Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Atli Ísleifsson skrifar 8. janúar 2025 11:25 Nærri 2.300 fullbúnar íbúðir komu á markað á höfuðborgarsvæðinu í fyrra Vísir/Vilhelm Íbúðum í byggingu á landinu hafa farið fækkandi á milli ára þrátt fyrir vaxandi íbúðaþörf. Þó að fullbúnum íbúðum á höfuðborgarsvæðinu hafi verið fleiri á síðasta ári en undanfarin ár þá uppfylla þær þó ekki þörfinni. Þá var sölutími íbúða með stysta móti á síðasta ári. Þetta er meðal þess sem fram kom á opnum fundi Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um stöðuna á íbúðamarkaði sem haldinn var í samvinnu við Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Samtök iðnaðarins. „Á fundinum kom fram að öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu endurskoðuðu og staðfestu húsnæðisáætlun fyrir árið 2024 sem markar stefnu fyrir uppbyggingu íbúða og framtíðarsýn sveitarfélaganna næstu 10 ár. Nærri 2.300 fullbúnar íbúðir komu á markað á höfuðborgarsvæðinu í fyrra sem eru fleiri íbúðir en komu á markaðinn síðastliðin þrjú ár þar á undan. Fullbúnum íbúðum fjölgaði hlutfallslega mest í Hafnarfjarðarkaupstað, eða um 4,8 prósent, þar sem 524 íbúðir urðu fullbúnar á síðasta ári. HMS Um 2.400 íbúðir eru nú til sölu á höfuðborgarsvæðinu og sölutími enn stuttur í sögulegu samhengi en það tekur að meðaltali um 45 daga að selja íbúð sem er frá því að fyrsta fasteignaauglýsing er birt og þar til að kaupsamningur er undirritaður. Samkvæmt talningu íbúða í byggingu sem framkvæmd var í september sl. voru um 5.000 íbúðir í byggingu á höfuðborgarsvæðinu sem er um 17% færri en voru í byggingu árið á undan. Til þess að mæta áætlaðri íbúðaþörf á höfuðborgarsvæðinu þurfa að meðaltali 2.900 íbúðir að verða fullbúnar á ári og þyrftu íbúðir í byggingu að vera nær 6.000 talsins ef miðað er við tveggja ára byggingartíma. Til samanburðar hafa á síðastliðnum fimm árum að meðaltali 2.150 íbúðir orðið fullbúnar á ári,“ segir í tilkynningu á vef HMS. HMS Fasteignamarkaður Húsnæðismál Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Þetta er meðal þess sem fram kom á opnum fundi Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar um stöðuna á íbúðamarkaði sem haldinn var í samvinnu við Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Samtök iðnaðarins. „Á fundinum kom fram að öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu endurskoðuðu og staðfestu húsnæðisáætlun fyrir árið 2024 sem markar stefnu fyrir uppbyggingu íbúða og framtíðarsýn sveitarfélaganna næstu 10 ár. Nærri 2.300 fullbúnar íbúðir komu á markað á höfuðborgarsvæðinu í fyrra sem eru fleiri íbúðir en komu á markaðinn síðastliðin þrjú ár þar á undan. Fullbúnum íbúðum fjölgaði hlutfallslega mest í Hafnarfjarðarkaupstað, eða um 4,8 prósent, þar sem 524 íbúðir urðu fullbúnar á síðasta ári. HMS Um 2.400 íbúðir eru nú til sölu á höfuðborgarsvæðinu og sölutími enn stuttur í sögulegu samhengi en það tekur að meðaltali um 45 daga að selja íbúð sem er frá því að fyrsta fasteignaauglýsing er birt og þar til að kaupsamningur er undirritaður. Samkvæmt talningu íbúða í byggingu sem framkvæmd var í september sl. voru um 5.000 íbúðir í byggingu á höfuðborgarsvæðinu sem er um 17% færri en voru í byggingu árið á undan. Til þess að mæta áætlaðri íbúðaþörf á höfuðborgarsvæðinu þurfa að meðaltali 2.900 íbúðir að verða fullbúnar á ári og þyrftu íbúðir í byggingu að vera nær 6.000 talsins ef miðað er við tveggja ára byggingartíma. Til samanburðar hafa á síðastliðnum fimm árum að meðaltali 2.150 íbúðir orðið fullbúnar á ári,“ segir í tilkynningu á vef HMS. HMS
Fasteignamarkaður Húsnæðismál Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Neytendur Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent