EM kvenna í handbolta 2024 Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Á meðan að liðsfélagar hennar til margra ára undirbúa sig núna fyrir fyrsta leik á EM, gegn Hollandi eftir níu daga, er Þórey Anna Ásgeirsdóttir ekki þar á meðal. Þessi frábæra handboltakona hefur verið ósátt við sitt hlutverk í landsliðinu og gefur ekki kost á sér. Handbolti 21.11.2024 08:02 Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Danski markvörðurinn Sandra Toft verður óvænt ekki með danska landsliðinu á Evrópumótinu í handbolta sem hefst seinna í þessum mánuði. Hún komst ekki í lokahópinn. Handbolti 16.11.2024 07:01 „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Arnar Pétursson er ánægður að hafa tilkynnt leikmannahóp fyrir komandi Evrópumót kvenna í handbolta sem Ísland tekur þátt í. Mótið hefst í lok mánaðar. Handbolti 13.11.2024 16:49 Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, segir því hafa fylgt jákvæður hausverkur að velja hópinn sem fer á Evrópumótið í Austurríki síðar í þessum mánuði. Handbolti 13.11.2024 14:54 Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Til stóð að að Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta myndi tilkynna EM hóp Íslands í höfuðstöðvum Icelandair núna klukkan tvö. Blaðamannafundinum var hins vegar aflýst á síðustu stundu. Handbolti 12.11.2024 13:51
Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Á meðan að liðsfélagar hennar til margra ára undirbúa sig núna fyrir fyrsta leik á EM, gegn Hollandi eftir níu daga, er Þórey Anna Ásgeirsdóttir ekki þar á meðal. Þessi frábæra handboltakona hefur verið ósátt við sitt hlutverk í landsliðinu og gefur ekki kost á sér. Handbolti 21.11.2024 08:02
Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Danski markvörðurinn Sandra Toft verður óvænt ekki með danska landsliðinu á Evrópumótinu í handbolta sem hefst seinna í þessum mánuði. Hún komst ekki í lokahópinn. Handbolti 16.11.2024 07:01
„Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Arnar Pétursson er ánægður að hafa tilkynnt leikmannahóp fyrir komandi Evrópumót kvenna í handbolta sem Ísland tekur þátt í. Mótið hefst í lok mánaðar. Handbolti 13.11.2024 16:49
Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, segir því hafa fylgt jákvæður hausverkur að velja hópinn sem fer á Evrópumótið í Austurríki síðar í þessum mánuði. Handbolti 13.11.2024 14:54
Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Til stóð að að Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta myndi tilkynna EM hóp Íslands í höfuðstöðvum Icelandair núna klukkan tvö. Blaðamannafundinum var hins vegar aflýst á síðustu stundu. Handbolti 12.11.2024 13:51