Flokkur fólksins leitar að upplýsingafulltrúa Jón Ísak Ragnarsson skrifar 28. janúar 2025 16:39 Í starfslýsingunni segir að upplýsingafulltrúinn þurfi meðal annars að fást við greina- og ræðuskrif. Leiða má líkur að því að Inga Sæland þurfi enga hjálp með sínar ræður. Vísir/Vilhelm Flokkur fólksins hefur auglýst eftir upplýsingafulltrúa í fullt starf. Fram kemur í auglýsingunni að starfið sé spennandi og krefjandi starf í stjórnmálum sem reyni á frumkvæði, skipulag og góða samskiptahæfni. Starfsauglýsinguna má finna á vefsíðunni alfred.is. Þar segir að starfið feli í sér kynningu á starfsemi flokksins, fjölmiðlasamskipti, greina- og ræðuskrif, og skipulagningu viðburða og ferðalaga þingmanna. Þá segir um flokkinn: „Stjórnmálaflokkurinn Flokkur fólksins var stofnaður árið 2016 ... hugmyndafræði flokksins felst fyrst og fremst í félagshyggju, svo sem bættum velferðarmálum og auknum stuðningi við þá sem standa höllum fæti í samfélaginu.“ Menntunar- og hæfniskröfur eru eftirfarandi: Menntun og reynsla sem nýtist í starfi. Starfsreynsla þar sem reynt hefur á textaskrif, ritstjórn, yfirlestur og miðlun efnis. Reynsla af fjölmiðlastörfum eða samskiptum við fjölmiðla er kostur. Þekking og reynsla af uppsetningu efnis á myndrænan hátt er kostur. Þekking og reynsla af forritum eins og Canva eða Photoshop er kostur. Þekking og reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu er kostur Reynsla af notkun vefumsjónarkerfa líkt og wordpress er kostur. Reynsla af gerð fréttabréfa og notkun forrita líkt og mailchimp er kostur. Metnaður og vilji til að ná árangri. Skipulagsfærni, frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum, sveigjanleiki og geta til að vinna undir álagi. Gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti. Gengið hefur á ýmsu hjá Flokki fólksins undanfarna daga, en í síðustu viku var greint frá því að flokkurinn uppfylli ekki skilyrði fyrir úthlutun fjárstyrkja til stjórnmálaflokka, en hefði samt sem áður þegið 240 milljónir króna úr ríkissjóði. Þá var greint frá því í gær að Inga Sæland hefði hringt í skólastjóra Borgarholtsskóla og minnt hann á ítök hennar í lögreglunni, þegar hún hellti sér yfir hann vegna týnds skópars barnabarns hennar. Sjá einnig: Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars Flokkur fólksins Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra og formaður Flokks fólksins, svarar gagnrýni Diljár Mistar Einarsdóttur og annarra fullum hálsi og sakar „óvandaða falsfréttamiðla í eigu auðmanna og ákveðinna stjórnmálaafla“ um að koma fram við fólk eins og fífl. 22. janúar 2025 21:33 Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Fleiri stjórnmálaflokkar en Flokkur fólksins hafa þegið framlög úr ríkissjóði án þess að uppfylla skilyrði laga um skráningu sem stjórnmálasamtök. Til að mynda þáði Sjálfstæðisflokkurinn 167 milljónir króna árið 2022, rétt áður en skráningu flokksins var breytt. 27. janúar 2025 11:32 Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra segir hvatvísina hafa verið við völd þegar hún tók upp tólið og hringdi, sem amma, í skólameistara Borgarholtsskóla vegna týnds skópars barnabarns síns. Hún segist ætla að gera betur og biðst afsökunar á því að hafa hringt þetta símtal. Ábyrgð hennar sé mikil í dag sem ráðherra. 28. janúar 2025 13:16 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira
Starfsauglýsinguna má finna á vefsíðunni alfred.is. Þar segir að starfið feli í sér kynningu á starfsemi flokksins, fjölmiðlasamskipti, greina- og ræðuskrif, og skipulagningu viðburða og ferðalaga þingmanna. Þá segir um flokkinn: „Stjórnmálaflokkurinn Flokkur fólksins var stofnaður árið 2016 ... hugmyndafræði flokksins felst fyrst og fremst í félagshyggju, svo sem bættum velferðarmálum og auknum stuðningi við þá sem standa höllum fæti í samfélaginu.“ Menntunar- og hæfniskröfur eru eftirfarandi: Menntun og reynsla sem nýtist í starfi. Starfsreynsla þar sem reynt hefur á textaskrif, ritstjórn, yfirlestur og miðlun efnis. Reynsla af fjölmiðlastörfum eða samskiptum við fjölmiðla er kostur. Þekking og reynsla af uppsetningu efnis á myndrænan hátt er kostur. Þekking og reynsla af forritum eins og Canva eða Photoshop er kostur. Þekking og reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu er kostur Reynsla af notkun vefumsjónarkerfa líkt og wordpress er kostur. Reynsla af gerð fréttabréfa og notkun forrita líkt og mailchimp er kostur. Metnaður og vilji til að ná árangri. Skipulagsfærni, frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum, sveigjanleiki og geta til að vinna undir álagi. Gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti. Gengið hefur á ýmsu hjá Flokki fólksins undanfarna daga, en í síðustu viku var greint frá því að flokkurinn uppfylli ekki skilyrði fyrir úthlutun fjárstyrkja til stjórnmálaflokka, en hefði samt sem áður þegið 240 milljónir króna úr ríkissjóði. Þá var greint frá því í gær að Inga Sæland hefði hringt í skólastjóra Borgarholtsskóla og minnt hann á ítök hennar í lögreglunni, þegar hún hellti sér yfir hann vegna týnds skópars barnabarns hennar. Sjá einnig: Ráðherra hringdi í skólastjóra vegna týnds skópars
Flokkur fólksins Alþingi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra og formaður Flokks fólksins, svarar gagnrýni Diljár Mistar Einarsdóttur og annarra fullum hálsi og sakar „óvandaða falsfréttamiðla í eigu auðmanna og ákveðinna stjórnmálaafla“ um að koma fram við fólk eins og fífl. 22. janúar 2025 21:33 Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Fleiri stjórnmálaflokkar en Flokkur fólksins hafa þegið framlög úr ríkissjóði án þess að uppfylla skilyrði laga um skráningu sem stjórnmálasamtök. Til að mynda þáði Sjálfstæðisflokkurinn 167 milljónir króna árið 2022, rétt áður en skráningu flokksins var breytt. 27. janúar 2025 11:32 Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra segir hvatvísina hafa verið við völd þegar hún tók upp tólið og hringdi, sem amma, í skólameistara Borgarholtsskóla vegna týnds skópars barnabarns síns. Hún segist ætla að gera betur og biðst afsökunar á því að hafa hringt þetta símtal. Ábyrgð hennar sé mikil í dag sem ráðherra. 28. janúar 2025 13:16 Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Erlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Sjá meira
„Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra og formaður Flokks fólksins, svarar gagnrýni Diljár Mistar Einarsdóttur og annarra fullum hálsi og sakar „óvandaða falsfréttamiðla í eigu auðmanna og ákveðinna stjórnmálaafla“ um að koma fram við fólk eins og fífl. 22. janúar 2025 21:33
Þáðu líka styrk án réttrar skráningar Fleiri stjórnmálaflokkar en Flokkur fólksins hafa þegið framlög úr ríkissjóði án þess að uppfylla skilyrði laga um skráningu sem stjórnmálasamtök. Til að mynda þáði Sjálfstæðisflokkurinn 167 milljónir króna árið 2022, rétt áður en skráningu flokksins var breytt. 27. janúar 2025 11:32
Hvatvísin hafi verið við völd þegar hún tók upp tólið Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra segir hvatvísina hafa verið við völd þegar hún tók upp tólið og hringdi, sem amma, í skólameistara Borgarholtsskóla vegna týnds skópars barnabarns síns. Hún segist ætla að gera betur og biðst afsökunar á því að hafa hringt þetta símtal. Ábyrgð hennar sé mikil í dag sem ráðherra. 28. janúar 2025 13:16