Andri aðstoðarframkvæmdastjóri Júní Lovísa Arnardóttir skrifar 24. september 2024 17:11 Andri mun aðstoða Arndísi framkvæmdastjóra Júní. Aðsend Andri Úlfarsson hefur verið ráðinn aðstoðarframkvæmdastjóri stafrænu stofunnar Júní. Í tilkynningu kemur fram að Andri hafi gengið til liðs við stofuna í júní eftir að hafa starfað sem framkvæmdastjóri sölusviðs Toyota í sjö ár. Andri mun styðja Arndísi Thorarensen, framkvæmdastjóra og meðeiganda Júní, við daglegan rekstur og skipulag, ráðgjöf og áframhaldandi uppbyggingu félagsins. Ráðningin er hluti af lokahnykk skipulagsbreytinga, en starfsmenn félagsins hafa aldrei verið fleiri. „Það er mikill fengur að fá Andra í stjórnendahópinn,“ segir Arndís. „Sem aðstoðarframkvæmdastjóri mun hann eiga sæti í framkvæmdastjórn og taka þátt í stefnumótun fyrirtækisins. Hann kemur sterkur inn í Júníversinn með sína reynslu og við erum mjög spennt fyrir samstarfinu og framhaldinu.“ Andri segist hlakka til að takast á við að byggja upp framtíð Júní: „Ég sé mikil tækifæri í náinni framtíð, sérstaklega þegar litið er til allrar reynslunnar, hæfileikanna og stemningarinnar sem liðsheild Júní býr yfir – en sömuleiðis vegna þess hversu vel og náið er unnið með viðskiptavinum.” Andri er viðskiptafræðingur og með meistaragráðu í fjármálum fyrirtækja, en þar að auki hefur hann starfað í fjármálakerfinu í meira en áratug. Vistaskipti Tækni Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Sjá meira
Andri mun styðja Arndísi Thorarensen, framkvæmdastjóra og meðeiganda Júní, við daglegan rekstur og skipulag, ráðgjöf og áframhaldandi uppbyggingu félagsins. Ráðningin er hluti af lokahnykk skipulagsbreytinga, en starfsmenn félagsins hafa aldrei verið fleiri. „Það er mikill fengur að fá Andra í stjórnendahópinn,“ segir Arndís. „Sem aðstoðarframkvæmdastjóri mun hann eiga sæti í framkvæmdastjórn og taka þátt í stefnumótun fyrirtækisins. Hann kemur sterkur inn í Júníversinn með sína reynslu og við erum mjög spennt fyrir samstarfinu og framhaldinu.“ Andri segist hlakka til að takast á við að byggja upp framtíð Júní: „Ég sé mikil tækifæri í náinni framtíð, sérstaklega þegar litið er til allrar reynslunnar, hæfileikanna og stemningarinnar sem liðsheild Júní býr yfir – en sömuleiðis vegna þess hversu vel og náið er unnið með viðskiptavinum.” Andri er viðskiptafræðingur og með meistaragráðu í fjármálum fyrirtækja, en þar að auki hefur hann starfað í fjármálakerfinu í meira en áratug.
Vistaskipti Tækni Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Sjá meira