Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. desember 2024 02:25 María Rut verður að öllum líkindum fyrsti þingmaður Viðreisnar í Norðvesturkjördæmi. skjáskot „Ég er búin að keyra og keyra og tala við svo mikið af geggjuðu fólki í Norðvesturkjördæmi,“ segir María Rut Kristinsdóttir gæti orðið fyrsti þingmaður Viðreisnar. María Rut mælist inni samkvæmt nýjustu tölum og gleðin leyndi sér ekki þegar hún sá að það gæti orðið raunin. Tárin streymdu niður kinnar. „Ég er búin að grenja úr mér augun og það er allt í lagi því það má sýna tilfinningar á svona mómentum.“ Hún hafi unnið náið með Hönnu Katrínu Friðriksson á þinginu síðustu sjö ár, en ekki mátt ganga yfir þröskuldinn inn í þingsal. „Núna ætla ég bara að labba yfir þennan þröskuld og njóta þess. Ég verð bara þarna næstu árin,“ sagði María Rut. „Ég er enn að ná utan um þetta.“ Hanna Katrín fagnar því að ná inn þingmönnum í öllum kjördæmum í fyrsta sinn í sögu flokksins. „Við ætlum að leggja okkar mark á það núna að reyna að breyta þessari pólitísku baráttu. Tala á jákvæðan hátt, ekki bara um okkur sjálf heldur líka pólitíska mótherja því við erum öll í þessu saman,“ sagði Hanna Katrín á Hótel borg þar sem Viðreisnarfólk fagnar. Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Viðreisn Alþingi Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira
María Rut mælist inni samkvæmt nýjustu tölum og gleðin leyndi sér ekki þegar hún sá að það gæti orðið raunin. Tárin streymdu niður kinnar. „Ég er búin að grenja úr mér augun og það er allt í lagi því það má sýna tilfinningar á svona mómentum.“ Hún hafi unnið náið með Hönnu Katrínu Friðriksson á þinginu síðustu sjö ár, en ekki mátt ganga yfir þröskuldinn inn í þingsal. „Núna ætla ég bara að labba yfir þennan þröskuld og njóta þess. Ég verð bara þarna næstu árin,“ sagði María Rut. „Ég er enn að ná utan um þetta.“ Hanna Katrín fagnar því að ná inn þingmönnum í öllum kjördæmum í fyrsta sinn í sögu flokksins. „Við ætlum að leggja okkar mark á það núna að reyna að breyta þessari pólitísku baráttu. Tala á jákvæðan hátt, ekki bara um okkur sjálf heldur líka pólitíska mótherja því við erum öll í þessu saman,“ sagði Hanna Katrín á Hótel borg þar sem Viðreisnarfólk fagnar.
Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Viðreisn Alþingi Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Leggur 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent Fleiri fréttir Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Sjá meira