Með Loga þegar hann skreið inn á þing og núna í ráðuneytinu Eiður Þór Árnason skrifar 2. janúar 2025 16:57 Tómas Guðjónsson hefur verið náinn samstarfsmaður Loga Einarssonar og fylgir honum inn í ráðuneytið. Samfylkingin Tómas Guðjónsson, fráfarandi framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar mun vera aðstoðarmaður Loga Einarssonar, nýs menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra. Tómas hefur starfað lengi með Samfylkingunni og þá meðal annars sem upplýsingafulltrúi þingflokksins. „Tómas er búinn að fylgja mér lengi. Hann var kosningastjórinn minn 2016 þegar ég skreið inn á þing þannig að ég hlakka til að hafa hann með,“ segir Logi í samtali við fréttastofu. Kynni þeirra nái aftur til þess þegar Logi hóf þátttöku í landsmálum. Bróðir aðstoðarmanns í síðustu ríkisstjórn Tómas Guðjónsson er stjórnmálafræðingur að mennt og er í sambúð með Katrínu Ástu Jóhannsdóttur. Saman eiga þau soninn Matthías Pál Tómasson. Tómas er bróðir Konráðs Guðjónssonar sem aðstoðaði Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra. Logi segir að fyrstu dagarnir í ráðuneytinu hafi farið í reyna að fá yfirsýn yfir verkefnin og átta sig betur á hlutunum. „Þetta eru nokkrir ólíkir angar sem eru kannski að sama stofni en þarf að sinna hver með sínum hætti,“ bætir hann við um þá málaflokka sem hann mun hafa yfirumsjón með sem ráðherra menningar-, nýsköpunar- og háskólamála. Ráðherrum ríkisstjórna er heimilt að ráða til sín tvo aðstoðarmenn. Logi segist gera sér grein fyrir þeim möguleika en vilji kynna sér ráðuneytið betur áður en hann tekur ákvörðun um ráðningu annars aðstoðarmanns. Samfylkingin Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Tengdar fréttir Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Fleiri fréttir Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Sjá meira
Tómas hefur starfað lengi með Samfylkingunni og þá meðal annars sem upplýsingafulltrúi þingflokksins. „Tómas er búinn að fylgja mér lengi. Hann var kosningastjórinn minn 2016 þegar ég skreið inn á þing þannig að ég hlakka til að hafa hann með,“ segir Logi í samtali við fréttastofu. Kynni þeirra nái aftur til þess þegar Logi hóf þátttöku í landsmálum. Bróðir aðstoðarmanns í síðustu ríkisstjórn Tómas Guðjónsson er stjórnmálafræðingur að mennt og er í sambúð með Katrínu Ástu Jóhannsdóttur. Saman eiga þau soninn Matthías Pál Tómasson. Tómas er bróðir Konráðs Guðjónssonar sem aðstoðaði Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra. Logi segir að fyrstu dagarnir í ráðuneytinu hafi farið í reyna að fá yfirsýn yfir verkefnin og átta sig betur á hlutunum. „Þetta eru nokkrir ólíkir angar sem eru kannski að sama stofni en þarf að sinna hver með sínum hætti,“ bætir hann við um þá málaflokka sem hann mun hafa yfirumsjón með sem ráðherra menningar-, nýsköpunar- og háskólamála. Ráðherrum ríkisstjórna er heimilt að ráða til sín tvo aðstoðarmenn. Logi segist gera sér grein fyrir þeim möguleika en vilji kynna sér ráðuneytið betur áður en hann tekur ákvörðun um ráðningu annars aðstoðarmanns.
Samfylkingin Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Vistaskipti Tengdar fréttir Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Fleiri fréttir Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Sjá meira
Kristrún leitar ekki langt yfir skammt að hægri hönd Ólafur Kjaran Árnason verður aðstoðarmaður forsætisráðherra. Hann hefur starfað sem aðstoðarmaður Kristrúnar Frostadóttur í tæplega þrjú ár. 2. janúar 2025 14:42