Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Atli Ísleifsson skrifar 7. nóvember 2024 13:26 Helgi Grímsson hefur verið sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar síðustu níu árin. Nú er komið að tímamótum. Reykjavíkurborg Helga Grímsson, sem gegnt hefur starfi sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur síðustu ár, hefur beðst lausnar frá starfi og mun tímabundið færa sig yfir í mennta- og barnamálaráðuneytið. Í tilkynningu á vef ráðuneytisins segir Helgi hefji störf í ráðuneytinu 1. janúar 2025 og muni halda utan um umbótaverkefni tengdu menntun á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi. „Verkefninu er ætlað að auka jöfnuð í menntun milli einstakra skóla, sveitarfélaga og landsvæða og skapa ný tækifæri og aukin gæði í menntun með hagnýtingu gagna og markvissu samstarfi ríkis, sveitarfélaga og samtaka kennara,“ segir í tilkynningunni. Uppfært 13:55: Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að Helgi hafi beðist lausnar frá starfi eftir að hafa starfað í níu ár sem sviðsstjóri. Haft er eftir Helga að hann sé ánægður að til hans hafi verið leitað og sé hann fullur tilhlökkunar að takast á við spennandi verkefni. „Ég hef aldrei unnið á eins góðum vinnustað og hjá Reykjavíkurborg en bæði vinnustaðir og starfsfólk hafa hins vegar gott af breytingum,“ segir Helgi. Katrín Jakobsdóttir formaður hæfnisnefndar Starf sviðsstjóra er laust til umsóknar, umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember næstkomandi. Hæfnisnefnd skipa Katrín Jakobsdóttir sem jafnframt er formaður nefndarinnar, Lóa Birna Birgisdóttir, sviðsstjóri mannauðs- og starfsumhverfissvið og Haraldur L. Haraldsson ráðgjafi. Hæfnisnefndinni er ætlað að skila niðurstöðum innan fjögurra vikna frá því að umsóknarfresti lýkur. Vistaskipti Skóla- og menntamál Grunnskólar Stjórnsýsla Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
Í tilkynningu á vef ráðuneytisins segir Helgi hefji störf í ráðuneytinu 1. janúar 2025 og muni halda utan um umbótaverkefni tengdu menntun á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi. „Verkefninu er ætlað að auka jöfnuð í menntun milli einstakra skóla, sveitarfélaga og landsvæða og skapa ný tækifæri og aukin gæði í menntun með hagnýtingu gagna og markvissu samstarfi ríkis, sveitarfélaga og samtaka kennara,“ segir í tilkynningunni. Uppfært 13:55: Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að Helgi hafi beðist lausnar frá starfi eftir að hafa starfað í níu ár sem sviðsstjóri. Haft er eftir Helga að hann sé ánægður að til hans hafi verið leitað og sé hann fullur tilhlökkunar að takast á við spennandi verkefni. „Ég hef aldrei unnið á eins góðum vinnustað og hjá Reykjavíkurborg en bæði vinnustaðir og starfsfólk hafa hins vegar gott af breytingum,“ segir Helgi. Katrín Jakobsdóttir formaður hæfnisnefndar Starf sviðsstjóra er laust til umsóknar, umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember næstkomandi. Hæfnisnefnd skipa Katrín Jakobsdóttir sem jafnframt er formaður nefndarinnar, Lóa Birna Birgisdóttir, sviðsstjóri mannauðs- og starfsumhverfissvið og Haraldur L. Haraldsson ráðgjafi. Hæfnisnefndinni er ætlað að skila niðurstöðum innan fjögurra vikna frá því að umsóknarfresti lýkur.
Vistaskipti Skóla- og menntamál Grunnskólar Stjórnsýsla Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira