Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Lovísa Arnardóttir skrifar 9. mars 2025 18:08 Linda Dröfn og Halla eru á lista Harvard yfir 100 merkilegar konur heims. Vísir/Vilhelm Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, og Linda Dröfn Gunnarsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, eru báðar á nýjum lista Harvard yfir 100 merkilegar konur heims. Listinn var birtur í gær á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Á heimasíðu listans segir að á listanum sé að finna merkilegar konur sem breyti heiminum á hverjum degi. Aðrar konur á listanum eru Melinda French Gates, Ursula von der Leyen, leikkonan Olivia Munn, Claudia Sheinbaum Pardo, forseti Mexíkó og margar fleiri. Halla Tómasdóttir tók við sem forseti síðasta sumar. Vísir/Vilhelm Um Höllu á listanum segir að hún hafi tekið við sem forseti í sumar og að hún hafi haft betur í kosningunum en fyrrverandi forsætisráðherra landsins, Katrín Jakobsdóttir. Áður hafi hún verið framkvæmdastjóri B Team, sem var sjálfseignarstofnun stofnuð af Richard Branson sem var ekki rekinn í gróðaskyni. Þá er einnig tekið fram að Halla hafi stofnað fjármálafyrirtækið Auði og verið einn stofnenda Háskólans í Reykjavík. Þá hafi hún einnig unnið fyrir Mars og Pepsi Cola í Bandaríkjunum. Linda Dröfn Gunnarsdóttir er framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Vísir/Vilhelm Linda Dröfn var einnig á þessu ári á lista BBC yfir 100 áhrifamestu konur heims. Þar kom fram að fyrir tuttugu árum hafi 64 prósent þeirra kvenna sem hafi leitað til Kvennaathvarfsins farið aftur heim til ofbeldismanns en að hlutfallið sé núna um ellefu prósent vegna aukins stuðnings og betri þjónustu. Forseti Íslands Kynbundið ofbeldi Bandaríkin Jafnréttismál Mannréttindi Tengdar fréttir Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Sindri Sindrason skellti sér í heimsókn til forseta Íslands í Heimsóknarþætti gærkvöldsins á Stöð 2. 6. mars 2025 15:01 Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Halla Tómasdóttir forseti Íslands og eiginmaður hennar Björn Skúlason fengu í dag afhent fyrstu Mottumarssokkapörin á Bessastöðum. Þetta er í fyrsta sinn sem Halla veitir sokkunum viðtöku í embætti en þetta varð að hefð í tíð Guðna Th. Jóhannessonar sem forseta. 26. febrúar 2025 16:01 Forsetinn klyfjaður krossum til Danmerkur Þegar Halla Tómasdóttir forseti Íslands fór til Danmerkur 8. nóvember 2024 í umtalaða heimsókn mætti hún ekki tómhent. Hún útbýtti stórkrossum, stórriddarakrossum, jafnvel með stjörnu, á báða bóga. 14. febrúar 2025 10:26 Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira
Aðrar konur á listanum eru Melinda French Gates, Ursula von der Leyen, leikkonan Olivia Munn, Claudia Sheinbaum Pardo, forseti Mexíkó og margar fleiri. Halla Tómasdóttir tók við sem forseti síðasta sumar. Vísir/Vilhelm Um Höllu á listanum segir að hún hafi tekið við sem forseti í sumar og að hún hafi haft betur í kosningunum en fyrrverandi forsætisráðherra landsins, Katrín Jakobsdóttir. Áður hafi hún verið framkvæmdastjóri B Team, sem var sjálfseignarstofnun stofnuð af Richard Branson sem var ekki rekinn í gróðaskyni. Þá er einnig tekið fram að Halla hafi stofnað fjármálafyrirtækið Auði og verið einn stofnenda Háskólans í Reykjavík. Þá hafi hún einnig unnið fyrir Mars og Pepsi Cola í Bandaríkjunum. Linda Dröfn Gunnarsdóttir er framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. Vísir/Vilhelm Linda Dröfn var einnig á þessu ári á lista BBC yfir 100 áhrifamestu konur heims. Þar kom fram að fyrir tuttugu árum hafi 64 prósent þeirra kvenna sem hafi leitað til Kvennaathvarfsins farið aftur heim til ofbeldismanns en að hlutfallið sé núna um ellefu prósent vegna aukins stuðnings og betri þjónustu.
Forseti Íslands Kynbundið ofbeldi Bandaríkin Jafnréttismál Mannréttindi Tengdar fréttir Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Sindri Sindrason skellti sér í heimsókn til forseta Íslands í Heimsóknarþætti gærkvöldsins á Stöð 2. 6. mars 2025 15:01 Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Halla Tómasdóttir forseti Íslands og eiginmaður hennar Björn Skúlason fengu í dag afhent fyrstu Mottumarssokkapörin á Bessastöðum. Þetta er í fyrsta sinn sem Halla veitir sokkunum viðtöku í embætti en þetta varð að hefð í tíð Guðna Th. Jóhannessonar sem forseta. 26. febrúar 2025 16:01 Forsetinn klyfjaður krossum til Danmerkur Þegar Halla Tómasdóttir forseti Íslands fór til Danmerkur 8. nóvember 2024 í umtalaða heimsókn mætti hún ekki tómhent. Hún útbýtti stórkrossum, stórriddarakrossum, jafnvel með stjörnu, á báða bóga. 14. febrúar 2025 10:26 Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sjá meira
Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Sindri Sindrason skellti sér í heimsókn til forseta Íslands í Heimsóknarþætti gærkvöldsins á Stöð 2. 6. mars 2025 15:01
Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Halla Tómasdóttir forseti Íslands og eiginmaður hennar Björn Skúlason fengu í dag afhent fyrstu Mottumarssokkapörin á Bessastöðum. Þetta er í fyrsta sinn sem Halla veitir sokkunum viðtöku í embætti en þetta varð að hefð í tíð Guðna Th. Jóhannessonar sem forseta. 26. febrúar 2025 16:01
Forsetinn klyfjaður krossum til Danmerkur Þegar Halla Tómasdóttir forseti Íslands fór til Danmerkur 8. nóvember 2024 í umtalaða heimsókn mætti hún ekki tómhent. Hún útbýtti stórkrossum, stórriddarakrossum, jafnvel með stjörnu, á báða bóga. 14. febrúar 2025 10:26