Fyrstu verðlaun Ungverja í tólf ár Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2024 15:52 Ungverjar höfðu betur í hörkuleik gegn Frökkum í dag. Getty/Andrea Kareth Ungverjar gerðu sér lítið fyrir og lögðu Frakka að velli í æsispennandi leik um bronsverðlaunin á EM kvenna í handbolta í dag. Lokatölur 25-24 eftir dramatískan endi. Ungverjar, sem steinlágu gegn norsku stelpunum hans Þóris Hergeirssonar í undanúrslitum á föstudag, voru ívið betri aðilinn í fyrri hálfleik og náðu mest þriggja marka forskoti. Staðan í hálfleik var þó aðeins 13-12, Ungverjalandi í vil. Í seinni hálfleiknum var aldrei mikill munur á liðunum en Ungverjar héldu þó áfram að leiða. Frakkar jöfnuðu hins vegar, í 23-23 og svo í 24-24 þegar innan við tvær mínútur voru eftir. Ungverjar fóru þá í langa sókn sem virtist ætla að renna út í sandinn þar til að Katrin Klujber náði með ævintýralegum hætti að koma boltanum út í horn á Viktoriu Gyori-Lukács sem skoraði úr hægra horninu. Frakkar höfðu nægan tíma til að jafna metin úr lokasókn sinni en fengu dæmdan á sig ruðning og þar með gátu Ungverjar, eftir að hafa reyndar tekið leikhlé, fagnað ákaft sínum fyrstu verðlaunum á stórmóti í tólf ár, eða síðan liðið vann brons á EM 2012. Klujber var valin maður leiksins en hún skoraði níu mörk og var markahæst Ungverja. Fyrr í dag voru þær Gyori-Lukács valdar í stjörnulið mótsins. Evrópumótinu lýkur svo með úrslitaleik Noregs og Danmerkur sem hefst klukkan 17, í Vínarborg. EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Sjá meira
Ungverjar, sem steinlágu gegn norsku stelpunum hans Þóris Hergeirssonar í undanúrslitum á föstudag, voru ívið betri aðilinn í fyrri hálfleik og náðu mest þriggja marka forskoti. Staðan í hálfleik var þó aðeins 13-12, Ungverjalandi í vil. Í seinni hálfleiknum var aldrei mikill munur á liðunum en Ungverjar héldu þó áfram að leiða. Frakkar jöfnuðu hins vegar, í 23-23 og svo í 24-24 þegar innan við tvær mínútur voru eftir. Ungverjar fóru þá í langa sókn sem virtist ætla að renna út í sandinn þar til að Katrin Klujber náði með ævintýralegum hætti að koma boltanum út í horn á Viktoriu Gyori-Lukács sem skoraði úr hægra horninu. Frakkar höfðu nægan tíma til að jafna metin úr lokasókn sinni en fengu dæmdan á sig ruðning og þar með gátu Ungverjar, eftir að hafa reyndar tekið leikhlé, fagnað ákaft sínum fyrstu verðlaunum á stórmóti í tólf ár, eða síðan liðið vann brons á EM 2012. Klujber var valin maður leiksins en hún skoraði níu mörk og var markahæst Ungverja. Fyrr í dag voru þær Gyori-Lukács valdar í stjörnulið mótsins. Evrópumótinu lýkur svo með úrslitaleik Noregs og Danmerkur sem hefst klukkan 17, í Vínarborg.
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn