Oculis rauk upp eftir tilkynningu Árni Sæberg skrifar 21. október 2024 16:00 Einar Stefánsson hringdi Kauphallarbjöllunni í apríl. Hann hefur byggt upp Oculis ásamt Þorsteini Loftssyni frá stofnun árið 2003. Vísir/Vilhelm Gengi hlutabréfa augnlyfjafyrirtækisins Oculis rauk upp um tæplega tíu prósent í dag. Í morgun tilkynnti félagið að innritunum þátttakenda í rannsóknum á lyfinu OCS-01 hefði verið flýtt verulega. Rannsóknirnar tvær, sem kallaðar eru DIAMOND 1 og 2, sem stendur fyrir DIAbetic Macular edema patients ON a Drop, eru gerðar til að kanna virkni augndropa félagsins við sjúkdómi sem veldur sjónleysi hjá sykursjúkum. Lyf við sjúkdómum hafa hingað til aðeins verið fáanleg í sprautuformi. Í tilkynningunni í morgun segir að innritanir í rannsóknirnar hafi gengið vel frá lokum annars ársfjórðungs 2024 og nú hafi um 70 prósent skráð sig í DIAMOND 1 og um 40 prósent í DIAMOND 2. Fjórðungshækkun frá skráningu Svo virðist sem fjárfestar hafi tekið vel í tilkynninguna en gengi félagsins hækkaði hægt og rólega í allan dag í viðskiptum upp á tæpan milljarð króna. Dagslokagengið er 9,84 prósentum hærra en það var í gær. Félagið var skráð á markað hér á landi þann 23. apríl og gengi hlutabréfa þess hefur nú hækkað um 25,44 prósent frá skráningu. Skaga gekk líka vel Af öðrum félögum í Kauphöllinni er helst að segja að gengi bréfa í Skaga, sameinuðu félagi VÍS og Fossa, hækkaði um 4,17 prósent í dag. Þá hækkaði Eik um 3,23 prósent og Síminn um 2,91 prósent. Gengi Icelandair lækkaði mest í dag, um 1,26 prósent. Þar á eftir voru Iceland Seafood International, sem lækkaði um 0,99 prósent og Marel, um 0,75 prósent. Oculis Kauphöllin Lyf Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Rannsóknirnar tvær, sem kallaðar eru DIAMOND 1 og 2, sem stendur fyrir DIAbetic Macular edema patients ON a Drop, eru gerðar til að kanna virkni augndropa félagsins við sjúkdómi sem veldur sjónleysi hjá sykursjúkum. Lyf við sjúkdómum hafa hingað til aðeins verið fáanleg í sprautuformi. Í tilkynningunni í morgun segir að innritanir í rannsóknirnar hafi gengið vel frá lokum annars ársfjórðungs 2024 og nú hafi um 70 prósent skráð sig í DIAMOND 1 og um 40 prósent í DIAMOND 2. Fjórðungshækkun frá skráningu Svo virðist sem fjárfestar hafi tekið vel í tilkynninguna en gengi félagsins hækkaði hægt og rólega í allan dag í viðskiptum upp á tæpan milljarð króna. Dagslokagengið er 9,84 prósentum hærra en það var í gær. Félagið var skráð á markað hér á landi þann 23. apríl og gengi hlutabréfa þess hefur nú hækkað um 25,44 prósent frá skráningu. Skaga gekk líka vel Af öðrum félögum í Kauphöllinni er helst að segja að gengi bréfa í Skaga, sameinuðu félagi VÍS og Fossa, hækkaði um 4,17 prósent í dag. Þá hækkaði Eik um 3,23 prósent og Síminn um 2,91 prósent. Gengi Icelandair lækkaði mest í dag, um 1,26 prósent. Þar á eftir voru Iceland Seafood International, sem lækkaði um 0,99 prósent og Marel, um 0,75 prósent.
Oculis Kauphöllin Lyf Mest lesið Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Greiðsluáskorun Samstarf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira