Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2025 06:32 DJ Carey var hurling hetja en hér sést hann í golfi fyrir nokkrum árum og svo með iPhone snúruna í nefinu. Getty/Ramsey Cardy DJ Carey var þjóðarhetja á Írlandi eftir afrek sín á íþróttasviðinu en nú hefur hann viðurkennt fjársvik og beðið mikinn álitshnekki í heimalandinu. Hinn 54 ára gamli Carey hafði pening af fólki í næstum áratug með því að þykjast vera með krabbamein. Hann var kærður fyrir tíu mismunandi fjársvik og játaði sök fyrir dómstól í Dublin. Breskir fjölmiðlar segja frá en líka Sportbladet. Á árunum 2014 til 2022 fékk hann fólk til að gefa honum pening vegna baráttu hans við krabbamein. Myndin af DJ Carey með iPhone snúruna upp í nefinu.Sportbladet Carey falsaði myndir á samfélagsmiðlum sem sýnduveikindi hans og sendi þau fólki til að sníkja pening. Hann sést þar liggja í rúmi með slöngu upp í nefið. Þessi slanga var víst iPhone snúra sem hann límdi upp í nefið. Einn af þeim sem hann plataði til að gefa sér pening var milljarðamæringurinn Denis O’Brien. Carey er laus gegn tryggingu en dómurinn gegn honum mun falla 29. október næstkomandi. Carey viðurkenndi fyrir dómara að hafa þóst vera með krabbamein en lagði áherslu á það að hann hafi glímt við annars konar heilsuvandamál á þessum tíma. Þar á meðal var hann að eiga við hjartavandmál. DJ Carey var mikil íþróttastjarna á Írlandi. Hann varð fimm sinnum Írlandsmeistari og var níu sinnum valinn í stjörnuliðið. Carey keppti í hurling sem er hópíþrótt af keltneskum uppruna sem spiluð er utan dyra með spýtum og kúlu. Hurling er ein af þjóðaríþróttum Írlands en ekki mikið spiluð í öðrum löndum heimsins. Carey hafði áður komið sér í fréttirnar vegna mikilla fjárhagsvandræða. Írland Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sjá meira
Hinn 54 ára gamli Carey hafði pening af fólki í næstum áratug með því að þykjast vera með krabbamein. Hann var kærður fyrir tíu mismunandi fjársvik og játaði sök fyrir dómstól í Dublin. Breskir fjölmiðlar segja frá en líka Sportbladet. Á árunum 2014 til 2022 fékk hann fólk til að gefa honum pening vegna baráttu hans við krabbamein. Myndin af DJ Carey með iPhone snúruna upp í nefinu.Sportbladet Carey falsaði myndir á samfélagsmiðlum sem sýnduveikindi hans og sendi þau fólki til að sníkja pening. Hann sést þar liggja í rúmi með slöngu upp í nefið. Þessi slanga var víst iPhone snúra sem hann límdi upp í nefið. Einn af þeim sem hann plataði til að gefa sér pening var milljarðamæringurinn Denis O’Brien. Carey er laus gegn tryggingu en dómurinn gegn honum mun falla 29. október næstkomandi. Carey viðurkenndi fyrir dómara að hafa þóst vera með krabbamein en lagði áherslu á það að hann hafi glímt við annars konar heilsuvandamál á þessum tíma. Þar á meðal var hann að eiga við hjartavandmál. DJ Carey var mikil íþróttastjarna á Írlandi. Hann varð fimm sinnum Írlandsmeistari og var níu sinnum valinn í stjörnuliðið. Carey keppti í hurling sem er hópíþrótt af keltneskum uppruna sem spiluð er utan dyra með spýtum og kúlu. Hurling er ein af þjóðaríþróttum Írlands en ekki mikið spiluð í öðrum löndum heimsins. Carey hafði áður komið sér í fréttirnar vegna mikilla fjárhagsvandræða.
Írland Mest lesið Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Fótbolti Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Arsenal að stela Eze frá Tottenham Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Erfitt að horfa á félagana detta út Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Bara heilt maraþon eftir, þá er ég búinn með þrennuna“ Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sjá meira