Mudryk gæti verið dæmdur í fjögurra ára bann Haraldur Örn Haraldsson skrifar 18. júní 2025 17:22 Mudryk gæti fengið fjögurra ára bann. Getty/Vísir Mykhailo Mudryk leikmaður Chelsea hefur verið ákærður fyrir brot á lyfjareglum hjá enska knattspyrnusambandinu. Þessu greindi fréttamaðurinn Fabrizio Romano frá í dag. Mudryk spilaði síðast leik fyrir Chelsea í Nóvember á síðasta ári þar sem hann skoraði mark gegn Heidenheim í Sambandsdeildinni. Fljótlega eftir það uppgötvaðist lyfið Meldonium í lyfjaprufu, en það er lyf sem varð frægt þegar Tennis stjarnan Maria Sharapova var dæmd fyrir að taka það árið 2016. Þyngsta mögulega refsingin sem Mudryk gæti fengið væri fjögurra ára bann frá fótbolta, sem myndi líkast til gilda frá fyrsta degi sem hann greindist með lyfið. Chelsea borgaði um 70 milljónir evra fyrir leikmanninn í Janúar 2023, en fjárfestingin í þessum leikmanni virðist ekkert sérlega góð núna. Ísland mun mæta Úkraínu í undankeppni HM þann 10. október næskomandi, en Mudryk sem er einn af stjörnum liðsins, tekur líkast til ekki þátt í þeim leik. 🚨 Official: Mykhailo Mudryk charged by The FA for anti-doping violations and could face up to a four-year ban.“We can confirm that Mykhailo Mudryk has been charged with Anti-Doping Rule Violations alleging the presence and/or use of a prohibited substance, in terms of… pic.twitter.com/UGi8nrPHea— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 18, 2025 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Mudryk spilaði síðast leik fyrir Chelsea í Nóvember á síðasta ári þar sem hann skoraði mark gegn Heidenheim í Sambandsdeildinni. Fljótlega eftir það uppgötvaðist lyfið Meldonium í lyfjaprufu, en það er lyf sem varð frægt þegar Tennis stjarnan Maria Sharapova var dæmd fyrir að taka það árið 2016. Þyngsta mögulega refsingin sem Mudryk gæti fengið væri fjögurra ára bann frá fótbolta, sem myndi líkast til gilda frá fyrsta degi sem hann greindist með lyfið. Chelsea borgaði um 70 milljónir evra fyrir leikmanninn í Janúar 2023, en fjárfestingin í þessum leikmanni virðist ekkert sérlega góð núna. Ísland mun mæta Úkraínu í undankeppni HM þann 10. október næskomandi, en Mudryk sem er einn af stjörnum liðsins, tekur líkast til ekki þátt í þeim leik. 🚨 Official: Mykhailo Mudryk charged by The FA for anti-doping violations and could face up to a four-year ban.“We can confirm that Mykhailo Mudryk has been charged with Anti-Doping Rule Violations alleging the presence and/or use of a prohibited substance, in terms of… pic.twitter.com/UGi8nrPHea— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 18, 2025
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira