Segir Ísrael í fullum rétti á að verja sig frá Hezbollah Jón Ísak Ragnarsson skrifar 28. september 2024 19:52 Joe Biden fráfarandi Bandaríkjaforseti. AP Joe Biden Bandaríkjaforseti segir að með drápinu á Hassan Nasrallah hafi Ísrael verið að framfylgja réttlætinu fyrir hönd fórnarlamba hans. Ísrael sé í fullum rétti á að verja sig gegn Hezbollah, Hamas, Hútum í Jemen og öðrum hryðjuverkasamtökum sem fjármögnuð eru af Íran. „Hassan Nasrallah og hryðjuverkasamtökin sem hann stóð á bak við, bera ábyrgð á dauða mörg hundruð Bandaríkjamanna eftir ógnarstjórn þeirra síðustu fjóra áratugina,“ sagði Biden. Meðal fórnarlamba Nasrallah væru þúsundir Bandaríkjamanna, Ísraela og Líbanir. Þá sagði Biden að Nasrallah hefði átt frumkvæði að því að ráðast gegn Ísrael eftir hryðjuverkaárás Hamas samtakanna 7. október síðastliðinn. Sayyed Hassan Nasrallah leiðtogi Hezbollah féll í loftárásum Ísraela á Líbanón í nótt. Lykilatriði að draga úr átökum á svæðinu „Æðsta markmið okkar er er að draga úr átökum á svæðinu, bæði á Gasa og í Líbanon með diplómatískum hætti,“ sagði Biden. Tími væri kominn á stöðugleika í öllum Mið-Austurlöndum. Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, segir að Nasrallah hafi verið hryðjuverkamaður með bandarískt blóð á sínum höndum. Hún sakar hann um að hafa ýtt undir óstöðugleika í Mið-Austurlöndum og segir hann bera ábyrgð á ótöldum dauðsföllum saklausra borgara í Líbanón, Ísrael, Sýrlandi og um allan heim. Réttlætinu hefði verið framfylgt í nótt. Þá sagði hún að Ísrael hefði alltaf fullan rétt á því að verja sig gegn hryðjuverkasamtökum, sem væru fjármögnuð af Íran. Yfirlýsing Kamölu í heild sinni er hér. Líbanon Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Joe Biden Tengdar fréttir Kallar eftir stuðningi allra múslima við Hezbollah Leiðtogi Hryðjuverksamtakanna Hezbollah var drepinn í loftárásum Ísraela á Beirút í nótt. Æðstiklerkur Íran segir alla múslima þurfa að standa með trúbræðrum sínum í Hezbollah. Talsmaður Ísraelshers segir samtökin draga Líbanon og nærliggjandi ríki inn í átök, sem Ísrael vilji ekki að breiðist út. 28. september 2024 18:10 Öllum flugferðum til Beirút aflýst Íranska flugfélagið, Iran Air, hefur aflýst öllum flugferðum sínum til og frá Beirút, höfuðborgar Líbanon, um óákveðinn tíma. 28. september 2024 14:24 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
„Hassan Nasrallah og hryðjuverkasamtökin sem hann stóð á bak við, bera ábyrgð á dauða mörg hundruð Bandaríkjamanna eftir ógnarstjórn þeirra síðustu fjóra áratugina,“ sagði Biden. Meðal fórnarlamba Nasrallah væru þúsundir Bandaríkjamanna, Ísraela og Líbanir. Þá sagði Biden að Nasrallah hefði átt frumkvæði að því að ráðast gegn Ísrael eftir hryðjuverkaárás Hamas samtakanna 7. október síðastliðinn. Sayyed Hassan Nasrallah leiðtogi Hezbollah féll í loftárásum Ísraela á Líbanón í nótt. Lykilatriði að draga úr átökum á svæðinu „Æðsta markmið okkar er er að draga úr átökum á svæðinu, bæði á Gasa og í Líbanon með diplómatískum hætti,“ sagði Biden. Tími væri kominn á stöðugleika í öllum Mið-Austurlöndum. Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins, segir að Nasrallah hafi verið hryðjuverkamaður með bandarískt blóð á sínum höndum. Hún sakar hann um að hafa ýtt undir óstöðugleika í Mið-Austurlöndum og segir hann bera ábyrgð á ótöldum dauðsföllum saklausra borgara í Líbanón, Ísrael, Sýrlandi og um allan heim. Réttlætinu hefði verið framfylgt í nótt. Þá sagði hún að Ísrael hefði alltaf fullan rétt á því að verja sig gegn hryðjuverkasamtökum, sem væru fjármögnuð af Íran. Yfirlýsing Kamölu í heild sinni er hér.
Líbanon Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Joe Biden Tengdar fréttir Kallar eftir stuðningi allra múslima við Hezbollah Leiðtogi Hryðjuverksamtakanna Hezbollah var drepinn í loftárásum Ísraela á Beirút í nótt. Æðstiklerkur Íran segir alla múslima þurfa að standa með trúbræðrum sínum í Hezbollah. Talsmaður Ísraelshers segir samtökin draga Líbanon og nærliggjandi ríki inn í átök, sem Ísrael vilji ekki að breiðist út. 28. september 2024 18:10 Öllum flugferðum til Beirút aflýst Íranska flugfélagið, Iran Air, hefur aflýst öllum flugferðum sínum til og frá Beirút, höfuðborgar Líbanon, um óákveðinn tíma. 28. september 2024 14:24 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Kallar eftir stuðningi allra múslima við Hezbollah Leiðtogi Hryðjuverksamtakanna Hezbollah var drepinn í loftárásum Ísraela á Beirút í nótt. Æðstiklerkur Íran segir alla múslima þurfa að standa með trúbræðrum sínum í Hezbollah. Talsmaður Ísraelshers segir samtökin draga Líbanon og nærliggjandi ríki inn í átök, sem Ísrael vilji ekki að breiðist út. 28. september 2024 18:10
Öllum flugferðum til Beirút aflýst Íranska flugfélagið, Iran Air, hefur aflýst öllum flugferðum sínum til og frá Beirút, höfuðborgar Líbanon, um óákveðinn tíma. 28. september 2024 14:24