JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. janúar 2025 18:33 Brian Deck forstjóri JBT Marel, Árni Sigurðsson aðstoðarforstjóri JBT Marel (e. President), Magnus Hardarson, forstjóri Nasdaq Iceland. nasdaq iceland JBT Marel Corporation , nýlega sameinað fyrirtæki JBT Corporation og Marel hf., var í formlega tekið til viðskipta á aðalmarkað Nasdaq Íslands þann 3. janúar síðastliðinn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nasdaq Iceland. „JBT Marel Corporation (JBT Marel), nýlega sameinað fyrirtæki JBT Corporation og Marel hf., er leiðandi á heimsvísu á sviði tæknilausna og þjónustu fyrir matvæla- og drykkjarvöruiðnaðinn. JBT Marel sérhæfir sig í hönnun, framleiðslu og þjónustu á hátæknilausnum, kerfum og hugbúnaði fyrir fjölbreytta endamarkaði,“ Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Chicago en á Íslandi eru starfræktar evrópskar höfuðstöðvar og tækniþróunarsetur. „Skráning JBT Marel á Íslandi staðfestir vilja okkar til að vera áfram með öfluga starfsemi á Íslandi þar sem við getum áfram notið sérfræðiþekkingar innan félagsins sem og stuðnings frá öflugum hluthöfum.,“ er haft eftir Brian Deck, forstjóri JBT Marel Corporation. Frá bjölluathöfn.nasdaq iceland „Við viljum varðveita arfleifð Marel og starfsemina á Íslandi og tryggja samfellu fyrir hluthafa. Við erum ánægð með undirtektir við tilboðinu og viljum færa hluthöfum einlægar þakkir fyrir stuðninginn. Það eru sterk rök fyrir sameiningu félaganna en stuðningur þeirra undirstrikar jafnframt sterka sannfæringu um sameiginlega framtíðarsýn. Við hlökkum til að halda áfram vegferð okkar á íslenska hlutabréfamarkaðnum.“ „Við bjóðum JBT Marel Corporation hjartanlega velkomið á Aðalmarkað Nasdaq Iceland,“ er haft eftir Magnúsi Harðarsyni, forstjóri Nasdaq Iceland. „Marel hefur verið flaggskip Kauphallarinnar síðan 1992 og við getum með sanni sagt að við höfum átt í öflugu og árangursríku samstarfi á þessum tíma. Það gleður okkur að JBT Marel hafi ákveðið að halda áfram þessari arfleifð og skrá sameinað félag á íslenska hlutabréfamarkaðinn. Við hlökkum til að halda áfram að styðja við félagið og bjóða því upp á áframhaldandi sýnileika á meðal fjárfesta.“ Marel Kauphöllin Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Nasdaq Iceland. „JBT Marel Corporation (JBT Marel), nýlega sameinað fyrirtæki JBT Corporation og Marel hf., er leiðandi á heimsvísu á sviði tæknilausna og þjónustu fyrir matvæla- og drykkjarvöruiðnaðinn. JBT Marel sérhæfir sig í hönnun, framleiðslu og þjónustu á hátæknilausnum, kerfum og hugbúnaði fyrir fjölbreytta endamarkaði,“ Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Chicago en á Íslandi eru starfræktar evrópskar höfuðstöðvar og tækniþróunarsetur. „Skráning JBT Marel á Íslandi staðfestir vilja okkar til að vera áfram með öfluga starfsemi á Íslandi þar sem við getum áfram notið sérfræðiþekkingar innan félagsins sem og stuðnings frá öflugum hluthöfum.,“ er haft eftir Brian Deck, forstjóri JBT Marel Corporation. Frá bjölluathöfn.nasdaq iceland „Við viljum varðveita arfleifð Marel og starfsemina á Íslandi og tryggja samfellu fyrir hluthafa. Við erum ánægð með undirtektir við tilboðinu og viljum færa hluthöfum einlægar þakkir fyrir stuðninginn. Það eru sterk rök fyrir sameiningu félaganna en stuðningur þeirra undirstrikar jafnframt sterka sannfæringu um sameiginlega framtíðarsýn. Við hlökkum til að halda áfram vegferð okkar á íslenska hlutabréfamarkaðnum.“ „Við bjóðum JBT Marel Corporation hjartanlega velkomið á Aðalmarkað Nasdaq Iceland,“ er haft eftir Magnúsi Harðarsyni, forstjóri Nasdaq Iceland. „Marel hefur verið flaggskip Kauphallarinnar síðan 1992 og við getum með sanni sagt að við höfum átt í öflugu og árangursríku samstarfi á þessum tíma. Það gleður okkur að JBT Marel hafi ákveðið að halda áfram þessari arfleifð og skrá sameinað félag á íslenska hlutabréfamarkaðinn. Við hlökkum til að halda áfram að styðja við félagið og bjóða því upp á áframhaldandi sýnileika á meðal fjárfesta.“
Marel Kauphöllin Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Sjá meira