Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Jón Þór Stefánsson skrifar 2. apríl 2025 20:45 Donald Trump sýndi tollaáform Bandaríkjanna á stóru spjaldi. Ekki var hægt að sjá nafn Íslands á spjaldinu. Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti kynnti rétt í þessu nýja tolla á innflutningsvörur til Bandaríkjanna. Þar tilkynnti hann að tíu prósenta lágmarkstollur yrði lagður á öll ríki. Þar með talið er Ísland. Trump sýndi þeim sem voru viðstaddir blaðamannafund hans, sem fór fram við Hvíta húsið, spjald með nýrri tollalagningu Bandaríkjanna. Ekki var að sjá að Ísland væri á spjaldinu, en hann talaði þó um að leggja tíu prósenta lágmarkstolla á öll lönd til að byggja upp efnahag Bandaríkjanna. Trump tilkynnti að hann myndi leggja tuttugu prósenta toll á Evrópusambandsríki og fimmtán prósenta toll á Noreg, tíu prósenta toll á Bretland og 31 prósenta toll á Sviss. Þá sagði hann að tollur á kínverskar vörur yrði 34 prósent. Complete list of US trade tariffs by country. pic.twitter.com/6xemd9CfPd— Clash Report (@clashreport) April 2, 2025 Einnig kynnti Trump 25 prósenta tollalagningu á alla erlenda bíla og bílahluti. Það mun taka gildi um miðnætti vestanhafs. „2. apríl 2025 mun að eilífu verða minnst sem dagsins sem amerískur iðnaður endurfæddist, dagsins sem amerísk örlög voru endurheimt, og dagsins sem Ameríka varð auðug á ný!“ sagði Trump í ávarpi sínu. Fréttin hefur verið uppfærð. Bandaríkin Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Trump sýndi þeim sem voru viðstaddir blaðamannafund hans, sem fór fram við Hvíta húsið, spjald með nýrri tollalagningu Bandaríkjanna. Ekki var að sjá að Ísland væri á spjaldinu, en hann talaði þó um að leggja tíu prósenta lágmarkstolla á öll lönd til að byggja upp efnahag Bandaríkjanna. Trump tilkynnti að hann myndi leggja tuttugu prósenta toll á Evrópusambandsríki og fimmtán prósenta toll á Noreg, tíu prósenta toll á Bretland og 31 prósenta toll á Sviss. Þá sagði hann að tollur á kínverskar vörur yrði 34 prósent. Complete list of US trade tariffs by country. pic.twitter.com/6xemd9CfPd— Clash Report (@clashreport) April 2, 2025 Einnig kynnti Trump 25 prósenta tollalagningu á alla erlenda bíla og bílahluti. Það mun taka gildi um miðnætti vestanhafs. „2. apríl 2025 mun að eilífu verða minnst sem dagsins sem amerískur iðnaður endurfæddist, dagsins sem amerísk örlög voru endurheimt, og dagsins sem Ameríka varð auðug á ný!“ sagði Trump í ávarpi sínu. Fréttin hefur verið uppfærð.
Bandaríkin Donald Trump Skattar og tollar Mest lesið Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira