Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. mars 2025 20:59 Leit stendur enn yfir að einum áhafnarmeðlimi annars skipsins. AP/Denys Mezentsev Fraktskipið portúgalska Solong sem rakst á efna- og olíuflutningaskipið Stena Immaculate í Norðursjó var með 15 gáma af natríumblásýrusalti um borð. Bæði skip urðu fyrir talsverðu tjóni við áreksturinn og eins áhafnarmeðlims Solong er enn leitað. Björgunarstarf hefur staðið yfir úti fyrir Hull á Englandi síðan um klukkan tíu í morgun. Áreksturinn átti sér stað um sextán kílómetra undan ströndum Austur-Jórvíkurskíris. Portúgalska flutningaskipið Solong sigldi á bandaríska efna- og olíuflutningaskipið MV Stena Immaculate sem lá við akkeri en breska veðurstofan hafði varað við mikilli þoku og erfiðum siglingaskilyrðum í morgun. Natríumblásýrusalt er baneitrað duft sem er meðal annars notað við vinnslu málmblendis og við gerð litarefnis. Prófessor í sjávarlíffræði sem breska ríkisútvarpið ræddi við segir natríumblásýrusalt leysast auðveldlega upp í vatni og að það geti banvænt sjávardýrum. Eins og fram kom fyrr í dag kom gat á tank með þotueldsneyti og við það kviknað eldur um borðþ Nokkrar sprengingar hafa orðið og það þotueldsneyti sem ekki er fuðrað upp lekur út í Norðursjó. Því er ljóst að mikið umhverfisslys er í uppsiglingu. Öllum áhafnarmönnum Stena hefur verið bjargað og hlúð er nú að þeim á föstu landi en enn er eins fjórtán áhafnarmanna Solong leitað. Breska ríkisútvarpið ræddi við eiganda skipsins, Ernst Russ. „Þrettán fjórtán áhafnarmeðlima hefur verið komið óhultum á fast land. Leit að þeim sem enn er týndur stendur yfir,“ er haft eftir honum. Skipaflutningar Bretland Hafið Bensín og olía Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Björgunarstarf hefur staðið yfir úti fyrir Hull á Englandi síðan um klukkan tíu í morgun. Áreksturinn átti sér stað um sextán kílómetra undan ströndum Austur-Jórvíkurskíris. Portúgalska flutningaskipið Solong sigldi á bandaríska efna- og olíuflutningaskipið MV Stena Immaculate sem lá við akkeri en breska veðurstofan hafði varað við mikilli þoku og erfiðum siglingaskilyrðum í morgun. Natríumblásýrusalt er baneitrað duft sem er meðal annars notað við vinnslu málmblendis og við gerð litarefnis. Prófessor í sjávarlíffræði sem breska ríkisútvarpið ræddi við segir natríumblásýrusalt leysast auðveldlega upp í vatni og að það geti banvænt sjávardýrum. Eins og fram kom fyrr í dag kom gat á tank með þotueldsneyti og við það kviknað eldur um borðþ Nokkrar sprengingar hafa orðið og það þotueldsneyti sem ekki er fuðrað upp lekur út í Norðursjó. Því er ljóst að mikið umhverfisslys er í uppsiglingu. Öllum áhafnarmönnum Stena hefur verið bjargað og hlúð er nú að þeim á föstu landi en enn er eins fjórtán áhafnarmanna Solong leitað. Breska ríkisútvarpið ræddi við eiganda skipsins, Ernst Russ. „Þrettán fjórtán áhafnarmeðlima hefur verið komið óhultum á fast land. Leit að þeim sem enn er týndur stendur yfir,“ er haft eftir honum.
Skipaflutningar Bretland Hafið Bensín og olía Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira