Frá bankahruni til heimsfaraldurs Ásgeir Jónsson skrifar 3. september 2024 08:33 Frá bankahruni til heimsfaraldurs: Gagnrýnin hugsun á krossgötum 1.1 Tvískynjunarháttur fjölmiðla og stjórnvalda Haustið 2008 varð eitt mesta efnahagshrun Íslandssögunnar. Í kjölfarið var ljóst að fjölmiðlar höfðu brugðist hlutverki sínu með því að gagnrýna ekki útrásarvíkingana nægilega. Þeir voru gagnrýndir fyrir að taka of mikið mark á fréttatilkynningum frá bönkunum án þess að kafa dýpra, og fyrir að fjalla jákvætt um útrás bankanna án þess að skoða undirliggjandi áhættu. Til dæmis voru fréttir af kaupum Baugs á erlendum verslanakeðjum oft settar fram sem sigrar án þess að skoða skuldastöðu fyrirtækisins. Stjórnvöld brugðust einnig herfilega við með áformum um að gera Ísland að fjármálamiðstöð, og enginn fjölmiðill véfengdi það, ekki heldur Seðlabankinn. Fjölmiðlar áttu að vera gagnrýnir og veita aðhald, en það átti líka við um stjórnvöld og eftirlitsaðila. Eftir hrunið var kallað eftir aukinni gagnrýninni hugsun til að koma í veg fyrir að svipaðar aðstæður endurtækju sig. 1.2 COVID-19: Sömu mistök endurtekin Þegar heimsfaraldurinn skall á, leiddu Alma D. Möller, Víðir Reynisson og Þórólfur Guðnason upplýsingagjöf og ákvarðanatöku um viðbrögð við faraldrinum. Þríeykið naut mikils trausts í samfélaginu, en þeir sem gagnrýndu ákvarðanir þess mættu oft harðri gagnrýni. Þetta bendir til þess að gagnrýnin hugsun og virðing fyrir tjáningarfrelsi væru aftur á undanhaldi. Því má segja að sömu mistökin, sem aldrei máttu gerast aftur, hafi gerst aftur rúmlega áratug síðar. Hvað getum við hugsanlega lært af þessu? Að tjáningarfrelsi og gagnrýnin hugsun er ekkert grín, sem hentar bara þegar það á við. Tjáningarfrelsi var ekki sett fram til að verja skoðanir meirihlutans, það var sett fram til að tryggja að allar raddir fengju að heyrast. Raunverulegt tjáningarfrelsi er forsenda þess að samfélagið geti lært af mistökum fortíðar og tekist á við áskoranir framtíðar af skynsemi. Það er ekki bara réttur, heldur skylda okkar allra að vernda þennan hornstein lýðræðisins. Við skulum enda þetta á Voltaire, franski heimspekingurinn Voltaire er einn af frægustu málsörum tjáningarfrelsis. Hann barðist gegn ritskoðun og verndaði tjáningarfrelsi í skrifum sínum. Árið 1770 skrifaði Voltaire í bréfi til Monsieur l'Abbé: „Ég fyrirlít það sem þú skrifar, en ég myndi gefa líf mitt til að gera þér kleift að halda áfram að skrifa.“ Höfundur er stofnandi og eigandi Takmarkalaust líf ehf. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hrunið Mest lesið Óásættanleg meðferð á fjármunum félagsfólks VR – Hvar var stjórn VR? Þorsteinn Skúli Sveinsson Skoðun Fara mínir kennarar að vinna í Kópavogslaug? Opið bréf til bæjarstjóra Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Donald Trump Jovana Pavlović Skoðun Nýtt húsnæðiskerfi á Íslandi: Norrænar hugmyndir opna dyrnar fyrir fyrstu kaupendur! Bjarni Þór Sigurðsson Skoðun Hvers á Öskjuhlíðin að gjalda? Eyþór Máni Steinarsson Skoðun Fjórföldun á stuðningi við Guðrúnu Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Það er samkeppni innan opinbera geirans um starfskrafta kennara Davíð Már Sigurðsson Skoðun Kjarkur og kraftur til að breyta Áslaug Hulda Jónsdóttir,Eydís Arna Líndal Skoðun Af hverju stríð? Helga Þórólfsdóttir Skoðun Hvammsvirkjun og framtíð laxfiska í Þjórsá Dr. Margaret Filardo,Elvar Örn Friðriksson Skoðun Skoðun Skoðun Eyðileggjandi umræða Guðný Pálsdóttir,Súsanna Margrét Gestsdóttir skrifar Skoðun Lýðræðið sigrar Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun Innleiðing fjárhagskerfa skilar í 70% tilfella ekki tilætluðum árangri Stefán Ingi Arnarson skrifar Skoðun Tækifæri til að ljúka mannréttindamáli Þorsteins Pálssonar frá síðustu öld Bergur Hauksson skrifar Skoðun Aðalvandamálið við máltileinkun innflytjenda! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Lítil breyting sem getur skipt sköpum! Arnar Steinn Þórarinsson skrifar Skoðun Fara mínir kennarar að vinna í Kópavogslaug? Opið bréf til bæjarstjóra Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Sósíalistaflokkurinn styður Úkraínu Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Það er samkeppni innan opinbera geirans um starfskrafta kennara Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Nýtt húsnæðiskerfi á Íslandi: Norrænar hugmyndir opna dyrnar fyrir fyrstu kaupendur! Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Óásættanleg meðferð á fjármunum félagsfólks VR – Hvar var stjórn VR? Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar Skoðun Kjarkur og kraftur til að breyta Áslaug Hulda Jónsdóttir,Eydís Arna Líndal skrifar Skoðun Fjórföldun á stuðningi við Guðrúnu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Góður fyrsti aldarfjórðungur Jón Guðni Ómarsson skrifar Skoðun Af hverju stríð? Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Donald Trump Jovana Pavlović skrifar Skoðun Hvammsvirkjun og framtíð laxfiska í Þjórsá Dr. Margaret Filardo,Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun Stækkum Sjálfstæðisflokkinn Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Hvers á Öskjuhlíðin að gjalda? Eyþór Máni Steinarsson skrifar Skoðun Karlveldið hefur enn ansi mörg andlit Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Stjórnarskráin Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun „Þetta er atriðið þar sem þið takið til fótanna…” Marta Wieczorek skrifar Skoðun Barátta hafnarverkamanna: Leiðin að viðurkenningu sem samningsaðili Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar Skoðun Börn í vanda Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir skrifar Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Hinir mannlegu englar Landspítalans Sveinn Hjörtur Guðfinnsson skrifar Skoðun Magnús Karl verður rektor fyrir okkur öll Guðjón Reykdal Óskarsson skrifar Skoðun Leiðtoga- og stjórnendavandi: Af hverju meðalmennska í stjórnun skaðar skipulagsheildir og hvernig á að bæta úr? Berglind Björk Hreinsdóttir skrifar Sjá meira
Frá bankahruni til heimsfaraldurs: Gagnrýnin hugsun á krossgötum 1.1 Tvískynjunarháttur fjölmiðla og stjórnvalda Haustið 2008 varð eitt mesta efnahagshrun Íslandssögunnar. Í kjölfarið var ljóst að fjölmiðlar höfðu brugðist hlutverki sínu með því að gagnrýna ekki útrásarvíkingana nægilega. Þeir voru gagnrýndir fyrir að taka of mikið mark á fréttatilkynningum frá bönkunum án þess að kafa dýpra, og fyrir að fjalla jákvætt um útrás bankanna án þess að skoða undirliggjandi áhættu. Til dæmis voru fréttir af kaupum Baugs á erlendum verslanakeðjum oft settar fram sem sigrar án þess að skoða skuldastöðu fyrirtækisins. Stjórnvöld brugðust einnig herfilega við með áformum um að gera Ísland að fjármálamiðstöð, og enginn fjölmiðill véfengdi það, ekki heldur Seðlabankinn. Fjölmiðlar áttu að vera gagnrýnir og veita aðhald, en það átti líka við um stjórnvöld og eftirlitsaðila. Eftir hrunið var kallað eftir aukinni gagnrýninni hugsun til að koma í veg fyrir að svipaðar aðstæður endurtækju sig. 1.2 COVID-19: Sömu mistök endurtekin Þegar heimsfaraldurinn skall á, leiddu Alma D. Möller, Víðir Reynisson og Þórólfur Guðnason upplýsingagjöf og ákvarðanatöku um viðbrögð við faraldrinum. Þríeykið naut mikils trausts í samfélaginu, en þeir sem gagnrýndu ákvarðanir þess mættu oft harðri gagnrýni. Þetta bendir til þess að gagnrýnin hugsun og virðing fyrir tjáningarfrelsi væru aftur á undanhaldi. Því má segja að sömu mistökin, sem aldrei máttu gerast aftur, hafi gerst aftur rúmlega áratug síðar. Hvað getum við hugsanlega lært af þessu? Að tjáningarfrelsi og gagnrýnin hugsun er ekkert grín, sem hentar bara þegar það á við. Tjáningarfrelsi var ekki sett fram til að verja skoðanir meirihlutans, það var sett fram til að tryggja að allar raddir fengju að heyrast. Raunverulegt tjáningarfrelsi er forsenda þess að samfélagið geti lært af mistökum fortíðar og tekist á við áskoranir framtíðar af skynsemi. Það er ekki bara réttur, heldur skylda okkar allra að vernda þennan hornstein lýðræðisins. Við skulum enda þetta á Voltaire, franski heimspekingurinn Voltaire er einn af frægustu málsörum tjáningarfrelsis. Hann barðist gegn ritskoðun og verndaði tjáningarfrelsi í skrifum sínum. Árið 1770 skrifaði Voltaire í bréfi til Monsieur l'Abbé: „Ég fyrirlít það sem þú skrifar, en ég myndi gefa líf mitt til að gera þér kleift að halda áfram að skrifa.“ Höfundur er stofnandi og eigandi Takmarkalaust líf ehf.
Óásættanleg meðferð á fjármunum félagsfólks VR – Hvar var stjórn VR? Þorsteinn Skúli Sveinsson Skoðun
Fara mínir kennarar að vinna í Kópavogslaug? Opið bréf til bæjarstjóra Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun
Nýtt húsnæðiskerfi á Íslandi: Norrænar hugmyndir opna dyrnar fyrir fyrstu kaupendur! Bjarni Þór Sigurðsson Skoðun
Skoðun Innleiðing fjárhagskerfa skilar í 70% tilfella ekki tilætluðum árangri Stefán Ingi Arnarson skrifar
Skoðun Tækifæri til að ljúka mannréttindamáli Þorsteins Pálssonar frá síðustu öld Bergur Hauksson skrifar
Skoðun Fara mínir kennarar að vinna í Kópavogslaug? Opið bréf til bæjarstjóra Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Það er samkeppni innan opinbera geirans um starfskrafta kennara Davíð Már Sigurðsson skrifar
Skoðun Nýtt húsnæðiskerfi á Íslandi: Norrænar hugmyndir opna dyrnar fyrir fyrstu kaupendur! Bjarni Þór Sigurðsson skrifar
Skoðun Óásættanleg meðferð á fjármunum félagsfólks VR – Hvar var stjórn VR? Þorsteinn Skúli Sveinsson skrifar
Skoðun Hvammsvirkjun og framtíð laxfiska í Þjórsá Dr. Margaret Filardo,Elvar Örn Friðriksson skrifar
Skoðun Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson skrifar
Skoðun Barátta hafnarverkamanna: Leiðin að viðurkenningu sem samningsaðili Sverrir Fannberg Júlíusson skrifar
Skoðun Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir skrifar
Skoðun Leiðtoga- og stjórnendavandi: Af hverju meðalmennska í stjórnun skaðar skipulagsheildir og hvernig á að bæta úr? Berglind Björk Hreinsdóttir skrifar
Óásættanleg meðferð á fjármunum félagsfólks VR – Hvar var stjórn VR? Þorsteinn Skúli Sveinsson Skoðun
Fara mínir kennarar að vinna í Kópavogslaug? Opið bréf til bæjarstjóra Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun
Nýtt húsnæðiskerfi á Íslandi: Norrænar hugmyndir opna dyrnar fyrir fyrstu kaupendur! Bjarni Þór Sigurðsson Skoðun