Netanyahu fékk standandi lófatak frá Bandaríkjaþingi Jón Þór Stefánsson skrifar 24. júlí 2024 18:24 Benjamin forsætisráðherra Ísraels áður en hann ávarpar Bandaríkjaþing. Getty Benjamin Natanyahu, forsætisráðherra Ísraels, hlaut mjög mikið lófatak þegar hann var kynntur inn á Bandaríkjaþing þar sem hann hélt ávarp. Þá var mikið klappað fyrir honum á meðan á ræðu hans stóð og að henni lokinni. Í ræðu sinni hefur Netanyahu hvatt Bandaríkjamenn til að standa með Ísraelsmönnum. „Við vinnum. Þeir tapa,“ fullyrti Natanyahu. Hann lagði til stofnun friðarbandalags, sem hann kallar Abrahamsbandalagið, milli ríkja í Miðausturlöndum. Það þurfi að gera til að bregðast við áhrifum Írans, að mati Netanyahu. „Vegna hugrekkis hermanna erum við ekki bjargarlaus gegn óvinum okkar,“ sagði Netanyahu. Hann vill meina að Ísraelsher muni ekki hvílast þangað til allir gíslar sem Hamas sé með í haldi séu komnir í hald. „Óvinir okkar ættu að vita þetta. Þeir sem ráðast gegn okkur borga brúsann.“ Þá þakkaði hann Joe Biden Bandaríkjaforseta fyrir þrotlausa vinnu til hjálpar gíslunum. „Ég veit að Bandaríkin styðja okkur. Ég þakka ykkur fyrir það. Stuðningurinn kemur úr öllum áttum.“ „Ég veit að Bandaríkin styðja okkur. Ég þakka ykkur fyrir það. Stuðningurinn kemur úr öllum áttum.“ sagði Netanyahu.Getty Netanyahu gagnrýndi einnig þá sem mótmæla hernaðaraðgerðum Ísraelshers, en slík mótmæli eru til að mynda í gangi við Bandaríska þinghúsið. „Sumir mótmælendur halda á mótmælaskiltum sem á stendur: „Samkynhneigðir styðja Gaza“. Þeir gætu allt eins haldið á skilti með skilaboðunum: „Kjúklinga á KFC“.“ sagði hann. „Þau fá falleinkunn í sögu. Þau kalla Ísrael Nýlenduherra. Vita þau ekki að það var í Ísrael þar sem Abraham, Ísak og Jakob báðu, þar sem Jesaja og Jeremía predikuðu, þar sem Davíð og Salómón réðu ríkjum? Þetta hefur alltaf verið heimili okkar og mun alltaf vera heimili okkar.“ Fréttin hefur verið uppfærð. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Bandaríkin Tengdar fréttir Fjöldi mótmælir við sögulegt ávarp Netanjahú Forsætisráðherra Ísraels Benjamín Netanjahú ætlar að ávarpa báðar deildir Bandaríkjaþings í dag í þeirri von að tryggja áfram stuðning Bandaríkjanna við stríðsrekstur Ísraela á Gasasvæðinu. Hann er fyrsti erlendi þjóðarleiðtoginn til að ávarpa þingið fjórum sinnum. Mikill fjöldi mótmælenda safnast saman við þinghúsið í Washington DC. 24. júlí 2024 16:42 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Í ræðu sinni hefur Netanyahu hvatt Bandaríkjamenn til að standa með Ísraelsmönnum. „Við vinnum. Þeir tapa,“ fullyrti Natanyahu. Hann lagði til stofnun friðarbandalags, sem hann kallar Abrahamsbandalagið, milli ríkja í Miðausturlöndum. Það þurfi að gera til að bregðast við áhrifum Írans, að mati Netanyahu. „Vegna hugrekkis hermanna erum við ekki bjargarlaus gegn óvinum okkar,“ sagði Netanyahu. Hann vill meina að Ísraelsher muni ekki hvílast þangað til allir gíslar sem Hamas sé með í haldi séu komnir í hald. „Óvinir okkar ættu að vita þetta. Þeir sem ráðast gegn okkur borga brúsann.“ Þá þakkaði hann Joe Biden Bandaríkjaforseta fyrir þrotlausa vinnu til hjálpar gíslunum. „Ég veit að Bandaríkin styðja okkur. Ég þakka ykkur fyrir það. Stuðningurinn kemur úr öllum áttum.“ „Ég veit að Bandaríkin styðja okkur. Ég þakka ykkur fyrir það. Stuðningurinn kemur úr öllum áttum.“ sagði Netanyahu.Getty Netanyahu gagnrýndi einnig þá sem mótmæla hernaðaraðgerðum Ísraelshers, en slík mótmæli eru til að mynda í gangi við Bandaríska þinghúsið. „Sumir mótmælendur halda á mótmælaskiltum sem á stendur: „Samkynhneigðir styðja Gaza“. Þeir gætu allt eins haldið á skilti með skilaboðunum: „Kjúklinga á KFC“.“ sagði hann. „Þau fá falleinkunn í sögu. Þau kalla Ísrael Nýlenduherra. Vita þau ekki að það var í Ísrael þar sem Abraham, Ísak og Jakob báðu, þar sem Jesaja og Jeremía predikuðu, þar sem Davíð og Salómón réðu ríkjum? Þetta hefur alltaf verið heimili okkar og mun alltaf vera heimili okkar.“ Fréttin hefur verið uppfærð.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Bandaríkin Tengdar fréttir Fjöldi mótmælir við sögulegt ávarp Netanjahú Forsætisráðherra Ísraels Benjamín Netanjahú ætlar að ávarpa báðar deildir Bandaríkjaþings í dag í þeirri von að tryggja áfram stuðning Bandaríkjanna við stríðsrekstur Ísraela á Gasasvæðinu. Hann er fyrsti erlendi þjóðarleiðtoginn til að ávarpa þingið fjórum sinnum. Mikill fjöldi mótmælenda safnast saman við þinghúsið í Washington DC. 24. júlí 2024 16:42 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Fjöldi mótmælir við sögulegt ávarp Netanjahú Forsætisráðherra Ísraels Benjamín Netanjahú ætlar að ávarpa báðar deildir Bandaríkjaþings í dag í þeirri von að tryggja áfram stuðning Bandaríkjanna við stríðsrekstur Ísraela á Gasasvæðinu. Hann er fyrsti erlendi þjóðarleiðtoginn til að ávarpa þingið fjórum sinnum. Mikill fjöldi mótmælenda safnast saman við þinghúsið í Washington DC. 24. júlí 2024 16:42