Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. febrúar 2025 20:02 Giannis Antetokounmpo og Victor Wembanyama voru báðir mjög hrifnir af hugmyndinni um „Team World“ gegn „Team USA“ getty Stjörnuleikur NBA deildarinnar hefur dvínað verulega í vinsældum undanfarin ár. Deildin bryddar sífellt upp á nýjungum en það hefur ekki borið árangur í áhorfstölum. Victor Wembanyama og Giannis Antetokounmpo eru hrifnir af hugmyndinni um leik milli bandarískra leikmanna og leikmanna frá öðrum löndum. „Ég væri mjög til í það. Að mínu mati yrði það þýðingarmeira. Það er meira stolt, meira til að keppa að,“ sagði hinn franski Wembanyama. „Ég myndi elska það, ó já, ég myndi elska það,“ sagði hinn gríski Antetokounmpo mjög spenntur. Antetokounmpo og Wembanyama eru dæmi um stjörnuleikmönnum frá öðrum löndum en Bandaríkjunum. Patrick McDermott/Getty Images Stjörnuleikurinn fór fram í nótt. Nýtt fyrirkomulag var á, þar sem keppt var lítið fjögurra liða mót. Stjörnuleikmönnum var skipt í þrjú lið, fjórða liðið var síðan lið sem hafði betur í keppni milli nýliða og annars árs leikmanna. Líkt og oft áður var lítið um varnarleik og leikmenn sýndu lítinn sigurvilja, lokatölur urðu miklar, 211-186. Áhorf og áhugi á stjörnuleiknum hefur farið snarminnkandi síðustu ár og spurning er hvort NBA deildin fallist á hugmyndirnar sem Wembanyama og Antetokounmpo eru svo hrifnir af. Það hefur allavega gengið vel í „4 Nations Face-Off” keppninni í íshokkí sem stendur nú yfir. Þrívegis brutust út slagsmál á fyrstu níu sekúndunum í leik Bandaríkjanna og Kanada, greinilega ekki bara verið að leika sér þar. Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Þótt Stjörnuleikurinn í NBA hafi ef til vill ekki verið rismikill var troðslukeppnin vel heppnuð að mati strákanna í Lögmáli leiksins. 17. febrúar 2025 15:31 Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Heppinn áhorfandi á Stjörnuleiknum í NBA fékk rúmlega fjórtán milljónir íslenskra króna fyrir að vinna Damian Lillard í skotkeppni. 17. febrúar 2025 17:32 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
„Ég væri mjög til í það. Að mínu mati yrði það þýðingarmeira. Það er meira stolt, meira til að keppa að,“ sagði hinn franski Wembanyama. „Ég myndi elska það, ó já, ég myndi elska það,“ sagði hinn gríski Antetokounmpo mjög spenntur. Antetokounmpo og Wembanyama eru dæmi um stjörnuleikmönnum frá öðrum löndum en Bandaríkjunum. Patrick McDermott/Getty Images Stjörnuleikurinn fór fram í nótt. Nýtt fyrirkomulag var á, þar sem keppt var lítið fjögurra liða mót. Stjörnuleikmönnum var skipt í þrjú lið, fjórða liðið var síðan lið sem hafði betur í keppni milli nýliða og annars árs leikmanna. Líkt og oft áður var lítið um varnarleik og leikmenn sýndu lítinn sigurvilja, lokatölur urðu miklar, 211-186. Áhorf og áhugi á stjörnuleiknum hefur farið snarminnkandi síðustu ár og spurning er hvort NBA deildin fallist á hugmyndirnar sem Wembanyama og Antetokounmpo eru svo hrifnir af. Það hefur allavega gengið vel í „4 Nations Face-Off” keppninni í íshokkí sem stendur nú yfir. Þrívegis brutust út slagsmál á fyrstu níu sekúndunum í leik Bandaríkjanna og Kanada, greinilega ekki bara verið að leika sér þar.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Þótt Stjörnuleikurinn í NBA hafi ef til vill ekki verið rismikill var troðslukeppnin vel heppnuð að mati strákanna í Lögmáli leiksins. 17. febrúar 2025 15:31 Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Heppinn áhorfandi á Stjörnuleiknum í NBA fékk rúmlega fjórtán milljónir íslenskra króna fyrir að vinna Damian Lillard í skotkeppni. 17. febrúar 2025 17:32 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
„Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Þótt Stjörnuleikurinn í NBA hafi ef til vill ekki verið rismikill var troðslukeppnin vel heppnuð að mati strákanna í Lögmáli leiksins. 17. febrúar 2025 15:31
Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Heppinn áhorfandi á Stjörnuleiknum í NBA fékk rúmlega fjórtán milljónir íslenskra króna fyrir að vinna Damian Lillard í skotkeppni. 17. febrúar 2025 17:32
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn