Felldi tár þegar málinu var vísað frá Jón Þór Stefánsson skrifar 13. júlí 2024 07:54 Máli Alec Baldwin hefur verið vísað frá dómi. EPA Máli á hendur bandaríska leikaranum Alec Baldwin, þar sem hann var sakaður um manndráp af gáleysi, hefur verið vísað frá dómi. Réttarhöld í málinu hófust í vikunni en lauk í gærkvöldi þegar dómari komst að þeirri niðurstöðu að ákæruvaldið og lögreglan hefðu haldið aftur af sönnunargögnum. Málið varðar kvikmyndatökumanninn Halyna Hutchins sem lést eftir að skot hljóp af byssu Baldwins á tökustað myndarinnar Rust árið 2021. WATCH: Actor Alec Baldwin broke down into tears Friday evening after his case was dismissed in the fatal shooting of a cinematographer on the "Rust" set in 2021.MORE: https://t.co/IBq3h8TSSI pic.twitter.com/v3EfbbAgcE— The National Desk (@TND) July 12, 2024 Í ljós kom að Hannah Gutierrez-Reed, sem sinnti eftirliti með vopnunum á kvikmyndasettinu hafði ruglast á gerviskotfærum og raunverulegum skotum. Hún hlaut átján mánaða fangelsisdóm fyrir sinn þátt í dauðsfallinu. Dómari í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum komst að þeirri niðurstöðu að ákæruvaldið hefði visvítandi komið í veg fyrir að Baldwin og verjendur hans hefðu aðgang að lykilsönnunargögnum er varða skotfærin. Því var máli Baldwins vísað frá dómi. Þar að auki úrskurðaði dómarinn að ákæruvaldið gæti ekki höfðað mál á hendur leikaranum á ný. Baldwin felldi tár og faðmaði verjanda sinn og síðan eiginkonu sína Hilariu Baldwin, þegar dómarinn las þessa niðurstöðu sína. Alec Baldwin faðmar eiginkonu sína Hilariu Baldwin.EPA Byssuskot Alecs Baldwin Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Sjá meira
Málið varðar kvikmyndatökumanninn Halyna Hutchins sem lést eftir að skot hljóp af byssu Baldwins á tökustað myndarinnar Rust árið 2021. WATCH: Actor Alec Baldwin broke down into tears Friday evening after his case was dismissed in the fatal shooting of a cinematographer on the "Rust" set in 2021.MORE: https://t.co/IBq3h8TSSI pic.twitter.com/v3EfbbAgcE— The National Desk (@TND) July 12, 2024 Í ljós kom að Hannah Gutierrez-Reed, sem sinnti eftirliti með vopnunum á kvikmyndasettinu hafði ruglast á gerviskotfærum og raunverulegum skotum. Hún hlaut átján mánaða fangelsisdóm fyrir sinn þátt í dauðsfallinu. Dómari í Nýju Mexíkó í Bandaríkjunum komst að þeirri niðurstöðu að ákæruvaldið hefði visvítandi komið í veg fyrir að Baldwin og verjendur hans hefðu aðgang að lykilsönnunargögnum er varða skotfærin. Því var máli Baldwins vísað frá dómi. Þar að auki úrskurðaði dómarinn að ákæruvaldið gæti ekki höfðað mál á hendur leikaranum á ný. Baldwin felldi tár og faðmaði verjanda sinn og síðan eiginkonu sína Hilariu Baldwin, þegar dómarinn las þessa niðurstöðu sína. Alec Baldwin faðmar eiginkonu sína Hilariu Baldwin.EPA
Byssuskot Alecs Baldwin Erlend sakamál Bandaríkin Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent