Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. maí 2025 09:32 Stuðningsmenn Denver Nuggets fagna með Russell Westbrook. getty/AAron Ontiveroz Denver Nuggets tryggði sér sæti í undanúrslitum Vesturdeildar NBA með öruggum sigri á Los Angeles Clippers, 120-101, í nótt. Denver var mun sterkari aðilinn í leiknum og leiddi mest með 35 stigum. Nuggets vann 2. og 3. leikhluta, 72-40 samanlagt og skoraði sautján stig í röð án þess að Clippers næði að svara í 3. leikhluta. Sex leikmenn Denver skoruðu fimmtán stig eða meira í leiknum. Aaron Gordon var stigahæstur með 22 stig og Christian Braun gerði 21. Nikola Jokic var með sextán stig, tíu fráköst og átta stoðsendingar. The @nuggets tonight became the first team ever to have six players score 15+ each in a Game 7 win 👏Gordon: 22p, 4r, 5aBraun: 21p, 5r, 4aMurray: 16p, 5rJokić: 16p, 10r, 8a, 3sPorter Jr.: 15p, 6rWestbrook: 16p, 5r, 5a, 5s pic.twitter.com/V2mqIriPMb— NBA (@NBA) May 4, 2025 Mikið hefur gengið á hjá Denver að undanförnu en skömmu fyrir úrslitakeppnina var Mike Malone rekinn sem þjálfari liðsins. David Adelman tók við og stýrði Denver til sigurs í einvíginu gegn Clippers. Kawhi Leonard skoraði 22 stig fyrir Clippers en James Harden brást enn og aftur á ögurstundu og skoraði aðeins sjö stig en gaf þrettán stoðsendingar. Í undanúrslitunum mætir Denver Oklahoma City Thunder sem var með bestan árangur allra liða í deildarkeppninni. Þar mætast mennirnir sem berjast um MVP-nafnbótina; Jokic og Shai Gilgeous-Alexander. NBA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Sjá meira
Denver var mun sterkari aðilinn í leiknum og leiddi mest með 35 stigum. Nuggets vann 2. og 3. leikhluta, 72-40 samanlagt og skoraði sautján stig í röð án þess að Clippers næði að svara í 3. leikhluta. Sex leikmenn Denver skoruðu fimmtán stig eða meira í leiknum. Aaron Gordon var stigahæstur með 22 stig og Christian Braun gerði 21. Nikola Jokic var með sextán stig, tíu fráköst og átta stoðsendingar. The @nuggets tonight became the first team ever to have six players score 15+ each in a Game 7 win 👏Gordon: 22p, 4r, 5aBraun: 21p, 5r, 4aMurray: 16p, 5rJokić: 16p, 10r, 8a, 3sPorter Jr.: 15p, 6rWestbrook: 16p, 5r, 5a, 5s pic.twitter.com/V2mqIriPMb— NBA (@NBA) May 4, 2025 Mikið hefur gengið á hjá Denver að undanförnu en skömmu fyrir úrslitakeppnina var Mike Malone rekinn sem þjálfari liðsins. David Adelman tók við og stýrði Denver til sigurs í einvíginu gegn Clippers. Kawhi Leonard skoraði 22 stig fyrir Clippers en James Harden brást enn og aftur á ögurstundu og skoraði aðeins sjö stig en gaf þrettán stoðsendingar. Í undanúrslitunum mætir Denver Oklahoma City Thunder sem var með bestan árangur allra liða í deildarkeppninni. Þar mætast mennirnir sem berjast um MVP-nafnbótina; Jokic og Shai Gilgeous-Alexander.
NBA Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Sport Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Sjá meira