Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. desember 2024 15:02 Glódís Perla Viggósdóttir fagnar eftir sigurinn glæsilega á Þjóðverjum í sumar. Með honum tryggðu Íslendingar sér sæti á EM 2025. vísir/anton Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og íslenska landsliðsins, kemur til greina í heimsliðið í fótbolta. Íslendingar geta hjálpað henni að komast í það með því að kjósa hana á heimasíðu FIFA. Glódís hefur átt frábært ár með Bayern og íslenska landsliðinu. Bæjarar urðu þýskir meistarar síðasta vor og Ísland tryggði sér sæti á EM 2025 í sumar. Frammistaða Glódísar hefur vakið mikla athygli og hún hefur fengið viðurkenningar fyrir. Hún var meðal annars í 22. sæti í Gullboltakjörinu. Hún var efsti miðvörðurinn í kjörinu og þriðji efsti varnarmaðurinn. Glódís er einnig einn þeirra varnarmanna sem koma til greina í heimslið FIFA. Hægt er að kjósa hana í liðið með því að smella hér. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Glódís og stöllur hennar í íslenska landsliðinu mæta Dönum í vináttulandsleik á Pinatar á Spáni klukkan 17:00 í dag. Á föstudaginn gerðu Íslendingar markalaust jafntefli við Kanadamenn á Pinatar. Hin 29 ára Glódís lék sinn 131. landsleik gegn Kanada. Hún er þriðja leikjahæst í sögu landsliðsins. Aðeins Sara Björk Gunnarsdóttir (145) og Katrín Jónsdóttir (133) hafa leikið fleiri leiki fyrir Ísland en Glódís sem bætir metið væntanlega á næstu misserum. FIFA Landslið kvenna í fótbolta Þýski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Sjá meira
Glódís hefur átt frábært ár með Bayern og íslenska landsliðinu. Bæjarar urðu þýskir meistarar síðasta vor og Ísland tryggði sér sæti á EM 2025 í sumar. Frammistaða Glódísar hefur vakið mikla athygli og hún hefur fengið viðurkenningar fyrir. Hún var meðal annars í 22. sæti í Gullboltakjörinu. Hún var efsti miðvörðurinn í kjörinu og þriðji efsti varnarmaðurinn. Glódís er einnig einn þeirra varnarmanna sem koma til greina í heimslið FIFA. Hægt er að kjósa hana í liðið með því að smella hér. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Glódís og stöllur hennar í íslenska landsliðinu mæta Dönum í vináttulandsleik á Pinatar á Spáni klukkan 17:00 í dag. Á föstudaginn gerðu Íslendingar markalaust jafntefli við Kanadamenn á Pinatar. Hin 29 ára Glódís lék sinn 131. landsleik gegn Kanada. Hún er þriðja leikjahæst í sögu landsliðsins. Aðeins Sara Björk Gunnarsdóttir (145) og Katrín Jónsdóttir (133) hafa leikið fleiri leiki fyrir Ísland en Glódís sem bætir metið væntanlega á næstu misserum.
FIFA Landslið kvenna í fótbolta Þýski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Manchester United | Rauðu djöflarnir eiga harma að hefna Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Sjá meira