„Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Valur Páll Eiríksson skrifar 30. nóvember 2024 16:31 Arnar Pétursson einbeitir sér að leik Íslands við Úkraínu fremur en kosningunum heima á Íslandi. Getty/Christina Pahnke Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur engan tíma til að spá í Alþingiskosningar dagsins. Eftir leik við Holland í gær er sá næsti við Úkraínu á morgun. Ísland tapaði naumlega, 27-25, gegn afar sterku hollensku liði. Stelpurnar leiddu leikinn lengi vel og hefðu hæglega getað unnið hann ef ekki væri fyrir örfá mistök hér og þar. „Við erum alltaf að horfa í frammistöður og frammistaðan heilt yfir í gær var góð. Svo tilfinningn heilt yfir er góð. Það eru alltaf hlutir sem maður horfir í og hefðu getað farið betur en heilt yfir er ég ánægður með þetta,“ segir Arnar um leik gærdagsins þegar fréttamenn heimsóttu liðshótel íslenska liðsins í dag. Hér í Innsbruck gefst ekki mikill tími til að spá í kosningarnar sem tröllríða öllu heimafyrir. „Nei. Ég held að við flest hérna höfum tekið ákvörðun um það þegar við flugum út að þá væri þessum kosningum lokið. Við kusum öll auðvitað. Svo vaknar maður bara á morgun og sér hvernig þetta fer allt saman,“ segir Arnar. Það er þá að líkindum ekki í boði að vaka lengi fram eftir yfir kosningasjónvarpinu? „Ég er svo sem mikill áhugamaður um pólitík og fylgist ávallt með þessu langt fram eftir nóttu. En ég ætla að gefa þessum kosningum frí. Það er bara þannig,“ segir Arnar. Klippa: Arnar spáir ekkert í í kosningarnar Fleira kemur fram í viðtalinu við Arnar sem má sjá í heild sinni í spilaranum. Ísland mætir Úkraínu klukkan 19:30 annað kvöld. Leiknum verður lýst beint á Vísi og íslenska liðinu fylgt vel eftir fram að leik. EM kvenna í handbolta 2024 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Elín Klara Þorkelsdóttir náði fastasta skoti íslenska kvennalandsliðsins í handbolta á EM í gær þegar hún skoraði eitt marka sinna í 27-25 tapi á móti Hollendingum. 30. nóvember 2024 10:02 Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Þetta er súrsætt. Súrt að við náðum ekki að fá stig út úr þessu því við vorum alveg á sama stigi og þær, en við erum glöð að vera á þeim stað sem við sýndum í dag,“ segir Elín Jóna Þorsteinsdóttir. Hún var mögnuð í marki Íslands í dag gegn Hollandi, á EM í handbolta. 29. nóvember 2024 19:42 Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Íslenska landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir er fljót á fæti og hún getur nú bakkað það upp með tölum frá Evrópumótinu í handbolta. 30. nóvember 2024 13:02 „Maður er hálf meyr“ „Vá, þetta er rosamikil blanda af svekkelsi en er á sama tíma gríðarlega stolt af liðinu fyrir þessa frammistöðu,“ segir Steinunn Björnsdóttir, annar fyrirliða kvennalandsliðs Íslands í handbolta, eftir naumt tveggja marka tap fyrir Hollandi í fyrsta leik liðsins á EM. 29. nóvember 2024 19:24 „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ „Tilfinningarnar eru blendnar,“ segir Arnar Pétursson, svekktur en afar stoltur af sínu liði eftir hörkuleik gegn Hollendingum í fyrsta leik á EM kvenna í handbolta. 29. nóvember 2024 19:09 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Ísland tapaði naumlega, 27-25, gegn afar sterku hollensku liði. Stelpurnar leiddu leikinn lengi vel og hefðu hæglega getað unnið hann ef ekki væri fyrir örfá mistök hér og þar. „Við erum alltaf að horfa í frammistöður og frammistaðan heilt yfir í gær var góð. Svo tilfinningn heilt yfir er góð. Það eru alltaf hlutir sem maður horfir í og hefðu getað farið betur en heilt yfir er ég ánægður með þetta,“ segir Arnar um leik gærdagsins þegar fréttamenn heimsóttu liðshótel íslenska liðsins í dag. Hér í Innsbruck gefst ekki mikill tími til að spá í kosningarnar sem tröllríða öllu heimafyrir. „Nei. Ég held að við flest hérna höfum tekið ákvörðun um það þegar við flugum út að þá væri þessum kosningum lokið. Við kusum öll auðvitað. Svo vaknar maður bara á morgun og sér hvernig þetta fer allt saman,“ segir Arnar. Það er þá að líkindum ekki í boði að vaka lengi fram eftir yfir kosningasjónvarpinu? „Ég er svo sem mikill áhugamaður um pólitík og fylgist ávallt með þessu langt fram eftir nóttu. En ég ætla að gefa þessum kosningum frí. Það er bara þannig,“ segir Arnar. Klippa: Arnar spáir ekkert í í kosningarnar Fleira kemur fram í viðtalinu við Arnar sem má sjá í heild sinni í spilaranum. Ísland mætir Úkraínu klukkan 19:30 annað kvöld. Leiknum verður lýst beint á Vísi og íslenska liðinu fylgt vel eftir fram að leik.
EM kvenna í handbolta 2024 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Elín Klara Þorkelsdóttir náði fastasta skoti íslenska kvennalandsliðsins í handbolta á EM í gær þegar hún skoraði eitt marka sinna í 27-25 tapi á móti Hollendingum. 30. nóvember 2024 10:02 Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Þetta er súrsætt. Súrt að við náðum ekki að fá stig út úr þessu því við vorum alveg á sama stigi og þær, en við erum glöð að vera á þeim stað sem við sýndum í dag,“ segir Elín Jóna Þorsteinsdóttir. Hún var mögnuð í marki Íslands í dag gegn Hollandi, á EM í handbolta. 29. nóvember 2024 19:42 Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Íslenska landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir er fljót á fæti og hún getur nú bakkað það upp með tölum frá Evrópumótinu í handbolta. 30. nóvember 2024 13:02 „Maður er hálf meyr“ „Vá, þetta er rosamikil blanda af svekkelsi en er á sama tíma gríðarlega stolt af liðinu fyrir þessa frammistöðu,“ segir Steinunn Björnsdóttir, annar fyrirliða kvennalandsliðs Íslands í handbolta, eftir naumt tveggja marka tap fyrir Hollandi í fyrsta leik liðsins á EM. 29. nóvember 2024 19:24 „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ „Tilfinningarnar eru blendnar,“ segir Arnar Pétursson, svekktur en afar stoltur af sínu liði eftir hörkuleik gegn Hollendingum í fyrsta leik á EM kvenna í handbolta. 29. nóvember 2024 19:09 Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Fleiri fréttir Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Sjá meira
Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Elín Klara Þorkelsdóttir náði fastasta skoti íslenska kvennalandsliðsins í handbolta á EM í gær þegar hún skoraði eitt marka sinna í 27-25 tapi á móti Hollendingum. 30. nóvember 2024 10:02
Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Þetta er súrsætt. Súrt að við náðum ekki að fá stig út úr þessu því við vorum alveg á sama stigi og þær, en við erum glöð að vera á þeim stað sem við sýndum í dag,“ segir Elín Jóna Þorsteinsdóttir. Hún var mögnuð í marki Íslands í dag gegn Hollandi, á EM í handbolta. 29. nóvember 2024 19:42
Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Íslenska landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir er fljót á fæti og hún getur nú bakkað það upp með tölum frá Evrópumótinu í handbolta. 30. nóvember 2024 13:02
„Maður er hálf meyr“ „Vá, þetta er rosamikil blanda af svekkelsi en er á sama tíma gríðarlega stolt af liðinu fyrir þessa frammistöðu,“ segir Steinunn Björnsdóttir, annar fyrirliða kvennalandsliðs Íslands í handbolta, eftir naumt tveggja marka tap fyrir Hollandi í fyrsta leik liðsins á EM. 29. nóvember 2024 19:24
„Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ „Tilfinningarnar eru blendnar,“ segir Arnar Pétursson, svekktur en afar stoltur af sínu liði eftir hörkuleik gegn Hollendingum í fyrsta leik á EM kvenna í handbolta. 29. nóvember 2024 19:09