Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. júlí 2025 15:59 Þingsalur Alþingis er tómur um þessar mundir þar sem þingfundi hefur verið ítrekað frestað í dag. Vísir/Vilhelm Þingfundi Alþingis var ítrekað verið frestað í dag en hófst hann loks á fjórða tímanum. Varaforsetar þingsins hafa skiptust á að mæta í stól forsetans og tilkynna hverja frestunina á fætur annarri. Þingfundur hófst klukkan tíu í morgun og var á dagskrá þriðja umræða um veiðigjaldafrumvarpið. Viðburðaríkur dagur var í gær þegar Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, beitti 71. grein þingskapalaganna. Með samþykki meirihlutans var því annari umræðu um frumvarpið lokið. Frumvarpið fór fyrir atvinnuveganefnd í gær og til stóð að greiða atkvæði um frumvarpið í dag. Ekkert hefur hins vegar orðið af því. Formenn þingflokka hafa ekki viljað tjá sig um ástæðu frestunarinnar. Klukkan tuttugu mínútur yfir tíu var fundinum fyrst frestað um klukkustund. Var sú frestun á þeim forsendum að þingflokksformenn þyrftu að funda. Tuttugu mínútur yfir ellefu var honum svo frestað til korter yfir tólf og síðan til eitt. Klukkan eitt mætti Grímur Grímsson, varaforseti þingsins, og tilkynnti um enn eina frestunina um klukkustund. Eitthvað virðist sem viðræður hafa gengið því klukkan tvö var fundinum einungis frestað um þrjátíu mínútur. Eydís Ásbjörnsdóttir tilkynnti svo þingheimi klukkan hálf þrjú um enn aðra klukkutíma frestun á þingfundi. Hún gerði slíkt hið sama hálf fjögur þar sem hún tilkynnti þrjátíu mínútuna frestun. Það var loks klukkan fjögur sem þingfundur hófst á ný eftir að honum hafi verið frestað sjö sinnum. Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Sjávarútvegur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Sjá meira
Þingfundur hófst klukkan tíu í morgun og var á dagskrá þriðja umræða um veiðigjaldafrumvarpið. Viðburðaríkur dagur var í gær þegar Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, beitti 71. grein þingskapalaganna. Með samþykki meirihlutans var því annari umræðu um frumvarpið lokið. Frumvarpið fór fyrir atvinnuveganefnd í gær og til stóð að greiða atkvæði um frumvarpið í dag. Ekkert hefur hins vegar orðið af því. Formenn þingflokka hafa ekki viljað tjá sig um ástæðu frestunarinnar. Klukkan tuttugu mínútur yfir tíu var fundinum fyrst frestað um klukkustund. Var sú frestun á þeim forsendum að þingflokksformenn þyrftu að funda. Tuttugu mínútur yfir ellefu var honum svo frestað til korter yfir tólf og síðan til eitt. Klukkan eitt mætti Grímur Grímsson, varaforseti þingsins, og tilkynnti um enn eina frestunina um klukkustund. Eitthvað virðist sem viðræður hafa gengið því klukkan tvö var fundinum einungis frestað um þrjátíu mínútur. Eydís Ásbjörnsdóttir tilkynnti svo þingheimi klukkan hálf þrjú um enn aðra klukkutíma frestun á þingfundi. Hún gerði slíkt hið sama hálf fjögur þar sem hún tilkynnti þrjátíu mínútuna frestun. Það var loks klukkan fjögur sem þingfundur hófst á ný eftir að honum hafi verið frestað sjö sinnum.
Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Sjávarútvegur Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Sjá meira