Pútín óskar Trump til hamingju Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 8. nóvember 2024 08:44 Pútín tók vel í að hefja samtal við Trump um framtíð Úkraínustríðsins. Getty Images Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefur óskað Donald Trump til hamingju með sigurinn í forsetakosningunum vestra á dögunum. Úrslit urðu ljós á miðvikudagsmorgun en Pútín beið fram á fimmtudagskvöld til þess að tjá sig málið. Þá var hann staddur á ráðstefnu í borginni Sochi við Svartahaf þar sem sigur Trumps barst í tal. Pútín kallaði Trump afar hugaðan einstakling og lýsti aðdáun sinni á því hvernig Trump brást við þegar reynt var að ráða hann af dögum í sumar. Pútín sagði einnig að sótt hafi verið að Trump úr öllum áttum í baráttunni og að þrátt fyrir það hafi hann farið með sigur af hólmi. Afstaða Trumps til stríðsins í Úkraínu og innrásar Rússa hefur verið harðlega gagnrýnd af mörgum, enda segist Trump ætla að stöðva átökin á örskömmum tíma, án þess að fara mjög náið út í hvernig það verði gert. Telja margir að það gæti þýtt að vesturlönd fallist á kröfur Rússa um að Úkraína láti af hendi stór landsvæði í austurhluta landsins og gefi Krímskaga alfarið upp á bátinn. Rússlandsforseti vék að þessum ummælum í gær og sagði þau allrar athygli verð og að hann væri reiðubúinn til þess að hefja samtal við Trump um málið. Donald Trump Vladimír Pútín Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Rússland Mest lesið Eldgos er hafið Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Innlent Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Innlent Fleiri fréttir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Sjá meira
Úrslit urðu ljós á miðvikudagsmorgun en Pútín beið fram á fimmtudagskvöld til þess að tjá sig málið. Þá var hann staddur á ráðstefnu í borginni Sochi við Svartahaf þar sem sigur Trumps barst í tal. Pútín kallaði Trump afar hugaðan einstakling og lýsti aðdáun sinni á því hvernig Trump brást við þegar reynt var að ráða hann af dögum í sumar. Pútín sagði einnig að sótt hafi verið að Trump úr öllum áttum í baráttunni og að þrátt fyrir það hafi hann farið með sigur af hólmi. Afstaða Trumps til stríðsins í Úkraínu og innrásar Rússa hefur verið harðlega gagnrýnd af mörgum, enda segist Trump ætla að stöðva átökin á örskömmum tíma, án þess að fara mjög náið út í hvernig það verði gert. Telja margir að það gæti þýtt að vesturlönd fallist á kröfur Rússa um að Úkraína láti af hendi stór landsvæði í austurhluta landsins og gefi Krímskaga alfarið upp á bátinn. Rússlandsforseti vék að þessum ummælum í gær og sagði þau allrar athygli verð og að hann væri reiðubúinn til þess að hefja samtal við Trump um málið.
Donald Trump Vladimír Pútín Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Bandaríkin Rússland Mest lesið Eldgos er hafið Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Innlent Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Innlent Fleiri fréttir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Sjá meira