Alls 81 barn látist úr hungri Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 24. júlí 2025 16:42 Yfir hundrað hjálparsamtök segja að hungursneyð sé á Gasa. EPA Alls hafa 113 manns látist úr hungri frá upphafi átaka á Gasaströndinni, þar af 81 barn. Fjörutíu manns hafa látist í þessum mánuði en af þeim voru sextán börn. Þetta segir í tölfræði heilbrigðisráðuneytis Hamas um hungursneyð og vannæringu á Gasaströndinni. Þá séu um 260 þúsund börn undir fimm ára aldri sem þurfa á næringu að halda. Matarskorturinn leiðir til þess að allar nauðsynjavörur hafa hækkað gríðarlega í verði. Samkvæmt BBC kostar pakki með 64 bleyjum 640 sikla eða rúmar 23 þúsund krónur. 25 kílógrömm af hveiti kosta þá 414 sikla eða tæpar 68 þúsund krónur og eitt kílógramm af lauk 24 sikla eða tæpar 3400 krónur. Fleiri en þúsund manns hafa látist í árásum á meðan þau voru í matarleit samkvæmt tölfræði Sameinuðu þjóðanna. Nokkrar hjálparstöðvar eru á Gasa þar sem íbúar geta fengið eitthvað matarkyns en Bandaríkjamenn sjá um þær. „Í dag borða ég á sjúkrahúsinu. Þegar ég verð betri, mun ég fara aftur að þessum miðstöðvum sama hvað. Ég er sá eini sem aflar matar fyrir fjölskylduna,“ segir Mohammad al-Qedra sem er meðal þeirra sem særst hafa í árásum Ísraela á hjálparstöðvarnar. Hjálparsamtökin UNRWA segjast þá vera með sex þúsund vörubíla af mat, lyfjum og öðrum nauðsynjavörum sem standa í bæði Jórdaníu og Egyptalandi. Þau geti ekki afhent íbúum Gasa nauðsynjavörurnar þar sem Ísraelsher komi í veg fyrir það. Herinn neitar hins vegar að hann komi í veg fyrir sendingarnar. Fleiri en hundrað alþjóðleg hjálparsamtök segja í sameiginlegri yfirlýsingu að hungursneyð breiðist nú út á Gasaströndinni. Á meðal þeirra eru Barnaheill og Læknar án landamæra. Einungis 28 flutningabílar með nauðsynjum komist inn á svæðið á hverjum degi en áætlað er að þurfi sex hundruð slíka á hverjum degi til að bregðast við neyðinni. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira
Þetta segir í tölfræði heilbrigðisráðuneytis Hamas um hungursneyð og vannæringu á Gasaströndinni. Þá séu um 260 þúsund börn undir fimm ára aldri sem þurfa á næringu að halda. Matarskorturinn leiðir til þess að allar nauðsynjavörur hafa hækkað gríðarlega í verði. Samkvæmt BBC kostar pakki með 64 bleyjum 640 sikla eða rúmar 23 þúsund krónur. 25 kílógrömm af hveiti kosta þá 414 sikla eða tæpar 68 þúsund krónur og eitt kílógramm af lauk 24 sikla eða tæpar 3400 krónur. Fleiri en þúsund manns hafa látist í árásum á meðan þau voru í matarleit samkvæmt tölfræði Sameinuðu þjóðanna. Nokkrar hjálparstöðvar eru á Gasa þar sem íbúar geta fengið eitthvað matarkyns en Bandaríkjamenn sjá um þær. „Í dag borða ég á sjúkrahúsinu. Þegar ég verð betri, mun ég fara aftur að þessum miðstöðvum sama hvað. Ég er sá eini sem aflar matar fyrir fjölskylduna,“ segir Mohammad al-Qedra sem er meðal þeirra sem særst hafa í árásum Ísraela á hjálparstöðvarnar. Hjálparsamtökin UNRWA segjast þá vera með sex þúsund vörubíla af mat, lyfjum og öðrum nauðsynjavörum sem standa í bæði Jórdaníu og Egyptalandi. Þau geti ekki afhent íbúum Gasa nauðsynjavörurnar þar sem Ísraelsher komi í veg fyrir það. Herinn neitar hins vegar að hann komi í veg fyrir sendingarnar. Fleiri en hundrað alþjóðleg hjálparsamtök segja í sameiginlegri yfirlýsingu að hungursneyð breiðist nú út á Gasaströndinni. Á meðal þeirra eru Barnaheill og Læknar án landamæra. Einungis 28 flutningabílar með nauðsynjum komist inn á svæðið á hverjum degi en áætlað er að þurfi sex hundruð slíka á hverjum degi til að bregðast við neyðinni.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira