Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2024 13:01 Elín Klara Þorkelsdóttir fagnar einu af mörkunum sínum á Evrópumótinu í handbolta en hún var næstmarkahæsti leikmaður íslenska landsliðsins. Getty/Marco Wolf Íslenski leikstjórnandinn Elín Klara Þorkelsdóttir stóð sig vel á sínu fyrsta stórmóti fyrr í þessum mánuði en þessi snaggaralega handboltakona átti líka eitt af flottustu mörkum Evrópumóts kvenna í handbolta í ár. Mark Elínar Klöru á móti Hollendingum í fyrsta leik Íslands á mótinu varð í fimmta sæti í vali á marki mótsins en valið var opinberað á miðlum EHF. Það var líka full ástæða til að velja mark Elínar Klöru. Hún átti þá þrumuskot fyrir utan punktalínuna og í slána og inn. Algjör óverjandi fyri hollenska markvörðinn sem vissi ekki af boltanum fyrr en hann var kominn í netið fyrir aftan hana. Skotið hennar mældist á 102 kílómetra hraða og var því engin smá negla. Elín er kannski þekktari fyrir gegnumbrot sín og að skilja varnarmennina eftir í sporunum en þarna sýndi hún líka að sú getur skotið á markið. Elín skoraði alls ellefu mörk í þremur leikjum á mótinu þar af þrjú þeirra með skotum yfir utan. Hún varð næstmarkahæsti leikmaður íslenska liðsins á EM í ár og var einnig sú sem gaf næstflestar stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá tíu flottustu mörk Evrópumótsins í ár en það flottasta skoraði Ungverjinn Viktória Györi-Lukács í leik á móti Frakklandi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=2fZQ4yRN7HU">watch on YouTube</a> EM kvenna í handbolta 2024 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Sjá meira
Mark Elínar Klöru á móti Hollendingum í fyrsta leik Íslands á mótinu varð í fimmta sæti í vali á marki mótsins en valið var opinberað á miðlum EHF. Það var líka full ástæða til að velja mark Elínar Klöru. Hún átti þá þrumuskot fyrir utan punktalínuna og í slána og inn. Algjör óverjandi fyri hollenska markvörðinn sem vissi ekki af boltanum fyrr en hann var kominn í netið fyrir aftan hana. Skotið hennar mældist á 102 kílómetra hraða og var því engin smá negla. Elín er kannski þekktari fyrir gegnumbrot sín og að skilja varnarmennina eftir í sporunum en þarna sýndi hún líka að sú getur skotið á markið. Elín skoraði alls ellefu mörk í þremur leikjum á mótinu þar af þrjú þeirra með skotum yfir utan. Hún varð næstmarkahæsti leikmaður íslenska liðsins á EM í ár og var einnig sú sem gaf næstflestar stoðsendingar. Hér fyrir neðan má sjá tíu flottustu mörk Evrópumótsins í ár en það flottasta skoraði Ungverjinn Viktória Györi-Lukács í leik á móti Frakklandi. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=2fZQ4yRN7HU">watch on YouTube</a>
EM kvenna í handbolta 2024 Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Sjá meira