Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Kjartan Kjartansson skrifar 1. apríl 2025 09:06 Stundum er sagt að happdrætti sé skattur á fólk sem skilur ekki tölfræði. Samkvæmt þeirri speki er skattahækkun á Lottóspilara á næsta leiti. Vísir/Vilhelm Líkurnar á því að vinna fyrsta vinning í Lottói verða minni en einn á móti milljón ef kúlum verður fjölgað um þrjár eins og Íslensk getspá hefur óskað eftir. Hærra hlutfall af vinningum í Lottói á einnig að renna til þeirra sem eru með allar aðaltölur réttar. Breytingin sem Íslensk getspá hefur óskað eftir að dómsmálaráðuneytið geri á reglugerð fyrir talnagetraunir er til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Hún felst fyrst og fremst í því að fjölga kúlunum úr 42 í 45. Heitið breytist þá úr Lottó 5/42 í Lottó 5/45. Fulltrúi Íslenskrar getspár sagði RÚV að breytingunni væri ætlað að mæta fólksfjölgun á Íslandi. Afleiðing þess að fjölga kúlunum sem dregið er úr um þrjár er að líkurnar á vnningi dvína töluvert. Þannig fara líkurnar á því að ná fimm aðaltölunum réttum úr einum á móti 850.668 í einum á móti 1.221.759. Líkurnar á minnstu vinningunum minnka einnig. Þær eru nú 1:128 að fá vinning fyrir þrjár réttar aðaltölur en með breytingunni yrðu líkurnar 1:165. Einnig er lagt til að breyta því hvernig heildarpotturinn skiptist. Fram að þessu hafa 54,5 prósent vinningar í Lottói skipst jafnt á milli þeirra sem hafa allar fimm aðaltölur réttar en lagt er til að það hlutfall verði 57 prósent. Hlutdeild þeirra sem hafa fjórar aðaltölur og bónustölu rétta á að færast úr 2,5 prósentum í tvö prósent. Á móti verður hlutdeild þeirra sem hafa tvær aðaltölur réttar og rétta bónustölu aukin úr átta prósentum í tíu. Fjárhættuspil Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira
Breytingin sem Íslensk getspá hefur óskað eftir að dómsmálaráðuneytið geri á reglugerð fyrir talnagetraunir er til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Hún felst fyrst og fremst í því að fjölga kúlunum úr 42 í 45. Heitið breytist þá úr Lottó 5/42 í Lottó 5/45. Fulltrúi Íslenskrar getspár sagði RÚV að breytingunni væri ætlað að mæta fólksfjölgun á Íslandi. Afleiðing þess að fjölga kúlunum sem dregið er úr um þrjár er að líkurnar á vnningi dvína töluvert. Þannig fara líkurnar á því að ná fimm aðaltölunum réttum úr einum á móti 850.668 í einum á móti 1.221.759. Líkurnar á minnstu vinningunum minnka einnig. Þær eru nú 1:128 að fá vinning fyrir þrjár réttar aðaltölur en með breytingunni yrðu líkurnar 1:165. Einnig er lagt til að breyta því hvernig heildarpotturinn skiptist. Fram að þessu hafa 54,5 prósent vinningar í Lottói skipst jafnt á milli þeirra sem hafa allar fimm aðaltölur réttar en lagt er til að það hlutfall verði 57 prósent. Hlutdeild þeirra sem hafa fjórar aðaltölur og bónustölu rétta á að færast úr 2,5 prósentum í tvö prósent. Á móti verður hlutdeild þeirra sem hafa tvær aðaltölur réttar og rétta bónustölu aukin úr átta prósentum í tíu.
Fjárhættuspil Mest lesið Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Viðskipti innlent Grafalvarleg staða Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Sjá meira