Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2024 13:02 Dario Sits var á listanum þegar þýski landsliðshópurinn var opinberaður í gær en það var síðan leiðrétt enda má hann ekki spila fyrir þýska landsliðið. Getty/ Fabio Patamia Julian Nagelsmann tilkynnti þýska landsliðshópinn sinn í gær fyrir komandi landsleikjaglugga en menn ráku stóru augu þegar þeir sáu eitt nafn í hópnum. Á meðal nafna eins og Antonio Rüdiger hjá Real Madrid og Kai Havertz hjá Arsenal var nafn Dario Sits. Vandamálið er að Dario Sits er ekki þýskur heldur lettneskur. Sits er tvítugur og spilar með hollenska b-deildarliðinu Helmond Sport en hann er þar á láni frá Parma á Ítalíu. Sits lék sinn fyrsta landsleik fyrir Lettland í síðasta mánuði og komst næst því að spila með þýska landsliðinu þegar hann mætti Þjóðverjum með lettneska 21 árs landsliðinu árið 2022. Þýska sambandið áttaði sig fljótt á mistökunum og fjarlægði nafn Sits af listanum. Þegar AP sóttist eftir skýringu þá var svarið vandræði með gagnagrunninn. Varamarkvörður Manchester City, Stefan Ortega, er í hópnum í fyrsta sinn. Marc-André ter Stegen er meiddur. Ortega gæti því spilað sinn fyrsta landsleik. Þjóðverjar mæta Bosníu og Ungverjalandi í þessum glugga en hafa þegar tryggt sér sæti í átta liða úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar. Þeir keppast þó enn við að vinna riðilinn. Hey, @DFB_Team, we appreciate your interest, but @DarioSits's flight is already booked to Riga 🇱🇻— Futbola federācija (@kajbumba) November 7, 2024 Þjóðadeild karla í fótbolta Þýski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Sjá meira
Á meðal nafna eins og Antonio Rüdiger hjá Real Madrid og Kai Havertz hjá Arsenal var nafn Dario Sits. Vandamálið er að Dario Sits er ekki þýskur heldur lettneskur. Sits er tvítugur og spilar með hollenska b-deildarliðinu Helmond Sport en hann er þar á láni frá Parma á Ítalíu. Sits lék sinn fyrsta landsleik fyrir Lettland í síðasta mánuði og komst næst því að spila með þýska landsliðinu þegar hann mætti Þjóðverjum með lettneska 21 árs landsliðinu árið 2022. Þýska sambandið áttaði sig fljótt á mistökunum og fjarlægði nafn Sits af listanum. Þegar AP sóttist eftir skýringu þá var svarið vandræði með gagnagrunninn. Varamarkvörður Manchester City, Stefan Ortega, er í hópnum í fyrsta sinn. Marc-André ter Stegen er meiddur. Ortega gæti því spilað sinn fyrsta landsleik. Þjóðverjar mæta Bosníu og Ungverjalandi í þessum glugga en hafa þegar tryggt sér sæti í átta liða úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar. Þeir keppast þó enn við að vinna riðilinn. Hey, @DFB_Team, we appreciate your interest, but @DarioSits's flight is already booked to Riga 🇱🇻— Futbola federācija (@kajbumba) November 7, 2024
Þjóðadeild karla í fótbolta Þýski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Sjá meira