Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. mars 2025 21:01 Nikola Jokić berst við Isaiah Hartenstein, Chet Holmgren og Shai Gilgeous-Alexander. Joshua Gateley/Getty Images Shai Gilgeous-Alexander skoraði 40 stig þegar Oklahoma City Thunder lagði Denver Nuggets 127-103 í uppgjöri toppliða Vesturhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. Denver kom inn í leik kvöldsins á góðu skriði. Nikola Jokić varð eini leikmaður sögunnar til að skora 30 stig eða meira ásamt því að taka 20 fráköst eða stoðsendingar (eða meira) í einum og sama leiknum þegar Denver lagði Phoenix Suns í framlengdum leik í gær. Nikola Jokic vs PHX:31 PTS21 REB22 AST (most ever by a center)3 STL Yep — the first player in NBA history to reach those numbers in a game. pic.twitter.com/yqcjCBQXHR— StatMuse (@statmuse) March 8, 2025 Mögulega voru lappirnar þungar hjá leikmönnum Nuggets eftir framlenginguna. Leikur kvöldsins var nefnilega nokkuð jafn framan af en í 4. leikhluta settu leikmenn OKC í fimmta gír og stungu hreinlega af. Unnu þeir síðasta leikhlutann með 21 stigs mun (41-20) og tryggðu sér 24 stiga sigur. Þar var að áðurnefndur Shai sem fór fyrir sínum mönnum en hann skoraði 40 stig, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Stigafjöldi hans í dag setur hann í flokk með Michael Jordan. Á síðustu 40 árum eru þeir einu tveir leikmennirnir sem hafa þrjú tímabil í röð spilað þrjá leiki í röð þar sem þeir skora 30 stig eða meira í leik. Nikola Jokic vs PHX:31 PTS21 REB22 AST (most ever by a center)3 STL Yep — the first player in NBA history to reach those numbers in a game. pic.twitter.com/yqcjCBQXHR— StatMuse (@statmuse) March 8, 2025 Aðrir sem létu til sin taka hjá OKC í kvöld voru Jalen Williams með 26 stig, 9 fráköst og stoðsendingar. Þá skoraði Isaiah Hartenstein 10 stig ásamt því að taka 11 fráköst. Hjá Denver var Jokić með 24 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar. Michael Porter Jr. skoraði 24 stig og tók 15 fráköast. Christian Braun skoraði 19 stig og Jamal Murray skoraði 17 stig. OKC er sem fyrr á toppi Vesturhluta NBA deildarinnar, nú með 52 sigra í 63 leikjum. Denver er í 2. sæti með 41 sigur og 22 töp. Körfubolti NBA Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira
Denver kom inn í leik kvöldsins á góðu skriði. Nikola Jokić varð eini leikmaður sögunnar til að skora 30 stig eða meira ásamt því að taka 20 fráköst eða stoðsendingar (eða meira) í einum og sama leiknum þegar Denver lagði Phoenix Suns í framlengdum leik í gær. Nikola Jokic vs PHX:31 PTS21 REB22 AST (most ever by a center)3 STL Yep — the first player in NBA history to reach those numbers in a game. pic.twitter.com/yqcjCBQXHR— StatMuse (@statmuse) March 8, 2025 Mögulega voru lappirnar þungar hjá leikmönnum Nuggets eftir framlenginguna. Leikur kvöldsins var nefnilega nokkuð jafn framan af en í 4. leikhluta settu leikmenn OKC í fimmta gír og stungu hreinlega af. Unnu þeir síðasta leikhlutann með 21 stigs mun (41-20) og tryggðu sér 24 stiga sigur. Þar var að áðurnefndur Shai sem fór fyrir sínum mönnum en hann skoraði 40 stig, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Stigafjöldi hans í dag setur hann í flokk með Michael Jordan. Á síðustu 40 árum eru þeir einu tveir leikmennirnir sem hafa þrjú tímabil í röð spilað þrjá leiki í röð þar sem þeir skora 30 stig eða meira í leik. Nikola Jokic vs PHX:31 PTS21 REB22 AST (most ever by a center)3 STL Yep — the first player in NBA history to reach those numbers in a game. pic.twitter.com/yqcjCBQXHR— StatMuse (@statmuse) March 8, 2025 Aðrir sem létu til sin taka hjá OKC í kvöld voru Jalen Williams með 26 stig, 9 fráköst og stoðsendingar. Þá skoraði Isaiah Hartenstein 10 stig ásamt því að taka 11 fráköst. Hjá Denver var Jokić með 24 stig, 13 fráköst og 9 stoðsendingar. Michael Porter Jr. skoraði 24 stig og tók 15 fráköast. Christian Braun skoraði 19 stig og Jamal Murray skoraði 17 stig. OKC er sem fyrr á toppi Vesturhluta NBA deildarinnar, nú með 52 sigra í 63 leikjum. Denver er í 2. sæti með 41 sigur og 22 töp.
Körfubolti NBA Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin „Nokkur krúsjal atriði sem féllu ekki með okkur“ Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Sjá meira