Rússar líta ekki lengur á Bandaríkin sem sinn helsta óvin Agnar Már Másson skrifar 10. júní 2025 13:55 Trump hefur sagst eiga gott samband við Pútín, þó þeir séu ekki á bestu nótum þessa dagana. AP/Dmitri Lovetsky Rússar líta ekki lengur á Bandaríkin sem sinn helsta óvin, samkvæmt nýrri könnun, heldur telja þeir Evrópulöndin vera sína helstu ógn. Síðan 2013 hafa Bandaríkin verið það land sem Rússar telja sína helstu ógn. En ekki lengur, þar sem fram kemur í nýrri skoðanakönnun á vegum fyrirtækisins Levada Centr að aðeins 40% Rússa telji Bandaríkin vera meðal helstu óvinaþjóða Rússlands, en í fyrra nam hlutfallið 76%. Þýskaland (55%), Bretland (49%), Úkraína (43%) voru öll talin vera meiri óvinir í augum Rússa en Bandaríkin. Ljósbláa línan sýnir Bandaríkin, dökkblá sýnir Bretland, brúna línan sýnir Þýskaland og rauða línan sýnir Pólland. Heimild: Levada Centr Þau lönd sem Rússar telja sínar helstu vinaþjóðir eru Hvíta-Rússland, Kína, Indland og Norður-Kórea, samkvæmt sömu könnun en rúmlega 1.600 manns tóku þátt í könnuninni og er hún framkvæmd nokkrum sinnum á ári. Þessi viðhorfsbreyting Rússa varð í framhaldi af því Donald Trump tók við sem Bandaríkjaforseti í janúar, en stefna hans er varðar innrásarstríð Rússlands í Úkraínu er gjörólík afstöðu forvera síns, Joe Bidens. Kristallaðist það í heimsókn Volodimírs Selenskís Úkraínuforseta í Hvíta húsið í mars, þegar Trump og J.D. Vance varaforseti helltu sér yfir gestinn. Trump hefur áður sagst eiga gott samband við Pútín. Þeir eru þó ekki á bestu nótum þessa dagana enda sagði Trump nýlega að Pútín væri „algjörlega genginn af göflunum“ eftir að Rússar gerðu umfangsmikla á Úkraínu um lok maí. Rússland Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu Donald Trump Vladimír Pútín Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira
Síðan 2013 hafa Bandaríkin verið það land sem Rússar telja sína helstu ógn. En ekki lengur, þar sem fram kemur í nýrri skoðanakönnun á vegum fyrirtækisins Levada Centr að aðeins 40% Rússa telji Bandaríkin vera meðal helstu óvinaþjóða Rússlands, en í fyrra nam hlutfallið 76%. Þýskaland (55%), Bretland (49%), Úkraína (43%) voru öll talin vera meiri óvinir í augum Rússa en Bandaríkin. Ljósbláa línan sýnir Bandaríkin, dökkblá sýnir Bretland, brúna línan sýnir Þýskaland og rauða línan sýnir Pólland. Heimild: Levada Centr Þau lönd sem Rússar telja sínar helstu vinaþjóðir eru Hvíta-Rússland, Kína, Indland og Norður-Kórea, samkvæmt sömu könnun en rúmlega 1.600 manns tóku þátt í könnuninni og er hún framkvæmd nokkrum sinnum á ári. Þessi viðhorfsbreyting Rússa varð í framhaldi af því Donald Trump tók við sem Bandaríkjaforseti í janúar, en stefna hans er varðar innrásarstríð Rússlands í Úkraínu er gjörólík afstöðu forvera síns, Joe Bidens. Kristallaðist það í heimsókn Volodimírs Selenskís Úkraínuforseta í Hvíta húsið í mars, þegar Trump og J.D. Vance varaforseti helltu sér yfir gestinn. Trump hefur áður sagst eiga gott samband við Pútín. Þeir eru þó ekki á bestu nótum þessa dagana enda sagði Trump nýlega að Pútín væri „algjörlega genginn af göflunum“ eftir að Rússar gerðu umfangsmikla á Úkraínu um lok maí.
Rússland Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu Donald Trump Vladimír Pútín Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Sjá meira