El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. febrúar 2025 06:44 Rubio fundaði með Bukele á heimili síðarnefnda við Coatepeque-vatn. AP/Mark Schiefelbein Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir stjórnvöld í El Salvador hafa boðist til að taka við „hættulegum“ glæpamönnum frá Bandaríkjunum, bæði ólöglegum innflytjendum og bandarískum ríkisborgurum. Rubio fundaði með forsetanum Nayib Bukele í gær og lofaði aðgerðir hans gegn gengjum og ofbeldi í El Salvador; aðgerðum sem hafa borið árangur en verið gagnrýndar af mannréttindasamtökum. Ráðherrann sagðist hafa rætt við Donald Trump Bandaríkjaforseta eftir fundinn með Bukele og að stjórnvöld væru afar þakklát. Með boði sínu hefðu ráðamenn í El Salvador sýnt fordæmalaust vinarþel. Ef marka má ummæli Rubio virðist standa til að flytja til El Salvador meðlimi gengja á borð við MS-13 og Tren de Aragua. Sjálfur sagði Bukele á samfélagsmiðlum að stjórnvöld í El Salvador hefðu í raun boðið Bandaríkjamönnum að útvista fangelsismálum sínum. El Salvador myndi taka á móti og hýsa dæmda glæpamenn í „ofurfangelsum“ sínum, gegn gjaldi. Áætlað er að um 75 þúsund einstaklingar hafi verið handteknir í El Salvador á grundvelli neyðarúrræða vegna gengjastarfsemi í landinu. Mannréttindasamtök hafa lýst yfir áhyggjum af þróun mála og segja hættu á því að verið sé að útrýma gengjaofbeldi með ofbeldi af hálfu ríkisins. El Salvador Bandaríkin Fangelsismál Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Rubio fundaði með forsetanum Nayib Bukele í gær og lofaði aðgerðir hans gegn gengjum og ofbeldi í El Salvador; aðgerðum sem hafa borið árangur en verið gagnrýndar af mannréttindasamtökum. Ráðherrann sagðist hafa rætt við Donald Trump Bandaríkjaforseta eftir fundinn með Bukele og að stjórnvöld væru afar þakklát. Með boði sínu hefðu ráðamenn í El Salvador sýnt fordæmalaust vinarþel. Ef marka má ummæli Rubio virðist standa til að flytja til El Salvador meðlimi gengja á borð við MS-13 og Tren de Aragua. Sjálfur sagði Bukele á samfélagsmiðlum að stjórnvöld í El Salvador hefðu í raun boðið Bandaríkjamönnum að útvista fangelsismálum sínum. El Salvador myndi taka á móti og hýsa dæmda glæpamenn í „ofurfangelsum“ sínum, gegn gjaldi. Áætlað er að um 75 þúsund einstaklingar hafi verið handteknir í El Salvador á grundvelli neyðarúrræða vegna gengjastarfsemi í landinu. Mannréttindasamtök hafa lýst yfir áhyggjum af þróun mála og segja hættu á því að verið sé að útrýma gengjaofbeldi með ofbeldi af hálfu ríkisins.
El Salvador Bandaríkin Fangelsismál Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira