Með aukinni farsæld hefur hlutverk fagmenntaðra sérkennara aldrei verið mikilvægara Sædís Ósk Harðardóttir og Helga Þórey Júlíudóttir skrifa 29. október 2024 13:00 Sérkennarar gegna lykilhlutverki í menntakerfinu þar sem hlutverk þeirra er að veita börnum og unglingum með ólíkar þarfir einstaklingsbundinn og markvissan stuðning með það að markmiði að tryggja farsæld og jafnrétti til náms. Hlutverk sérkennarans er ekki lengur aðeins bundið við sérkennslu heldur hefur það þróast til að styðja almennt skólastarf í gegnum samstarf við kennara, skólastjórnendur og aðra fagaðila í teymisvinnu. Í nýju farsældarlögunum er áhersla lögð á heildræna og einstaklingsmiðaða nálgun á velferð barna þar sem lögin beina sjónum að því að efla skólasamfélög til að mæta öllum börnum með virkum stuðningi. Þessi breytta nálgun samræmist einmitt markmiðum farsældarlaganna um heildrænt skólasamfélag og stuðlar að því að allir nemendur fái jöfn tækifæri til náms og þátttöku og fái tækifæri til að þroskast og læra í samfélagi við aðra. Sérkennarar hafa fagmenntað sig sérstaklega til þess að geta mætt fjölbreyttum þörfum nemenda og aðlagað námsumhverfið að einstaklingunum þannig að það skapist menning sem ýtir undir að styrkleikar allra fái að njóta sín. Mikil breyting hefur orðið á starfsumhverfinu þar sem sérkennarar vinna nú statt og stöðugt að því að styrkja námsumhverfið fyrir alla nemendur í gegnum teymisvinnu. Menntunin veitir þeim bæði djúpa þekkingu á námsörðugleikum og víðtæka færni í aðferðum sem auðvelda nemendum bæði nám og félagslega þátttöku. Með því að veita ráðgjöf og stuðning í teymum eru sérkennarar leiðandi stoð fyrir skólana og með því að mæta þörfum nemenda og kennara er tryggt að börn og ungmenni fái snemmtæka íhlutun sem þau þurfa á réttum tíma og á þeim vettvangi sem þeim hentar best. Fagþekking sérkennara þegar kemur að snemmtækum stuðningi er veigamikill þáttur í allri heildrænni nálgun á aðlögun á námsumhverfi. Snemmtækur stuðningur dregur úr þörf fyrir aðgreind úrræði og eykur líkur á farsælli skólagöngu fyrir fjölbreyttan hópa nemenda. Þar er hlutverk sérkennarans að grípa inn í og styðja þá nemendur sem sýna merki um náms- eða félagslega erfiðleika. Slíkt fyrirkomulag ýtir undir inngildingu, þar sem markmiðið er að veita stuðning um leið og hans er þörf. Sérkennarar þurfa að vera fjölhæfir, hafa til að bera útsjónarsemi, þekkja birtingarmyndir sértækra námsörðugleika án þess að sérhæfa sig um of á þröngum sviðum því innan fagþekkingu þeirra þurfa að rúmast auðlindir allra nemenda og heildrænt fjölbreytt námsmat. Nám til skilnings er kennsluháttur sem miðar að því að kennarar hafi skýra innsýn á markmiðum þess náms sem er til grundvallar og hvernig þeir meta skilning nemenda á náminu. Þessi aðferð er markviss og byggir á því að tryggja að nemendur öðlist eins djúpan skilning á námsefninu og frekast er unnt. Að framansögðu er ljóst að sérkennarar gegna lykilhlutverki við að byggja upp skólasamfélag sem tekur tillit til fjölbreyttra þarfa barna. Með nýju lögunum er ábyrgð þeirra aukin og hlutverk þeirra ennþá stærra en áður var þar sem teymisvinna og heildrænni nálgun er á farsæld allra nemenda í íslensku skólakerfi. Félag sérkennara á Íslandi sem hefur lagt mikið af mörkum til þróunar á faglegu skólastarfi fagnar 54 ára afmæli sínu í dag 29. október, félagið undirstrikar mikilvægi sérkennara sem lykilfagaðila í farsæld barna og unglinga. Samkennd, samlíðan og að skapa tengsl og skilning milli ólíkra hópa hefur orðið enn stærra verkefni en áður, eftir að stefna um skóla án aðgreiningar (inngildandi skólastarf) var innleidd (Eva Harðardóttir og Berglind Rós Magnúsdóttir, 2024) og því hærra hlutfall af starfi kennarans ósýnilegt en áður. Fyrir kennara eru nemendur svo sannarlega strákarnir, stelpurnar og stálpin okkar allra og ánægjan yfir hverjum nemenda sem blómstar í námi er sætur og gefandi sigur. Það væri óskandi að samfélagið sameinist um að menntun sé grunnstoð og standi með öllum kennurum sem búa yfir margbreytilegri sérfræðikunnáttu til að efla nemendur til árangurs. Stærsti sigurinn er fólginn í liðsheildinni sem felst í menntun fyrir alla með öflugum kennurum sem standa svo sannarlega með nemendum sínum og fylgja þeim alla leið að sigri mannsandans. Sædís Ósk Harðardóttir er formaður Félags sérkennara á Íslandi og Helga Þórey Júlíudóttir er stjórnarkona Félags sérkennara á Íslandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla- og menntamál Kennaraverkfall 2024 Mest lesið Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Halldór 13.12.2025 Halldór Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson Skoðun Skoðun Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Sjá meira
Sérkennarar gegna lykilhlutverki í menntakerfinu þar sem hlutverk þeirra er að veita börnum og unglingum með ólíkar þarfir einstaklingsbundinn og markvissan stuðning með það að markmiði að tryggja farsæld og jafnrétti til náms. Hlutverk sérkennarans er ekki lengur aðeins bundið við sérkennslu heldur hefur það þróast til að styðja almennt skólastarf í gegnum samstarf við kennara, skólastjórnendur og aðra fagaðila í teymisvinnu. Í nýju farsældarlögunum er áhersla lögð á heildræna og einstaklingsmiðaða nálgun á velferð barna þar sem lögin beina sjónum að því að efla skólasamfélög til að mæta öllum börnum með virkum stuðningi. Þessi breytta nálgun samræmist einmitt markmiðum farsældarlaganna um heildrænt skólasamfélag og stuðlar að því að allir nemendur fái jöfn tækifæri til náms og þátttöku og fái tækifæri til að þroskast og læra í samfélagi við aðra. Sérkennarar hafa fagmenntað sig sérstaklega til þess að geta mætt fjölbreyttum þörfum nemenda og aðlagað námsumhverfið að einstaklingunum þannig að það skapist menning sem ýtir undir að styrkleikar allra fái að njóta sín. Mikil breyting hefur orðið á starfsumhverfinu þar sem sérkennarar vinna nú statt og stöðugt að því að styrkja námsumhverfið fyrir alla nemendur í gegnum teymisvinnu. Menntunin veitir þeim bæði djúpa þekkingu á námsörðugleikum og víðtæka færni í aðferðum sem auðvelda nemendum bæði nám og félagslega þátttöku. Með því að veita ráðgjöf og stuðning í teymum eru sérkennarar leiðandi stoð fyrir skólana og með því að mæta þörfum nemenda og kennara er tryggt að börn og ungmenni fái snemmtæka íhlutun sem þau þurfa á réttum tíma og á þeim vettvangi sem þeim hentar best. Fagþekking sérkennara þegar kemur að snemmtækum stuðningi er veigamikill þáttur í allri heildrænni nálgun á aðlögun á námsumhverfi. Snemmtækur stuðningur dregur úr þörf fyrir aðgreind úrræði og eykur líkur á farsælli skólagöngu fyrir fjölbreyttan hópa nemenda. Þar er hlutverk sérkennarans að grípa inn í og styðja þá nemendur sem sýna merki um náms- eða félagslega erfiðleika. Slíkt fyrirkomulag ýtir undir inngildingu, þar sem markmiðið er að veita stuðning um leið og hans er þörf. Sérkennarar þurfa að vera fjölhæfir, hafa til að bera útsjónarsemi, þekkja birtingarmyndir sértækra námsörðugleika án þess að sérhæfa sig um of á þröngum sviðum því innan fagþekkingu þeirra þurfa að rúmast auðlindir allra nemenda og heildrænt fjölbreytt námsmat. Nám til skilnings er kennsluháttur sem miðar að því að kennarar hafi skýra innsýn á markmiðum þess náms sem er til grundvallar og hvernig þeir meta skilning nemenda á náminu. Þessi aðferð er markviss og byggir á því að tryggja að nemendur öðlist eins djúpan skilning á námsefninu og frekast er unnt. Að framansögðu er ljóst að sérkennarar gegna lykilhlutverki við að byggja upp skólasamfélag sem tekur tillit til fjölbreyttra þarfa barna. Með nýju lögunum er ábyrgð þeirra aukin og hlutverk þeirra ennþá stærra en áður var þar sem teymisvinna og heildrænni nálgun er á farsæld allra nemenda í íslensku skólakerfi. Félag sérkennara á Íslandi sem hefur lagt mikið af mörkum til þróunar á faglegu skólastarfi fagnar 54 ára afmæli sínu í dag 29. október, félagið undirstrikar mikilvægi sérkennara sem lykilfagaðila í farsæld barna og unglinga. Samkennd, samlíðan og að skapa tengsl og skilning milli ólíkra hópa hefur orðið enn stærra verkefni en áður, eftir að stefna um skóla án aðgreiningar (inngildandi skólastarf) var innleidd (Eva Harðardóttir og Berglind Rós Magnúsdóttir, 2024) og því hærra hlutfall af starfi kennarans ósýnilegt en áður. Fyrir kennara eru nemendur svo sannarlega strákarnir, stelpurnar og stálpin okkar allra og ánægjan yfir hverjum nemenda sem blómstar í námi er sætur og gefandi sigur. Það væri óskandi að samfélagið sameinist um að menntun sé grunnstoð og standi með öllum kennurum sem búa yfir margbreytilegri sérfræðikunnáttu til að efla nemendur til árangurs. Stærsti sigurinn er fólginn í liðsheildinni sem felst í menntun fyrir alla með öflugum kennurum sem standa svo sannarlega með nemendum sínum og fylgja þeim alla leið að sigri mannsandans. Sædís Ósk Harðardóttir er formaður Félags sérkennara á Íslandi og Helga Þórey Júlíudóttir er stjórnarkona Félags sérkennara á Íslandi.
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun