Hvað gerist svo? Árný Björg Blandon skrifar 26. október 2024 12:31 Nú get ég ekki orða bundist frekar en svo oft áður. Undir tímabundinni „starfsstjórn“ Bjarna Ben þar sem brýnt er að klára mikilvæg mál fyrir kosningar, á að skjóta inn beiðni fyrir hvalveiðum! Er það tilviljun eða með ráðum gert að umsókn um leyfi til hvalveiða sé komin upp á borð starfsstjórnarinnar? Er það tilviljun eða með ráðum gert að allt í einu er Jón Gunnarsson komin til starfa undir stjórn Bjarna Ben og hefur nú þegið 5. sæti sem kom alls ekki til greina fyrir fáeinum dögum? Hann vildi bara 2. sæti eða ekkert. Það er ljóst að spilling og eiginhagsmunagæsla er aldrei langt undan hjá þessum stjórnmálaflokki. Jón Gunnarsson, sem mögulega, kannski var á leiðinni í annan flokk er nú allt í einu komin á fullt í að vasast sem aðstoðarmaður í matvælaráðuneyti Bjarna Ben. Hann óskaði eftir umsóknum um hvalveiðar og nú liggur ein á borðinu. Það var undur fljótt að gerast. Ég spyr, þarf allt í einu að afgreiða hvalveiðimál áður en ný ríkisstjórn er komin til starfa? Jón Gunnars lætur Bjarna Ben kaupa sig aftur til baka í flokkinn. Kristján hvalveiðikóngur sér stórkostlegt tækifæri á borðinu. Hvað gerist svo? Sjáum við ekki í gegnum þetta? Er þetta það sem við viljum kjósa yfir okkur? Höfum við ekki fengið nóg? Ég vona að þetta útspil verði þeim ekki til framfara í næstu kosningum. Höfundur vinnur við þýðingar og yfirlestur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árný Björg Blandon Hvalveiðar Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson Skoðun Varnarveggur gegn vonbrigðum Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt! Lilja Rafney Magnúsdóttir Skoðun Jæja, ræðum þá þetta dásamlega Evrópusamband Haraldur Ólafsson Skoðun Hægri menn vega að heilbrigðiskerfinu Stefán Ólafsson Skoðun Kvikmyndagerð á Íslandi: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir Skoðun Skilum skömminni Elín Birna Olsen Skoðun Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þrælakistur samtímans? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir skrifar Skoðun Hvað kostar vímuefnavandinn? Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hægri menn vega að heilbrigðiskerfinu Stefán Ólafsson skrifar Skoðun Jæja, ræðum þá þetta dásamlega Evrópusamband Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Kvikmyndagerð á Íslandi: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Varnarveggur gegn vonbrigðum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Gekk ég yfir sjó og land og ríkisstofnanir líka Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir skrifar Skoðun Skilum skömminni Elín Birna Olsen skrifar Skoðun Reynir Samband sveitarfélaga að spilla gerð kennarasamninga? Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Hefur sálfræðileg meðferð áhrif á líkamlegt heilbrigði? Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Vaxtahækkanir og brotið traust - hver ber ábyrgð? Sandra B. Franks skrifar Skoðun Rödd friðar þarf að hljóma skærar Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Af skynsemi Vegagerðarinnar Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar Skoðun Nýtt fangelsi – fyrir öruggara samfélag Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ærin verkefni næstu ár Ásbjörg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Kominn tími á öðruvísi stjórnmál Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson skrifar Skoðun Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason skrifar Skoðun Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson skrifar Skoðun Skapandi skattur og skapandi fólk Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Sjá meira
Nú get ég ekki orða bundist frekar en svo oft áður. Undir tímabundinni „starfsstjórn“ Bjarna Ben þar sem brýnt er að klára mikilvæg mál fyrir kosningar, á að skjóta inn beiðni fyrir hvalveiðum! Er það tilviljun eða með ráðum gert að umsókn um leyfi til hvalveiða sé komin upp á borð starfsstjórnarinnar? Er það tilviljun eða með ráðum gert að allt í einu er Jón Gunnarsson komin til starfa undir stjórn Bjarna Ben og hefur nú þegið 5. sæti sem kom alls ekki til greina fyrir fáeinum dögum? Hann vildi bara 2. sæti eða ekkert. Það er ljóst að spilling og eiginhagsmunagæsla er aldrei langt undan hjá þessum stjórnmálaflokki. Jón Gunnarsson, sem mögulega, kannski var á leiðinni í annan flokk er nú allt í einu komin á fullt í að vasast sem aðstoðarmaður í matvælaráðuneyti Bjarna Ben. Hann óskaði eftir umsóknum um hvalveiðar og nú liggur ein á borðinu. Það var undur fljótt að gerast. Ég spyr, þarf allt í einu að afgreiða hvalveiðimál áður en ný ríkisstjórn er komin til starfa? Jón Gunnars lætur Bjarna Ben kaupa sig aftur til baka í flokkinn. Kristján hvalveiðikóngur sér stórkostlegt tækifæri á borðinu. Hvað gerist svo? Sjáum við ekki í gegnum þetta? Er þetta það sem við viljum kjósa yfir okkur? Höfum við ekki fengið nóg? Ég vona að þetta útspil verði þeim ekki til framfara í næstu kosningum. Höfundur vinnur við þýðingar og yfirlestur.
Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir skrifar
Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar
Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar