Flestir treysta Miðflokknum best fyrir málefnum hælisleitenda Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 30. október 2024 19:14 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins hefur tekið harða afstöðu í útlendingamálum. Vísir/Vilhelm Samfylkingin nýtur mest trausts í flestum málaflokkum, nema í málefnum hælisleitenda þar sem flestir treysta Miðflokknum. Fleiri treysta Sjálftstæðisflokknum fyrir nokkrum málaflokkum en myndu kjósa hann. Áttatíu prósent landsmanna bera mikið traust til þess að alþingiskosningar fari fram á heiðarlegan hátt. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu, þar sem traust kjósenda í ákveðnum málaflokkum er kannað. Könnunin var gerð 22. til 28. október. Í grafinu hér að neðan má sjá fylgi flokkanna. Flestir bera mest traust til Samfylkingarinnar í efnahagsmálum, eða tæp 26 prósent en í síðustu könnun Maskínu sögðust 22 prósent ætla að kjósa flokkinn. Tuttugu prósent bera mest traust til Sjálfstæðisflokksins í efnahagsmálum, en flokkurinn mældist með tæplega fjórtán prósent í síðustu könnun. Traust til hinna flokkanna er í ágætu samræmi við það hversu margir segjast myndu kjósa þá. Traust til flokkanna í heilbrigðismálum er í nokkru samræmi við fylgi flokkanna, þó 30 prósent segist beri mest traust til Samfylkingarinnar, sem er átta prósentum umfram fylgið. Sama á við um húsnæðismál, samgöngumál og menntamál, þó Sjálfstæðisflokkur mælist aftur annar stærsti þar. Í orkumálum bera nánast jafn margir mest traust til Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Mest traust ber fólk til Samfylkingar í umhverfismálum en Vinstri græn, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur fylgja fast á eftir. Flestir bera mest traust til Samfylkingar, í öllum málaflokkum nema einum: Málefnum hælisleitenda. Þar mælist Miðflokkurinn með mest traust, eða 26 prósent. Þá mælsta Samfylking og Sjálfstæðisflokkurinn nánast með jafn mikið traust í málaflokknum. Alþingiskosningar 2024 Skoðanakannanir Miðflokkurinn Hælisleitendur Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Áttatíu prósent landsmanna bera mikið traust til þess að alþingiskosningar fari fram á heiðarlegan hátt. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu, þar sem traust kjósenda í ákveðnum málaflokkum er kannað. Könnunin var gerð 22. til 28. október. Í grafinu hér að neðan má sjá fylgi flokkanna. Flestir bera mest traust til Samfylkingarinnar í efnahagsmálum, eða tæp 26 prósent en í síðustu könnun Maskínu sögðust 22 prósent ætla að kjósa flokkinn. Tuttugu prósent bera mest traust til Sjálfstæðisflokksins í efnahagsmálum, en flokkurinn mældist með tæplega fjórtán prósent í síðustu könnun. Traust til hinna flokkanna er í ágætu samræmi við það hversu margir segjast myndu kjósa þá. Traust til flokkanna í heilbrigðismálum er í nokkru samræmi við fylgi flokkanna, þó 30 prósent segist beri mest traust til Samfylkingarinnar, sem er átta prósentum umfram fylgið. Sama á við um húsnæðismál, samgöngumál og menntamál, þó Sjálfstæðisflokkur mælist aftur annar stærsti þar. Í orkumálum bera nánast jafn margir mest traust til Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Mest traust ber fólk til Samfylkingar í umhverfismálum en Vinstri græn, Miðflokkur og Sjálfstæðisflokkur fylgja fast á eftir. Flestir bera mest traust til Samfylkingar, í öllum málaflokkum nema einum: Málefnum hælisleitenda. Þar mælist Miðflokkurinn með mest traust, eða 26 prósent. Þá mælsta Samfylking og Sjálfstæðisflokkurinn nánast með jafn mikið traust í málaflokknum.
Alþingiskosningar 2024 Skoðanakannanir Miðflokkurinn Hælisleitendur Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði