Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Crowberry Capital Atli Ísleifsson skrifar 6. september 2024 12:49 Hekla Arnardóttir. Hekla Arnardóttir hefur tekið við stöðu framkvæmdastjóra Crowberry Capital. Í tilkynningu segir að Crowberry Capital hafi verið stofnaður árið 2017 af Jennýju Ruth Hrafnsdóttur, Helgu Valfells og Heklu Arnardóttur. Þær eru allar jafnir meðeigendur og leiða þær nú tvo sjóði, Crowberry I og Crowberry II. „Allir þrír meðeigendur starfa við að finna nýfjárfestingar og eftirfylgni með eignasafni sjóðsins. Helga verður stjórnarformaður og Jenný formaður fjárfestingarráðs. Helstu bakhjarlar sjóðanna eru íslenskir lífeyrissjóðir og einkafjárfestar ásamt European Investment Fund og EIFO. Hekla hefur 25 ára starfsreynslu í tækni og nýsköpun. Hún starfaði áður hjá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins og þar áður 10 ár hjá Össuri bæði í þróunardeild, við vörustjórnun og tók þátt í að setja á stofn skrifstofu Össurar í Shanghai, Kína. Hekla lauk C.Sc prófi í Véla- og Iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands 1999,“ segir í tilkynningunni. Crowberry Capital er vísisjóður sem fjárfestir á öllum Norðurlöndum í ungum tæknifyrirtækjum sem stefna á alþjóðlegan vöxt. Crowberry Capital rekur tvo sjóði, Crowberry I sem er 4 milljarðar króna og Crowberry II sem er 14 milljarðar króna. Fjárfestar sjóðanna eru íslenskir lífeyrissjóðir og einkafjárfestar auk erlendu sjóðanna EIF og EIFO. Vistaskipti Fjármálamarkaðir Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Fleiri fréttir Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Sjá meira
Í tilkynningu segir að Crowberry Capital hafi verið stofnaður árið 2017 af Jennýju Ruth Hrafnsdóttur, Helgu Valfells og Heklu Arnardóttur. Þær eru allar jafnir meðeigendur og leiða þær nú tvo sjóði, Crowberry I og Crowberry II. „Allir þrír meðeigendur starfa við að finna nýfjárfestingar og eftirfylgni með eignasafni sjóðsins. Helga verður stjórnarformaður og Jenný formaður fjárfestingarráðs. Helstu bakhjarlar sjóðanna eru íslenskir lífeyrissjóðir og einkafjárfestar ásamt European Investment Fund og EIFO. Hekla hefur 25 ára starfsreynslu í tækni og nýsköpun. Hún starfaði áður hjá Nýsköpunarsjóði atvinnulífsins og þar áður 10 ár hjá Össuri bæði í þróunardeild, við vörustjórnun og tók þátt í að setja á stofn skrifstofu Össurar í Shanghai, Kína. Hekla lauk C.Sc prófi í Véla- og Iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands 1999,“ segir í tilkynningunni. Crowberry Capital er vísisjóður sem fjárfestir á öllum Norðurlöndum í ungum tæknifyrirtækjum sem stefna á alþjóðlegan vöxt. Crowberry Capital rekur tvo sjóði, Crowberry I sem er 4 milljarðar króna og Crowberry II sem er 14 milljarðar króna. Fjárfestar sjóðanna eru íslenskir lífeyrissjóðir og einkafjárfestar auk erlendu sjóðanna EIF og EIFO.
Vistaskipti Fjármálamarkaðir Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Fleiri fréttir Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Sjá meira