Láta bandarískan gísl lausan Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 11. maí 2025 23:55 Edan Alexander hefur verið í haldi Hamas frá upphafi þessa stríðs. AP/Ohad Zwigenberg Hamasliðar tilkynntu í dag að þeir hygðust leysa Bandaríkjamanninn Edan Alexander úr haldi. Hann er síðasti eftirlifandi gíslinn í þeirra haldi með bandarískt ríkisfang en hann er búinn að vera í gíslingu á Gasaströndinni frá sjöunda október 2023. Donald Trump Bandaríkjaforseti greinir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlum. Hann segir Edan loks á leið heim til fjölskyldu sinnar. Hann verður leystur úr haldi á þriðjudaginn, samkvæmt umfjöllun Reuters. Frelsi hans er skilyrðislaust að því er erlendir miðlar greina frá en Ísraelsmönnum verður gert að gera hlé á árásum og flygildaflugi að minnsta kosti á meðan verið er að flytja Edan til Ísraels. Í apríl birti Hamas myndband af Edan þar sem hann gagnrýndi Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels og ísraelsku ríkisstjórnina fyrir að hafa ekki greitt fyrir lausn hans. Netanjahú segir í yfirlýsingu að árásum verði ekki hætt þrátt fyrir lausn Edans. „Í samræmi við stefnu Ísraels verða viðræður haldnar á meðan árásum stendur, samkvæmt skuldbindingum okkar um að ná öllum markmiðum okkar með stríðinu,“ segir í yfirlýsingu Netanjahú. Fulltrúar Hamas og Bandaríkjanna hafa síðustu daga fundað í Katar og freista þess að koma á ögn langlífara vopnahléi en síðast. Sama dag og Edan Alexander á að verða sleppt hefst ferðalag Trump Bandaríkjaforseta til Miðausturlanda. Ekki stendur til að hann fari til Ísraels enn sem komið er. Hann fer á fund leiðtoga í Sádí-Arabíu, Furstadæmunum og Katar. Af 59 gíslum sem enn eru í haldi Hamas gerir bandaríska leyniþjónustan ráð fyrir að 21 sé enn á lífi. Frá árás Hamasliða 7. október 2023 hafa Ísraelar drepið hátt undir 53 þúsund manns og hrakið rúmlega tvær milljónir á vergang. Milljónir búa við hryllilegar aðstæður í tjaldbúðum víða um Gasaströndina að mestu án öruggs aðgangs að mat eða læknisþjónustu vegna tálmana Ísraelshers. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti greinir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlum. Hann segir Edan loks á leið heim til fjölskyldu sinnar. Hann verður leystur úr haldi á þriðjudaginn, samkvæmt umfjöllun Reuters. Frelsi hans er skilyrðislaust að því er erlendir miðlar greina frá en Ísraelsmönnum verður gert að gera hlé á árásum og flygildaflugi að minnsta kosti á meðan verið er að flytja Edan til Ísraels. Í apríl birti Hamas myndband af Edan þar sem hann gagnrýndi Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels og ísraelsku ríkisstjórnina fyrir að hafa ekki greitt fyrir lausn hans. Netanjahú segir í yfirlýsingu að árásum verði ekki hætt þrátt fyrir lausn Edans. „Í samræmi við stefnu Ísraels verða viðræður haldnar á meðan árásum stendur, samkvæmt skuldbindingum okkar um að ná öllum markmiðum okkar með stríðinu,“ segir í yfirlýsingu Netanjahú. Fulltrúar Hamas og Bandaríkjanna hafa síðustu daga fundað í Katar og freista þess að koma á ögn langlífara vopnahléi en síðast. Sama dag og Edan Alexander á að verða sleppt hefst ferðalag Trump Bandaríkjaforseta til Miðausturlanda. Ekki stendur til að hann fari til Ísraels enn sem komið er. Hann fer á fund leiðtoga í Sádí-Arabíu, Furstadæmunum og Katar. Af 59 gíslum sem enn eru í haldi Hamas gerir bandaríska leyniþjónustan ráð fyrir að 21 sé enn á lífi. Frá árás Hamasliða 7. október 2023 hafa Ísraelar drepið hátt undir 53 þúsund manns og hrakið rúmlega tvær milljónir á vergang. Milljónir búa við hryllilegar aðstæður í tjaldbúðum víða um Gasaströndina að mestu án öruggs aðgangs að mat eða læknisþjónustu vegna tálmana Ísraelshers.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Sjá meira