Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. janúar 2025 09:32 Liz Cambage græðir mikið á OnlyFans reikningi sínum. Hún þénar þar miklu meira en þegar hún var einn besti miðherji heims. @elizcambage Liz Cambage var stjarna í WNBA körfuboltadeildinni í mörg ár en nú hefur hún skipt um starfsvettvang. Cambage er 206 sentimetra miðherji sem var valin í WNBA í nýliðavalinu 2011. Stór og öflugur leikmaður með stóran persónuleika. Á besta tímabili sínu í deildinni þá var hún að skora 23,0 stig að meðaltali í leik. Hún komst fjórum sinnum í stjörnulið deildarinnar. Alls spilaði hún 167 leiki í WNBA og var með 15,8 stig og 7,5 fráköst að meðaltali í þeim. Cambage spilaði einnig lengi með ástralska landsliðinu og vann með því bæði bronsverðlaun á Ólympíuleikunum (2012 í London) og silfurverðlaun á heimsmeistaramóti (2018 á Spáni). Cambage spilaði síðast í WNBA árið 2022 en hefur flakkað um heiminn síðustu ár sín í boltanum. Hún hafði líka verið dugleg að koma sér í vandræði með vanhugsuðum yfirlýsingum og var sökum um rasisma gagnvart mótherjum sínum í nígeríska landsliðinu. Nú eru körfuboltaskórnir komnir upp á hillu í bili að minnsta kosti. Hún blómstrar í staðinn fyrir framan aðdáendur sína á OnlyFans. Cambage sagðist hafa farið á OnlyFans, ekki bara til að græða peningl heldur til að sýna aðra hlið á sér. Hún hefur alltaf notið sín sem fyrirsæta og það kemur sér vel á nýjum vettvangi. „Körfuboltinn var bara hluti af mér en ekki ég öll,“ sagði Cambage í viðtali við Tribune. „Ég er ekki búin að loka neinum dyrum en eins og staðan er núna þá einbeiti ég mér að því að byggja upp eitthvað nýtt,“ sagði Cambage. Hún fékk mest 221 þúsund dollara í laun á einu tímabili á körfuboltaferlinum. Í dag er hún að afla um eina og hálfa milljón dollara á ári gegnum OnlyFans en það eru um 212 milljónir íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by News • Memes • Funny videos • Fails (@iamskamalblog) WNBA Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Sjá meira
Cambage er 206 sentimetra miðherji sem var valin í WNBA í nýliðavalinu 2011. Stór og öflugur leikmaður með stóran persónuleika. Á besta tímabili sínu í deildinni þá var hún að skora 23,0 stig að meðaltali í leik. Hún komst fjórum sinnum í stjörnulið deildarinnar. Alls spilaði hún 167 leiki í WNBA og var með 15,8 stig og 7,5 fráköst að meðaltali í þeim. Cambage spilaði einnig lengi með ástralska landsliðinu og vann með því bæði bronsverðlaun á Ólympíuleikunum (2012 í London) og silfurverðlaun á heimsmeistaramóti (2018 á Spáni). Cambage spilaði síðast í WNBA árið 2022 en hefur flakkað um heiminn síðustu ár sín í boltanum. Hún hafði líka verið dugleg að koma sér í vandræði með vanhugsuðum yfirlýsingum og var sökum um rasisma gagnvart mótherjum sínum í nígeríska landsliðinu. Nú eru körfuboltaskórnir komnir upp á hillu í bili að minnsta kosti. Hún blómstrar í staðinn fyrir framan aðdáendur sína á OnlyFans. Cambage sagðist hafa farið á OnlyFans, ekki bara til að græða peningl heldur til að sýna aðra hlið á sér. Hún hefur alltaf notið sín sem fyrirsæta og það kemur sér vel á nýjum vettvangi. „Körfuboltinn var bara hluti af mér en ekki ég öll,“ sagði Cambage í viðtali við Tribune. „Ég er ekki búin að loka neinum dyrum en eins og staðan er núna þá einbeiti ég mér að því að byggja upp eitthvað nýtt,“ sagði Cambage. Hún fékk mest 221 þúsund dollara í laun á einu tímabili á körfuboltaferlinum. Í dag er hún að afla um eina og hálfa milljón dollara á ári gegnum OnlyFans en það eru um 212 milljónir íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by News • Memes • Funny videos • Fails (@iamskamalblog)
WNBA Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli