Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Kristján Már Unnarsson skrifar 14. maí 2025 13:00 Grétar Br. Kristjánsson lögmaður vann allan sinn starfsferil hjá Loftleiðum og síðar Flugleiðum og sat lengst allra í stjórn Flugleiða. Egill Aðalsteinsson Hann var einn valdamesti maður íslenska fluggeirans um áratugaskeið og sá sem lengst allra sat í stjórn Flugleiða. Hann stóð þó utan sviðsljóssins þrátt fyrir að hafa allan sinn starfsferil jafnframt verið einn af lykilstjórnendum Loftleiða og síðar Flugleiða. Í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 rifjar Grétar Br. Kristjánsson lögmaður upp átakatíma í kringum flugfélögin og segir sögur úr fluginu. Grétar var orðinn lögfræðingur og hafði sérmenntað sig í alþjóðaflugrétti í Kanada þegar hann var ráðinn framkvæmdastjóri afgreiðslufyrirtækis Loftleiða á Keflavíkurflugvelli árið 1965 en því starfi gegndi hann til ársins 1973. Faðir hans, Kristján Guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður og ritstjóri Vísis, var stjórnarformaður Loftleiða frá árinu 1953 til sameiningar flugfélaganna árið 1973 og síðar einnig Flugleiða um skamman tíma. Kristján Guðlaugsson, faðir Grétars, var stjórnarformaður Loftleiða frá 1953 til 1973.Úr myndinni Alfreð Elíasson og Loftleiðir Grétar átti einnig eftir að verða náinn samstarfsmaður Alfreðs Elíassonar forstjóra. „Svo hringdi Alfreð í mig. Hann var orðinn mjög veikur. Og ég var ráðinn staðgengill hans ’73, allt árið. Þá var búið að semja um sameininguna svo mitt starf var bara að halda í horfinu. Það var ekki hægt að ráða neinn forstjóra endanlega á þessum tíma,“ segir Grétar. Það var helst að Grétar birtist opinberlega á ljósmyndum af stjórn Flugleiða. Hann var varaformaður stjórnar um átján ára skeið.Icelandair Hann sat í stjórn Flugleiða í 32 ár, þar af sem varaformaður stjórnar í 18 ár. Ísland í dag Icelandair Fréttir af flugi Flugþjóðin Tengdar fréttir Gullaldarárin þegar flugið varð stór uppspretta þjóðartekna Loftleiðabyggingarnar á Reykjavíkurflugvelli eru helsta táknmynd þess peningaflæðis sem fylgdi sókn Íslendinga inn á alþjóðlegan flugmarkað á árunum milli 1960 og ‘70 og gerði flugið að einum þýðingarmesta þætti efnahagslífsins. 22. mars 2025 16:44 Flugvélarnar sem gerðu Loftleiðir að stórveldi Velgengni Loftleiða í Norður-Atlantshafsfluginu hófst fyrir alvöru með DC 6B-flugvélum. Það voru hins vegar Rolls Royce 400-skrúfuþoturnar, CL-44, eða monsarnir, sem gerðu Loftleiðir að stórveldi í íslensku efnahagslífi. 18. september 2024 19:44 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Fleiri fréttir „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Sjá meira
Í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 rifjar Grétar Br. Kristjánsson lögmaður upp átakatíma í kringum flugfélögin og segir sögur úr fluginu. Grétar var orðinn lögfræðingur og hafði sérmenntað sig í alþjóðaflugrétti í Kanada þegar hann var ráðinn framkvæmdastjóri afgreiðslufyrirtækis Loftleiða á Keflavíkurflugvelli árið 1965 en því starfi gegndi hann til ársins 1973. Faðir hans, Kristján Guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður og ritstjóri Vísis, var stjórnarformaður Loftleiða frá árinu 1953 til sameiningar flugfélaganna árið 1973 og síðar einnig Flugleiða um skamman tíma. Kristján Guðlaugsson, faðir Grétars, var stjórnarformaður Loftleiða frá 1953 til 1973.Úr myndinni Alfreð Elíasson og Loftleiðir Grétar átti einnig eftir að verða náinn samstarfsmaður Alfreðs Elíassonar forstjóra. „Svo hringdi Alfreð í mig. Hann var orðinn mjög veikur. Og ég var ráðinn staðgengill hans ’73, allt árið. Þá var búið að semja um sameininguna svo mitt starf var bara að halda í horfinu. Það var ekki hægt að ráða neinn forstjóra endanlega á þessum tíma,“ segir Grétar. Það var helst að Grétar birtist opinberlega á ljósmyndum af stjórn Flugleiða. Hann var varaformaður stjórnar um átján ára skeið.Icelandair Hann sat í stjórn Flugleiða í 32 ár, þar af sem varaformaður stjórnar í 18 ár.
Ísland í dag Icelandair Fréttir af flugi Flugþjóðin Tengdar fréttir Gullaldarárin þegar flugið varð stór uppspretta þjóðartekna Loftleiðabyggingarnar á Reykjavíkurflugvelli eru helsta táknmynd þess peningaflæðis sem fylgdi sókn Íslendinga inn á alþjóðlegan flugmarkað á árunum milli 1960 og ‘70 og gerði flugið að einum þýðingarmesta þætti efnahagslífsins. 22. mars 2025 16:44 Flugvélarnar sem gerðu Loftleiðir að stórveldi Velgengni Loftleiða í Norður-Atlantshafsfluginu hófst fyrir alvöru með DC 6B-flugvélum. Það voru hins vegar Rolls Royce 400-skrúfuþoturnar, CL-44, eða monsarnir, sem gerðu Loftleiðir að stórveldi í íslensku efnahagslífi. 18. september 2024 19:44 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Fleiri fréttir „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Sjá meira
Gullaldarárin þegar flugið varð stór uppspretta þjóðartekna Loftleiðabyggingarnar á Reykjavíkurflugvelli eru helsta táknmynd þess peningaflæðis sem fylgdi sókn Íslendinga inn á alþjóðlegan flugmarkað á árunum milli 1960 og ‘70 og gerði flugið að einum þýðingarmesta þætti efnahagslífsins. 22. mars 2025 16:44
Flugvélarnar sem gerðu Loftleiðir að stórveldi Velgengni Loftleiða í Norður-Atlantshafsfluginu hófst fyrir alvöru með DC 6B-flugvélum. Það voru hins vegar Rolls Royce 400-skrúfuþoturnar, CL-44, eða monsarnir, sem gerðu Loftleiðir að stórveldi í íslensku efnahagslífi. 18. september 2024 19:44