Frelsi til sölu Anton Guðmundsson skrifar 17. janúar 2025 22:30 Með tilkomu nýrrar ríkisstjórnar hefur umræðan um inngöngu Íslands í Evrópusambandið (ESB) aftur færst í brennidepil. Viðreisn, sem hefur lengi gert ESB-aðild áberandi málstað sinn, hefur nú fengið tækifæri til áhrifa innan þessarar samsteypu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, fór til Brussel á fund stækkunarstjóra ESB, og sagði talsmaður hans í kjölfarið að aðildarumsókn Íslands væri virk þrátt fyrir að Ísland hafi dregið umsókn sína til baka á sínum tíma. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, sagði í samtali við Morgunblaðið að utanríkisráðherra hefði fyrst og fremst farið til að koma á eðlilegum samskiptum nýrrar ríkisstjórnar við ESB. Aðildarríki ESB greiða framlag til sambandsins, sem er notað til að fjármagna verkefni og stofnanir ESB. Ísland þyrfti að leggja fram verulegar fjárhæðir, sem gætu verið íþyngjandi fyrir litla þjóð. Með inngöngu í ESB yrði Ísland skuldbundið til að fylgja lögum og reglum sambandsins. Margir telja að þetta gæti takmarkað sveigjanleika Íslands við að setja eigin reglur sem henta sérstökum aðstæðum landsins. Aðild að ESB myndi þýða að Ísland yrði hluti af sameiginlegu tollabandalagi. Þetta gæti leitt til aukins innflutnings á ódýrari landbúnaðarvörum frá öðrum löndum innan sambandsins. Ísland hefur miklar og einstakar endurnýjanlegar orkulindir, eins og vatnsafl og jarðhita. Með ESB-aðild gæti landið þurft að opna fyrir frjálsari aðgang að auðlindunum og jafnvel samþykkja eignarhald erlendra aðila á þessum auðlindum. Sjávarútvegur, sem er ein af lykilstoðum íslensks efnahags, myndi einnig þurfa að fylgja sameiginlegri sjávarútvegsstefnu sambandsins, sem gæti þýtt minni stjórn yfir eigin fiskimiðum. Höfundur er oddviti Framsóknarflokksins í Suðurnesjabæ Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Anton Guðmundsson Evrópusambandið Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Áfastur plasttappi lýðræðisins Þórður Snær Júlíusson Skoðun Um Varasjóð VR Flosi Eiríksson Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Keld Skoðun Harka af sér og halda áfram Hulda Jónsdóttir Tölgyes Skoðun Allskonar núansar Lilja Kristín Jónsdóttir Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir Skoðun Úr hörðustu átt Rósa Guðbjartsdóttir!!! Alma Björk Ástþórsdóttir Skoðun Góðir vegir – Aukin lífsgæði og blómlegt atvinnulíf Edda Rut Björnsdóttir Skoðun Hugleiðingar um virðismat kennara Bergur Hauksson Skoðun Hæstaréttardómari kallar Gróu á Leiti til vitnis Heimir Már Pétursson Skoðun Skoðun Skoðun Góðir vegir – Aukin lífsgæði og blómlegt atvinnulíf Edda Rut Björnsdóttir skrifar Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Keld skrifar Skoðun Áfastur plasttappi lýðræðisins Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Um Varasjóð VR Flosi Eiríksson skrifar Skoðun Töfrakista tækifæranna Hrefna Óskarsdóttir skrifar Skoðun Dómskerfið reynir að þegja alla gagnrýni á sig í hel Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Frelsið er yndislegt þegar það hentar Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Borgaralegt og hernaðarlegt Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Áskorun til Reykjavíkurborgar um matvæli í leik- og grunnskólum Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind er síðasta von íslensks heilbrigðiskerfis – munum við grípa tækifærið? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Við erum ennþá hvalveiðiþjóð, hvenær ætlar ríkisstjórnin að grípa í taumana? Micah Garen skrifar Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunngildum Sólveig Anna Jónsdóttir skrifar Skoðun Samúð Jón Steinar Gunnlaugsson skrifar Skoðun Allskonar núansar Lilja Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Íslensk framleiðsla á undanhaldi - hver græðir? Guðmundur Þórir Sigurðsson skrifar Skoðun Magnús Karl Magnússon – öflugur málsvari Háskóla Íslands Arna Hauksdóttir,Þórarinn Guðjónsson skrifar Skoðun Tungumálakort – leitin að tungumálaforðanum 2025 Renata Emilsson Peskova,Þorbjörg Halldórsdóttir,Kristín R. Vilhjálmsdóttir skrifar Skoðun Byggjum meira á Kjalarnesi Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Hæstaréttardómari kallar Gróu á Leiti til vitnis Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Álitsgerð um hvalveiðar, sögu og stöðu þeirra, misferli, lögbrot og veiðileyfi, sem ekki stenzt Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hugleiðingar um listamannalaun V Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Úr hörðustu átt Rósa Guðbjartsdóttir!!! Alma Björk Ástþórsdóttir skrifar Skoðun Olíunotkun er þjóðaröryggismál Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Mokum ofan í skotgrafirnar Teitur Atlason skrifar Skoðun Kennarastarfið óheillandi... því miður Guðrún Kjartansdóttir skrifar Skoðun Jafnrétti sem leiðarljós í starfi Háskóla Íslands Silja Bára R. Ómarsdóttir skrifar Skoðun Skattspor ferðaþjónustunnar 184 milljarðar árið 2023 Pétur Óskarsson skrifar Skoðun Kynskiptur vinnumarkaður Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Við kjósum Magnús Karl Lotta María Ellingsen,Jón Ólafsson skrifar Sjá meira
Með tilkomu nýrrar ríkisstjórnar hefur umræðan um inngöngu Íslands í Evrópusambandið (ESB) aftur færst í brennidepil. Viðreisn, sem hefur lengi gert ESB-aðild áberandi málstað sinn, hefur nú fengið tækifæri til áhrifa innan þessarar samsteypu. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, fór til Brussel á fund stækkunarstjóra ESB, og sagði talsmaður hans í kjölfarið að aðildarumsókn Íslands væri virk þrátt fyrir að Ísland hafi dregið umsókn sína til baka á sínum tíma. Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, sagði í samtali við Morgunblaðið að utanríkisráðherra hefði fyrst og fremst farið til að koma á eðlilegum samskiptum nýrrar ríkisstjórnar við ESB. Aðildarríki ESB greiða framlag til sambandsins, sem er notað til að fjármagna verkefni og stofnanir ESB. Ísland þyrfti að leggja fram verulegar fjárhæðir, sem gætu verið íþyngjandi fyrir litla þjóð. Með inngöngu í ESB yrði Ísland skuldbundið til að fylgja lögum og reglum sambandsins. Margir telja að þetta gæti takmarkað sveigjanleika Íslands við að setja eigin reglur sem henta sérstökum aðstæðum landsins. Aðild að ESB myndi þýða að Ísland yrði hluti af sameiginlegu tollabandalagi. Þetta gæti leitt til aukins innflutnings á ódýrari landbúnaðarvörum frá öðrum löndum innan sambandsins. Ísland hefur miklar og einstakar endurnýjanlegar orkulindir, eins og vatnsafl og jarðhita. Með ESB-aðild gæti landið þurft að opna fyrir frjálsari aðgang að auðlindunum og jafnvel samþykkja eignarhald erlendra aðila á þessum auðlindum. Sjávarútvegur, sem er ein af lykilstoðum íslensks efnahags, myndi einnig þurfa að fylgja sameiginlegri sjávarútvegsstefnu sambandsins, sem gæti þýtt minni stjórn yfir eigin fiskimiðum. Höfundur er oddviti Framsóknarflokksins í Suðurnesjabæ
Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir Skoðun
Skoðun Háskóli Íslands fyrir öll - Rektorsframboð Silju Báru Ólöf Bjarki Antons og Atli María Keld skrifar
Skoðun Áskorun til Reykjavíkurborgar um matvæli í leik- og grunnskólum Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind er síðasta von íslensks heilbrigðiskerfis – munum við grípa tækifærið? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Við erum ennþá hvalveiðiþjóð, hvenær ætlar ríkisstjórnin að grípa í taumana? Micah Garen skrifar
Skoðun Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Magnús Karl Magnússon – öflugur málsvari Háskóla Íslands Arna Hauksdóttir,Þórarinn Guðjónsson skrifar
Skoðun Tungumálakort – leitin að tungumálaforðanum 2025 Renata Emilsson Peskova,Þorbjörg Halldórsdóttir,Kristín R. Vilhjálmsdóttir skrifar
Skoðun Álitsgerð um hvalveiðar, sögu og stöðu þeirra, misferli, lögbrot og veiðileyfi, sem ekki stenzt Ole Anton Bieltvedt skrifar
Vegna umfjöllunar Kveiks um kynferðislega áreitni á vinnustöðum Andri Valur Ívarsson,Anna Rós Sigmundsdóttir,Dagný Aradóttir Pind,Hrannar Már Gunnarsson,Jenný Þórunn Stefánsdóttir Skoðun