Ein breyting á stjórn sem leggja á niður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. maí 2025 10:56 Inga Sæland hefur skipað nýja stjórn TR. Vísir/Anton Brink Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað stjórn Tryggingarstofnunar sem þó er áformað að leggja niður verði frumvarp ráðherra að lögum. Ein breyting er gerð á fyrri stjórn. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Petrea Ingibjörg sem var varamaður í fyrri stjórn kemur inn í stjórn sem aðalmaður í stað Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur. Varamaður í stað Petreu verður Kristinn Arnar Diego. Stjórn TR: Ólafur Þór Gunnarsson, formaður Ásta Möller, varaformaður Sverre Andreas Jakobsson Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Petrea Ingibjörg Jónsdóttir Varamenn eru: Guðbjörg Sveinsdóttir Halla Karen Kristjánsdóttir Gunnar Alexander Ólafsson Erla Ólafsdóttir Kristinn Arnar Diego Á Alþingi er nú til meðferðar frumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra til breytingar á lögum um almannatryggingar þar sem meðal annars er áformað að leggja niður stjórn TR. Skipan stjórnarinnar fellur niður þegar ákvæði frumvarpsins um niðurlagningu stjórnarinnar öðlast lagagildi. Hafi ákvæðið ekki öðlast gildi þann 1. nóvember 2025 fellur skipanin jafnframt niður. Í nýskipaðri stjórn TR er að finna þrjá fyrrverandi þingmenn þau Ólaf Þór Gunnarsson, Ástu Möller og Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur. Þar er einnig Sverre Andreas Jakobsson, starfsmaður Arion banka og silfurhafi með karlalandsliði Íslands á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Petrea Ingibjörg Jónsdóttir er fyrrverandi skrifstofustjóri Sjálfstæðisflokksins. Tryggingar Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Sjá meira
Petrea Ingibjörg sem var varamaður í fyrri stjórn kemur inn í stjórn sem aðalmaður í stað Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur. Varamaður í stað Petreu verður Kristinn Arnar Diego. Stjórn TR: Ólafur Þór Gunnarsson, formaður Ásta Möller, varaformaður Sverre Andreas Jakobsson Sigríður Ingibjörg Ingadóttir Petrea Ingibjörg Jónsdóttir Varamenn eru: Guðbjörg Sveinsdóttir Halla Karen Kristjánsdóttir Gunnar Alexander Ólafsson Erla Ólafsdóttir Kristinn Arnar Diego Á Alþingi er nú til meðferðar frumvarp félags- og húsnæðismálaráðherra til breytingar á lögum um almannatryggingar þar sem meðal annars er áformað að leggja niður stjórn TR. Skipan stjórnarinnar fellur niður þegar ákvæði frumvarpsins um niðurlagningu stjórnarinnar öðlast lagagildi. Hafi ákvæðið ekki öðlast gildi þann 1. nóvember 2025 fellur skipanin jafnframt niður. Í nýskipaðri stjórn TR er að finna þrjá fyrrverandi þingmenn þau Ólaf Þór Gunnarsson, Ástu Möller og Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur. Þar er einnig Sverre Andreas Jakobsson, starfsmaður Arion banka og silfurhafi með karlalandsliði Íslands á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Petrea Ingibjörg Jónsdóttir er fyrrverandi skrifstofustjóri Sjálfstæðisflokksins.
Tryggingar Flokkur fólksins Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Sjá meira