Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Magnús Jochum Pálsson skrifar 27. maí 2025 13:06 Ný stjórn Uppreisnar, frá vinstri: Arnar Steinn Þórarinsson, Ísak Leon Júlíusson, Oddgeir Páll Georgsson, Sverrir Páll Einarsson, Una Rán Tjörvadóttir, Úlfur Atli Stefaníuson, Hjördís Lára Hlíðberg. Uppreisn, ungliðahreyfing Viðreisnar, hélt sitt árlega Landsþing 17. maí síðastliðinn, kaus þar nýja framkvæmdastjórn og ályktaði gegn áformum ríkisstjórnarinnar um afnám samsköttunar. Landsþingið ályktaði að áform ríkisstjórnarinnar gangi gegn stefnu Viðreisnar og sé þvert á það sem flokkurinn talaði um í síðustu Alþingiskosningum. Ný framkvæmdarstjórn Uppreisnar var kosinn á þinginu en laganeminn Sverrir Páll Einarsson hlaut kjör sem forseti hreyfingarinnar og tók þar við af Gabríeli Ingimarssyni sem hafði gegnt tveggja ára formennsku í hreyfingunni. Aðrir stjórnarmeðlimir sem náðu kjöri eru Una Rán Tjörvadóttir varaforseti og meðstjórnendurnir Oddgeir Páll Georgsson, Ísak Leon Júlíusson, Arnar Steinn Þórarinsson, Hjördís Lára Hlíðberg og Úlfur Atli Stefaníuson. Andstaða gegn afnámi samsköttunar Uppreisn lýsti á Landsþinginu yfir eindreginni andstöðu við fyrirhugað afnám samsköttunar skattþrepa maka sem kynnt hefur verið af ríkisstjórninni. „Einsett loforð í kosningum var að hækka ekki tekjuskatt. Viðreisn stendur gegn skattahækkunum á tekjuskatti einstaklinga. Þrátt fyrir að ekki sé um að ræða beina skattahækkun þá leiðir breytingin óhjákvæmilega til þess að launafólk mun þurfa að greiða meira í tekjuskatt,“ sagði í ályktuninni. Uppreisn skoraði því á ríkisstjórnina að endurskoða afstöðu sína og ráðast ekki í fyrirhugaðar breytingar. Uppreisn standi gegn öllum breytingum sem leiða til greiðslu hærri tekjuskatts. Viðreisn Félagasamtök Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira
Landsþingið ályktaði að áform ríkisstjórnarinnar gangi gegn stefnu Viðreisnar og sé þvert á það sem flokkurinn talaði um í síðustu Alþingiskosningum. Ný framkvæmdarstjórn Uppreisnar var kosinn á þinginu en laganeminn Sverrir Páll Einarsson hlaut kjör sem forseti hreyfingarinnar og tók þar við af Gabríeli Ingimarssyni sem hafði gegnt tveggja ára formennsku í hreyfingunni. Aðrir stjórnarmeðlimir sem náðu kjöri eru Una Rán Tjörvadóttir varaforseti og meðstjórnendurnir Oddgeir Páll Georgsson, Ísak Leon Júlíusson, Arnar Steinn Þórarinsson, Hjördís Lára Hlíðberg og Úlfur Atli Stefaníuson. Andstaða gegn afnámi samsköttunar Uppreisn lýsti á Landsþinginu yfir eindreginni andstöðu við fyrirhugað afnám samsköttunar skattþrepa maka sem kynnt hefur verið af ríkisstjórninni. „Einsett loforð í kosningum var að hækka ekki tekjuskatt. Viðreisn stendur gegn skattahækkunum á tekjuskatti einstaklinga. Þrátt fyrir að ekki sé um að ræða beina skattahækkun þá leiðir breytingin óhjákvæmilega til þess að launafólk mun þurfa að greiða meira í tekjuskatt,“ sagði í ályktuninni. Uppreisn skoraði því á ríkisstjórnina að endurskoða afstöðu sína og ráðast ekki í fyrirhugaðar breytingar. Uppreisn standi gegn öllum breytingum sem leiða til greiðslu hærri tekjuskatts.
Viðreisn Félagasamtök Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira