Fjölnir með frábæran sigur á Stjörnunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2024 21:31 Fjölnir vann frábæran sigur í kvöld. Vísir/Diego Nýliðar Fjölnis unnu frábæran sigur á Stjörnunni í Olís-deild karla í handbolta, lokatölur í Grafarvogi 29-28. Gestirnir úr Garðabænum voru skrefinu á undan í fyrri hálfleik og tveimur mörkum yfir þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks, 12-14. Stjarnan skoraði fyrstu þrjú mörk síðari hálfleiks og það leit út fyrir að gestirnir væru að fara heim með sigur í pokahorninu. Staðan var 17-22 þegar endurkoman hófst en þá skoraði Fjölnir fjögur mörk í röð. Við það setti Stjarnan aftur í gír og var komin fjórum mörkum yfir þegar tíu mínútur lifðu leiks. Fimm mínútum síðar fór allt í baklás hjá gestunum. Munurinn kominn niður í eitt mark og á lokasprett leiksins reyndist heimaliðið betra. Ótrúlegur eins marks sigur Fjölnis staðreynd, lokatölur 29-28. Haraldur Björn Hjörleifsson var markahæstur í liði Fjölnis með 8 mörk. Þar á eftir kom Viktor Berg Grétarsson með 6 mörk. Í markinu vörðu Bergur Bjartmarsson og Sigurður Ingiberg Ólafsson samtals 10 skot. Tandri Már Konráðsson var markahæstur hjá Stjörnunni með 10 mörk. Hans Jörgen Ólafsson kom þar á eftir með 6 mörk. Í markinu varði Adam Thorstensen 15 skot. Fjölnir og Stjarnan nú bæði með fjögur stig að loknum fimm umferðum, hafa bæði unnið tvo og tapað þremur. Handbolti Olís-deild karla Fjölnir Stjarnan Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Sjá meira
Gestirnir úr Garðabænum voru skrefinu á undan í fyrri hálfleik og tveimur mörkum yfir þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks, 12-14. Stjarnan skoraði fyrstu þrjú mörk síðari hálfleiks og það leit út fyrir að gestirnir væru að fara heim með sigur í pokahorninu. Staðan var 17-22 þegar endurkoman hófst en þá skoraði Fjölnir fjögur mörk í röð. Við það setti Stjarnan aftur í gír og var komin fjórum mörkum yfir þegar tíu mínútur lifðu leiks. Fimm mínútum síðar fór allt í baklás hjá gestunum. Munurinn kominn niður í eitt mark og á lokasprett leiksins reyndist heimaliðið betra. Ótrúlegur eins marks sigur Fjölnis staðreynd, lokatölur 29-28. Haraldur Björn Hjörleifsson var markahæstur í liði Fjölnis með 8 mörk. Þar á eftir kom Viktor Berg Grétarsson með 6 mörk. Í markinu vörðu Bergur Bjartmarsson og Sigurður Ingiberg Ólafsson samtals 10 skot. Tandri Már Konráðsson var markahæstur hjá Stjörnunni með 10 mörk. Hans Jörgen Ólafsson kom þar á eftir með 6 mörk. Í markinu varði Adam Thorstensen 15 skot. Fjölnir og Stjarnan nú bæði með fjögur stig að loknum fimm umferðum, hafa bæði unnið tvo og tapað þremur.
Handbolti Olís-deild karla Fjölnir Stjarnan Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Sjá meira