UFC-bardagakappi lifði af skotárás Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2024 08:09 UFC ferill Ramons Taveras hófst í janúar. getty/Jeff Bottari Bandaríski bardagakappinn Ramon Taveras lifði af skotárás fyrir utan heimili móður sinnar í Flórída. Taveras birti myndband af skotárásinni. Þar sést bíl ekið framhjá húsi móður hans og skotum hleypt af. Bróðir Taveras var myrtur í skotárás í Jacksonville fyrir fimm árum en morðingjarnir fundust aldrei. „Núna er ég nánast í sömu stöðu,“ skrifaði Taveras á Instagram. „Fjölskylda mín er óörugg og ég hef áhyggjur af börnunum mínum sem voru nálægt því að missa föður sinn, manneskju sem er að reyna að breyta lífi sínu. Það er sorglegt að ég finni mig knúinn til að yfirgefa borg sem mér þykir svo vænt um.“ Taveras tilkynnti atvikið en sagði að lögreglan hefði gert ráð fyrir að hann hefði nánast kallað árásina yfir sig. Hann segir það fjarri lagi. Hann trufli ekki neinn og sé fjölskyldumaður í dag. „Enginn er fullkominn og allir eiga sér fortíð. En ég hef breyst mikið frá því sem ég var fyrir tíu árum,“ skrifaði Taveras. „Það er skelfilegt að svona lagað gerist upp úr þurru. Þetta fær mig til að líta lífið og fjölskylduna öðrum augum. Þetta er daglegt brauð í þessari borg. Ég er ekki sá fyrsti og verð ekki sá síðasti.“ Taveras öðlaðist keppnisrétt í UFC í gegnum The Contender keppni Danas White. Hann sigraði Serhiy Sidey í fyrsta bardaga sínum í UFC í janúar. MMA Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Taveras birti myndband af skotárásinni. Þar sést bíl ekið framhjá húsi móður hans og skotum hleypt af. Bróðir Taveras var myrtur í skotárás í Jacksonville fyrir fimm árum en morðingjarnir fundust aldrei. „Núna er ég nánast í sömu stöðu,“ skrifaði Taveras á Instagram. „Fjölskylda mín er óörugg og ég hef áhyggjur af börnunum mínum sem voru nálægt því að missa föður sinn, manneskju sem er að reyna að breyta lífi sínu. Það er sorglegt að ég finni mig knúinn til að yfirgefa borg sem mér þykir svo vænt um.“ Taveras tilkynnti atvikið en sagði að lögreglan hefði gert ráð fyrir að hann hefði nánast kallað árásina yfir sig. Hann segir það fjarri lagi. Hann trufli ekki neinn og sé fjölskyldumaður í dag. „Enginn er fullkominn og allir eiga sér fortíð. En ég hef breyst mikið frá því sem ég var fyrir tíu árum,“ skrifaði Taveras. „Það er skelfilegt að svona lagað gerist upp úr þurru. Þetta fær mig til að líta lífið og fjölskylduna öðrum augum. Þetta er daglegt brauð í þessari borg. Ég er ekki sá fyrsti og verð ekki sá síðasti.“ Taveras öðlaðist keppnisrétt í UFC í gegnum The Contender keppni Danas White. Hann sigraði Serhiy Sidey í fyrsta bardaga sínum í UFC í janúar.
MMA Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira