Nýliðun í framkvæmdastjórn Pírata Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. september 2024 19:25 Nýkjörin framkvæmdastjórn Pírata í dag. Píratar Kosið var til framkvæmdastjórnar Pírata á aðalfundi flokksins í Hörpu í dag. Umtalsverð nýliðun varð í framkvæmdastjórn flokksins sem og stefnu- og málefnanefnd. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá flokknum. Halldór Auðar Svansson, fyrsti borgarfulltrúi Pírata, varaþingmaður og forritari, var kjörinn formaður. Í framkvæmdastjórnina voru jafnframt kjörin þau Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir - kynjafræðingur og sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks, Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur og Eva Sjöfn Helgadóttir, sálfræðingur og varaþingmaður Pírata. Varamenn í framkvæmdastjórn eru Atli Stefán Yngvason viðskiptafræðingur og Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, baráttumaður fyrir hagsmunum fatlaðs fólks. Gjaldkeri var kjörinn Haukur Viðar Alfreðsson. Þá var stefnu- og málefnanefnd flokksins skipuð. Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir, verkefna- og gæðastjóri er formaður nefndarinnar. Arna Sigrún Haraldsdóttir, hönnuður og viðskiptafræðingur, Lilja Sif Þorsteinsdóttir, sálfræðingur, Stefán Snær, sem starfar við hugbúnaðarþróun og Indriði Ingi Stefánsson, forritari, sitja jafnframt í nefndinni. Píratar Vistaskipti Mest lesið Vaktin: Hraunið að ná bílastæði Bláa lónsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Fleiri fréttir Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Hraunið að ná bílastæði Bláa lónsins Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá flokknum. Halldór Auðar Svansson, fyrsti borgarfulltrúi Pírata, varaþingmaður og forritari, var kjörinn formaður. Í framkvæmdastjórnina voru jafnframt kjörin þau Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir - kynjafræðingur og sérfræðingur í málefnum hinsegin fólks, Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur og Eva Sjöfn Helgadóttir, sálfræðingur og varaþingmaður Pírata. Varamenn í framkvæmdastjórn eru Atli Stefán Yngvason viðskiptafræðingur og Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, baráttumaður fyrir hagsmunum fatlaðs fólks. Gjaldkeri var kjörinn Haukur Viðar Alfreðsson. Þá var stefnu- og málefnanefnd flokksins skipuð. Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir, verkefna- og gæðastjóri er formaður nefndarinnar. Arna Sigrún Haraldsdóttir, hönnuður og viðskiptafræðingur, Lilja Sif Þorsteinsdóttir, sálfræðingur, Stefán Snær, sem starfar við hugbúnaðarþróun og Indriði Ingi Stefánsson, forritari, sitja jafnframt í nefndinni.
Píratar Vistaskipti Mest lesið Vaktin: Hraunið að ná bílastæði Bláa lónsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Fleiri fréttir Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Hraunið að ná bílastæði Bláa lónsins Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sjá meira