„Eru að berjast fyrir klúbbinn sinn“ 16. júní 2025 22:12 Guðni Eiríksson, þjálfari FH Vísir/Pawel Cieslikiewicz Það var þvílíkur viðsnúningur á liði FH-inga í seinni hálfleik og tók það varamanninn Birnu Kristínu Björnsdóttir tvær mínútur að jafna leikinn. Guðni Eiríksson þjálfari FH var ánægður með viðbrögð liðsins eftir hálfleiks hléið. „Það var enginn hárblásari inni í búningsklefa, við fórum aðeins yfir hlutina og skerptum á ýmsum þáttum. Þær vissu sjálfar hvað var að, við gerðum vissulega tvær breytingar og gerum taktíska tilfærslu inni á vellinum og frábært að það skilaði sér strax í marki. Frá fyrsta sparki í seinni hálfleik tókum við algjörlega yfir leikinn og skoruðum fimm frábær mörk og þau hefðu geta verið fimm í viðbót,“ sagði Guðni. „Við erum sátt þegar við vinnum 5-1, fótboltaleikur í 90 mínútur getur tekið á sig alls konar myndir og þessi leikur gerði það. Leikurinn er 90 mínútur og það er bara hvor liðið getur nýtt þær mínútur betur og við gerðum það í dag,“ sagði Guðni Þessir leikmenn eiga það skilið Vísir greindi frá því fyrr í dag að á meðan áhorfendatölur á kvennaleiki í Noregi eru að aukast að þá eru þær tölur á hraðri niðurleið í Bestu deild sem er öfug þróun við það sem er að gerast í nágrannalöndunum. „Ég heyrði að það hefðu verið tæplega 400 stuðningsmenn á leiknum í dag og það er frábært. Ég vona að verði þannig áfram og það bæti bara í. Þessir leikmenn eiga það skilið, þær eru að berjast fyrir klúbbinn sinn. Þeim mun fleiri, þeim mun betra og það væri bara geggjað ef það yrði alda hér kvennamegin í FH og við myndum finna alvöru meðbyr. Það myndi breyta miklu fyrir þessar stelpur sem eru að leggja líf og sál í þetta og sýna þetta FH hjarta sem við viljum að leikmenn sýni,“ sagði Guðni Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira
„Það var enginn hárblásari inni í búningsklefa, við fórum aðeins yfir hlutina og skerptum á ýmsum þáttum. Þær vissu sjálfar hvað var að, við gerðum vissulega tvær breytingar og gerum taktíska tilfærslu inni á vellinum og frábært að það skilaði sér strax í marki. Frá fyrsta sparki í seinni hálfleik tókum við algjörlega yfir leikinn og skoruðum fimm frábær mörk og þau hefðu geta verið fimm í viðbót,“ sagði Guðni. „Við erum sátt þegar við vinnum 5-1, fótboltaleikur í 90 mínútur getur tekið á sig alls konar myndir og þessi leikur gerði það. Leikurinn er 90 mínútur og það er bara hvor liðið getur nýtt þær mínútur betur og við gerðum það í dag,“ sagði Guðni Þessir leikmenn eiga það skilið Vísir greindi frá því fyrr í dag að á meðan áhorfendatölur á kvennaleiki í Noregi eru að aukast að þá eru þær tölur á hraðri niðurleið í Bestu deild sem er öfug þróun við það sem er að gerast í nágrannalöndunum. „Ég heyrði að það hefðu verið tæplega 400 stuðningsmenn á leiknum í dag og það er frábært. Ég vona að verði þannig áfram og það bæti bara í. Þessir leikmenn eiga það skilið, þær eru að berjast fyrir klúbbinn sinn. Þeim mun fleiri, þeim mun betra og það væri bara geggjað ef það yrði alda hér kvennamegin í FH og við myndum finna alvöru meðbyr. Það myndi breyta miklu fyrir þessar stelpur sem eru að leggja líf og sál í þetta og sýna þetta FH hjarta sem við viljum að leikmenn sýni,“ sagði Guðni
Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Fleiri fréttir Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Sjá meira