Fyrrum Arsenal leikmaður í fjögurra ára fangelsi: „Þú hentir öllu frá þér“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2025 23:17 Jay Emmanuel-Thomas er á leiðinn í fangelsi fyrir smygl á eiturlyfjum. Getty/Laurence Griffiths Jay Emmanuel-Thomas varð handtekinn fyrir að smygla eiturlyfjum inn í England. Nú hefur þessi fyrrum leikmaður Arsenal fengið sinn dóm. Hinn 34 ára gamli Emmanuel-Thomas var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að reyna að flytja sextíu kíló af kannabis inn í landið. Emmanuel-Thomas sannfærði kærustu sína og vinkonu hennar til að taka fyrir sig tösku frá Tælandi til Englands í september á síðasta ári. Kærastan og vinkonan héldu að það væri gull í töskunni og báðar voru sýknaðar. Landamæraverðir gerðu töskuna upptæka á Stansted flugvelli fyrir utan London. Virði sextíu kílóa af kannabis er talið verða um sex hundruð þúsund pund eða um 103 milljónir íslenskra króna. Emmanuel-Thomas var síðan handtekinn á heimili sinu og hefur nú fengið sinn dóm. Dómarinn var hlífði honum ekkert þegar hann las upp dóminn. „Vegna hegðunar þinnar verður þér ekki minnst sem atvinnufótboltamaður heldur sem glæpamanns. Þú hentir öllu frá þér,“ sagði dómarinn við Emmanuel-Thomas samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Jay Emmanuel-Thomas hóf fótboltaferil sinn hjá Arsenal og þótti eiga bjarta framtíð. Hann spilaði þó bara einn leik fyrir félagið og það var í bikarleik árið 2010. Hann fékk samt hrós frá knattspyrnustjóranum Arsène Wenger eftir leikinn. Emmanuel-Thomas fór á láni til annarra félaga og var á endanum seldur til Ipswich. Hann lék síðast með skoska B-deildarliðinu Greenock Morton en var látinn fara eftir handtökuna. Tengdar fréttir Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Jay Emmanuel-Thomas, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur játað sök vegna tilraunar til að smygla um 60 kílóum af kannabisi til Englands. 21. maí 2025 15:15 Með tvær ferðatöskur af fíkniefnum Knattspyrnumaðurinn Jay Emmanuel-Thomas, fyrrverandi leikmaður Arsenal, var handtekinn og ákærður fyrir að flytja inn fíkniefni til Bretlands. 19. september 2024 13:31 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Emmanuel-Thomas var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að reyna að flytja sextíu kíló af kannabis inn í landið. Emmanuel-Thomas sannfærði kærustu sína og vinkonu hennar til að taka fyrir sig tösku frá Tælandi til Englands í september á síðasta ári. Kærastan og vinkonan héldu að það væri gull í töskunni og báðar voru sýknaðar. Landamæraverðir gerðu töskuna upptæka á Stansted flugvelli fyrir utan London. Virði sextíu kílóa af kannabis er talið verða um sex hundruð þúsund pund eða um 103 milljónir íslenskra króna. Emmanuel-Thomas var síðan handtekinn á heimili sinu og hefur nú fengið sinn dóm. Dómarinn var hlífði honum ekkert þegar hann las upp dóminn. „Vegna hegðunar þinnar verður þér ekki minnst sem atvinnufótboltamaður heldur sem glæpamanns. Þú hentir öllu frá þér,“ sagði dómarinn við Emmanuel-Thomas samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Jay Emmanuel-Thomas hóf fótboltaferil sinn hjá Arsenal og þótti eiga bjarta framtíð. Hann spilaði þó bara einn leik fyrir félagið og það var í bikarleik árið 2010. Hann fékk samt hrós frá knattspyrnustjóranum Arsène Wenger eftir leikinn. Emmanuel-Thomas fór á láni til annarra félaga og var á endanum seldur til Ipswich. Hann lék síðast með skoska B-deildarliðinu Greenock Morton en var látinn fara eftir handtökuna.
Tengdar fréttir Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Jay Emmanuel-Thomas, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur játað sök vegna tilraunar til að smygla um 60 kílóum af kannabisi til Englands. 21. maí 2025 15:15 Með tvær ferðatöskur af fíkniefnum Knattspyrnumaðurinn Jay Emmanuel-Thomas, fyrrverandi leikmaður Arsenal, var handtekinn og ákærður fyrir að flytja inn fíkniefni til Bretlands. 19. september 2024 13:31 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Valur - Blomberg-Lippe | Elín Rósa og Díana mæta á gamla heimavöllinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Sjá meira
Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Jay Emmanuel-Thomas, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur játað sök vegna tilraunar til að smygla um 60 kílóum af kannabisi til Englands. 21. maí 2025 15:15
Með tvær ferðatöskur af fíkniefnum Knattspyrnumaðurinn Jay Emmanuel-Thomas, fyrrverandi leikmaður Arsenal, var handtekinn og ákærður fyrir að flytja inn fíkniefni til Bretlands. 19. september 2024 13:31