Einstæð tveggja barna mamma fái alls ekki 421 þúsund krónur Jakob Bjarnar skrifar 11. september 2024 10:13 Ragnar Þór vildi láta hjá líða að svara því sem Kristófer Már, starfsamaður þíngflokks Sjálfstæðisflokksins, hafði til málanna að leggja en stundum er ekki hægt að láta sem ekkert sé. Ráðstöfunartekjur sem Kristófer lagði út af virðast byggjast á villu í reiknivél Tryggingastofnunar. vísir/vilhelm/aðsend Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR gerir grein starfsmanns Sjálfstæðisflokksins, Kristófers Más Maronssonar á Vísi, að umfjöllunarefni í pistli á Facebook. Hann segir þar hverja rangfærsluna reka aðra en víst er að margir ráku upp stór augu þegar þeir virtu fyrir sér útreikninga Kristófers Más. Villa í reiknivél Tryggingastofnunar virðist leika lykilhlutverk. Umrædd grein Kristófers hefur vakið mikla athygli en hún birtist í gær. Þar svarar Kristófer Már grein Ragnars Þórs og Ásthildar Lóu, þingmanns Flokks fólksins og formanni Hagsmunasamtaka heimilanna. Grein þeirra var upptaktur af mótmælum í gær þar sem háum vöxtum og verðbótum var mótmælt á Austurvelli. Kristófer sagði vopnin hafa snúist illilega í höndum þeirra. Öryrkjar og einstæðar mæður í fínum málum Kristófer Már tekur til dæmi sem Ragnar Þór og Ásthildur Lóa lögðu út af og af því dæmi að ráða hefðu Ragnar Þór og Ásthildur Lóa tekið heldur óheppilegt dæmi, samkvæmt reiknivél Tryggingastofnunar: „Gefum okkur að hún hafi orðið öryrki 30 ára og hafi aldrei greitt í lífeyrissjóð, eigi tvö börn í grunnskóla og hafi engar aðrar tekjur. Samkvæmt reiknivél TR eru ráðstöfunartekjur tæplega 688 þús. á mánuði eftir skatt. Við það bætast barna- og vaxtabætur, um 87 þús. á mánuði sem gera ráðstöfunartekjur heimilisins 775 þús. á mánuði. Þar af er afborgun af láni 155 þús. (20% af ráðstöfunartekjum) ef hún skiptir í verðtryggt eða 270 þús. (35%) haldi hún sig við óverðtryggða lánið. Dæmi nú hver fyrir sig um hvort þetta sé glæpsamlegt ofbeldi eins og tvímenningarnir kalla það,“ skrifar Kristófer Már. Og margir meðal hinna vinnandi stétta supu hveljur. Ragnar Þór segir að Kristófer vilji hrekja allt sem þau lögðu upp með en útreikningar hans byggi á villu í reiknivél Tryggingastofnunar. Grein Kristófers Más sé þannig uppfull af hreinum og klárum rangfærslum. Fram kemur á vef Tryggingastofnunar að vegna tæknilegra örðugleika þá skili reiknivélin ekki réttum niðurstöðum í öllum tilfellum: „Fyrst byrjar hann á að fullyrða að dæmið okkar um einstæða móður á örorkubótum sé rangt. Í grein sinni heldur Kristófer því fram að öryrki, einstæð móðir með tvö börn (30 ára við fyrsta mat) hafi ráðstöfunartekjur upp á tæplega 688 þús. á mánuði eftir skatt og vísað í reiknivél TR. Þetta er að sjálfsögðu alrangt, en þetta virðist byggja á villu í reiknivél TR. Hið rétta er að framfærsluuppbótin fyrir aðila í þessari stöðu er tæpar 78 þúsund kr. en ekki 421.380 kr.“ Þá víkur Ragnar Þór að því að greinarhöfundur vilji gefa til kynna að helsti drifkraftur verðbólgu séu launahækkanir og að lönd sem hafi haft jákvæða raunvexti og lágar launahækkanir hafi gengið betur í baráttunni við verðbólgu. Samanburðurinn við nágrannalönd sláandi Og Ragnar Þór tekur til dæmi frá nágrannalöndunum: Í Svíþjóð séu launahækkanir til starfsfólks í verslunum hærri en kjarasamningar á íslenskum vinnumarkaði, stýrivextir fóru hæst í 4 prósent og húsnæðisvextir fóru hæst í 4,4 prósent á meðan verðbólga fór hæst í 12,3 prósent. Stýrivextir hafa lækkað í Svíþjóð tvisvar og eru komnir í 3,5 prósent. Reiknivél Tryggingastofnunar, sem margir reiða sig á, virðist veita hinar undarlegustu upplýsingar þegar sá gállinn er á henni. Og í Þýskalandi séu verslunarfélögin að ganga frá kjarasamningum sem skila um 15 prósenta launahækkunum í þriggja ára samningi. „Og hvernig hefur þeim gengið í baráttunni við verðbólguna? Og svona mætti lengi telja. Raunstýrivextir á Norðurlöndunum hafa svo verið meira og minna neikvæðir síðastliðin 10 ár,“ segir Ragnar Þór gramur og bendir á að ársverðbólga mælist um 2,2 prósent á Evrusvæðinu. „Já bullið sem vellur upp úr þessu ágæta fólki er auðvitað ekki svaravert á köflum en stundum verður manni um og ó.“ Fjármál heimilisins Skattar og tollar Félagsmál Efnahagsmál Tengdar fréttir „Það þarf neyðaraðgerðir við þessu neyðarástandi“ Mótmæli Alþýðusambands Íslands (ASÍ), BSRB og Kennarasambands Íslands (KÍ) fóru fram í dag. Fólk lét engan bilbug á sér finna þrátt fyrir vind, kulda og að mótmælin hafi verið boðuð með stuttum fyrirvara, fjölmennti á Austurvöll og lét vel í sér heyra. 10. september 2024 19:33 Gætu þurft að taka fram fyrir hendur Seðlabankans Stjórnvöld verða að grípa inn í, hafi peningastefnunefnd Seðlabankans ekki hug á því að lækka vexti í bráð. Þetta segir þingmaður Flokks fólksins sem hvetur fólkið til þess að mótmæla við þingsetningu á morgun. 9. september 2024 23:17 Segja að ekkert muni breytast nema fólkið sýni samstöðu Verkalýðshreyfingin hefur boðað til mótmæla við þingsetningu á morgun. Verkalýðsforkólfar segjast skynja mikla reiði vegna langvarandi verðbólgu og háum vöxtum og krefjast þess að stjórnvöld setji heimilin í landinu í forgang. 9. september 2024 20:02 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Sjá meira
Umrædd grein Kristófers hefur vakið mikla athygli en hún birtist í gær. Þar svarar Kristófer Már grein Ragnars Þórs og Ásthildar Lóu, þingmanns Flokks fólksins og formanni Hagsmunasamtaka heimilanna. Grein þeirra var upptaktur af mótmælum í gær þar sem háum vöxtum og verðbótum var mótmælt á Austurvelli. Kristófer sagði vopnin hafa snúist illilega í höndum þeirra. Öryrkjar og einstæðar mæður í fínum málum Kristófer Már tekur til dæmi sem Ragnar Þór og Ásthildur Lóa lögðu út af og af því dæmi að ráða hefðu Ragnar Þór og Ásthildur Lóa tekið heldur óheppilegt dæmi, samkvæmt reiknivél Tryggingastofnunar: „Gefum okkur að hún hafi orðið öryrki 30 ára og hafi aldrei greitt í lífeyrissjóð, eigi tvö börn í grunnskóla og hafi engar aðrar tekjur. Samkvæmt reiknivél TR eru ráðstöfunartekjur tæplega 688 þús. á mánuði eftir skatt. Við það bætast barna- og vaxtabætur, um 87 þús. á mánuði sem gera ráðstöfunartekjur heimilisins 775 þús. á mánuði. Þar af er afborgun af láni 155 þús. (20% af ráðstöfunartekjum) ef hún skiptir í verðtryggt eða 270 þús. (35%) haldi hún sig við óverðtryggða lánið. Dæmi nú hver fyrir sig um hvort þetta sé glæpsamlegt ofbeldi eins og tvímenningarnir kalla það,“ skrifar Kristófer Már. Og margir meðal hinna vinnandi stétta supu hveljur. Ragnar Þór segir að Kristófer vilji hrekja allt sem þau lögðu upp með en útreikningar hans byggi á villu í reiknivél Tryggingastofnunar. Grein Kristófers Más sé þannig uppfull af hreinum og klárum rangfærslum. Fram kemur á vef Tryggingastofnunar að vegna tæknilegra örðugleika þá skili reiknivélin ekki réttum niðurstöðum í öllum tilfellum: „Fyrst byrjar hann á að fullyrða að dæmið okkar um einstæða móður á örorkubótum sé rangt. Í grein sinni heldur Kristófer því fram að öryrki, einstæð móðir með tvö börn (30 ára við fyrsta mat) hafi ráðstöfunartekjur upp á tæplega 688 þús. á mánuði eftir skatt og vísað í reiknivél TR. Þetta er að sjálfsögðu alrangt, en þetta virðist byggja á villu í reiknivél TR. Hið rétta er að framfærsluuppbótin fyrir aðila í þessari stöðu er tæpar 78 þúsund kr. en ekki 421.380 kr.“ Þá víkur Ragnar Þór að því að greinarhöfundur vilji gefa til kynna að helsti drifkraftur verðbólgu séu launahækkanir og að lönd sem hafi haft jákvæða raunvexti og lágar launahækkanir hafi gengið betur í baráttunni við verðbólgu. Samanburðurinn við nágrannalönd sláandi Og Ragnar Þór tekur til dæmi frá nágrannalöndunum: Í Svíþjóð séu launahækkanir til starfsfólks í verslunum hærri en kjarasamningar á íslenskum vinnumarkaði, stýrivextir fóru hæst í 4 prósent og húsnæðisvextir fóru hæst í 4,4 prósent á meðan verðbólga fór hæst í 12,3 prósent. Stýrivextir hafa lækkað í Svíþjóð tvisvar og eru komnir í 3,5 prósent. Reiknivél Tryggingastofnunar, sem margir reiða sig á, virðist veita hinar undarlegustu upplýsingar þegar sá gállinn er á henni. Og í Þýskalandi séu verslunarfélögin að ganga frá kjarasamningum sem skila um 15 prósenta launahækkunum í þriggja ára samningi. „Og hvernig hefur þeim gengið í baráttunni við verðbólguna? Og svona mætti lengi telja. Raunstýrivextir á Norðurlöndunum hafa svo verið meira og minna neikvæðir síðastliðin 10 ár,“ segir Ragnar Þór gramur og bendir á að ársverðbólga mælist um 2,2 prósent á Evrusvæðinu. „Já bullið sem vellur upp úr þessu ágæta fólki er auðvitað ekki svaravert á köflum en stundum verður manni um og ó.“
Fjármál heimilisins Skattar og tollar Félagsmál Efnahagsmál Tengdar fréttir „Það þarf neyðaraðgerðir við þessu neyðarástandi“ Mótmæli Alþýðusambands Íslands (ASÍ), BSRB og Kennarasambands Íslands (KÍ) fóru fram í dag. Fólk lét engan bilbug á sér finna þrátt fyrir vind, kulda og að mótmælin hafi verið boðuð með stuttum fyrirvara, fjölmennti á Austurvöll og lét vel í sér heyra. 10. september 2024 19:33 Gætu þurft að taka fram fyrir hendur Seðlabankans Stjórnvöld verða að grípa inn í, hafi peningastefnunefnd Seðlabankans ekki hug á því að lækka vexti í bráð. Þetta segir þingmaður Flokks fólksins sem hvetur fólkið til þess að mótmæla við þingsetningu á morgun. 9. september 2024 23:17 Segja að ekkert muni breytast nema fólkið sýni samstöðu Verkalýðshreyfingin hefur boðað til mótmæla við þingsetningu á morgun. Verkalýðsforkólfar segjast skynja mikla reiði vegna langvarandi verðbólgu og háum vöxtum og krefjast þess að stjórnvöld setji heimilin í landinu í forgang. 9. september 2024 20:02 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Sjá meira
„Það þarf neyðaraðgerðir við þessu neyðarástandi“ Mótmæli Alþýðusambands Íslands (ASÍ), BSRB og Kennarasambands Íslands (KÍ) fóru fram í dag. Fólk lét engan bilbug á sér finna þrátt fyrir vind, kulda og að mótmælin hafi verið boðuð með stuttum fyrirvara, fjölmennti á Austurvöll og lét vel í sér heyra. 10. september 2024 19:33
Gætu þurft að taka fram fyrir hendur Seðlabankans Stjórnvöld verða að grípa inn í, hafi peningastefnunefnd Seðlabankans ekki hug á því að lækka vexti í bráð. Þetta segir þingmaður Flokks fólksins sem hvetur fólkið til þess að mótmæla við þingsetningu á morgun. 9. september 2024 23:17
Segja að ekkert muni breytast nema fólkið sýni samstöðu Verkalýðshreyfingin hefur boðað til mótmæla við þingsetningu á morgun. Verkalýðsforkólfar segjast skynja mikla reiði vegna langvarandi verðbólgu og háum vöxtum og krefjast þess að stjórnvöld setji heimilin í landinu í forgang. 9. september 2024 20:02