Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. maí 2025 11:42 Grímur Hergeirsson er lögreglustjóri á Suðurlandi. Magnús Hlynur Hreiðarsson Lögreglustjórinn á suðurlandi segir rannsókn á meintum umfangsmiklum gagnastuldi úr kerfum sérstaks saksóknara hefjast á byrjunarreit. Gögn muni berast eftir helgi og þá geti rannsókn hafist af alvöru. Hann staðfestir að honum hafi borist bréf frá Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara í gær þar sem embættinu á Suðurlandi var falin rannsókn á máli ráðgjafafyrirtækisins PPP sf (Pars Per Pars) sem hefur verið til umfjöllunar síðustu daga. Fyrrverandi lögreglumennirnir og starfsmenn hjá sérstökum saksóknara Jón Óttar Ólafsson og Guðmundur Hakur Gunnarsson, sem lést árið 2020, stofnuðu fyrirtækið á meðan þeir störfuðu fyrir embættið. Fyrirtækið og einn eftirlifandi stofnenda Jón Óttar eru til rannsóknar fyrir að hafa stolið gögnum úr kerfum sérstaks saksóknara fyrir rúmum áratugi síðan. Ríkissaksóknari fer ekki rannsókn sakamála og því hefur lögregluembættinu á Suðurlandi verið fólgið að kanna málið. „Þetta er alveg á byrjunarreit,“ segir Grímur Hergeirsson lögreglustjóri á Suðurlandi. Rannsókn á málinu sé ekki byrjuð þar sem enn hafi ekki borist gögn frá embætti ríkissaksóknari en Grímur býst við því að þau berist eftir helgi og þá geti rannsóknin hafist. „Við skoðum þetta á næstu dögum en ég er ekki kominn með neitt í hendurnar nema þetta bréf. við munum skoða þetta gaumgæfilega eftir helgi,“ segir Grímur. Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Lögreglumál Tengdar fréttir Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sérstakur saksóknari gerði verktakasamning við fyrirtækið PPP sf. um sérfræðiráðgjöf á sviði rannsókna í tengslum við tiltekið sakamál. 10. maí 2025 10:10 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
Hann staðfestir að honum hafi borist bréf frá Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksóknara í gær þar sem embættinu á Suðurlandi var falin rannsókn á máli ráðgjafafyrirtækisins PPP sf (Pars Per Pars) sem hefur verið til umfjöllunar síðustu daga. Fyrrverandi lögreglumennirnir og starfsmenn hjá sérstökum saksóknara Jón Óttar Ólafsson og Guðmundur Hakur Gunnarsson, sem lést árið 2020, stofnuðu fyrirtækið á meðan þeir störfuðu fyrir embættið. Fyrirtækið og einn eftirlifandi stofnenda Jón Óttar eru til rannsóknar fyrir að hafa stolið gögnum úr kerfum sérstaks saksóknara fyrir rúmum áratugi síðan. Ríkissaksóknari fer ekki rannsókn sakamála og því hefur lögregluembættinu á Suðurlandi verið fólgið að kanna málið. „Þetta er alveg á byrjunarreit,“ segir Grímur Hergeirsson lögreglustjóri á Suðurlandi. Rannsókn á málinu sé ekki byrjuð þar sem enn hafi ekki borist gögn frá embætti ríkissaksóknari en Grímur býst við því að þau berist eftir helgi og þá geti rannsóknin hafist. „Við skoðum þetta á næstu dögum en ég er ekki kominn með neitt í hendurnar nema þetta bréf. við munum skoða þetta gaumgæfilega eftir helgi,“ segir Grímur.
Gögnum stolið frá sérstökum saksóknara Lögreglumál Tengdar fréttir Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sérstakur saksóknari gerði verktakasamning við fyrirtækið PPP sf. um sérfræðiráðgjöf á sviði rannsókna í tengslum við tiltekið sakamál. 10. maí 2025 10:10 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Sjá meira
Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sérstakur saksóknari gerði verktakasamning við fyrirtækið PPP sf. um sérfræðiráðgjöf á sviði rannsókna í tengslum við tiltekið sakamál. 10. maí 2025 10:10