Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 15. ágúst 2025 21:20 Átökin hafa staðið frá því í febrúar árið 2022. Myndin tengist fréttinni ekki beint. epa Úkraínuher hefur gert umfangsmikla gagnárás gegn rússneska hernum og frelsað svæði sem Rússar höfðu tekið yfir í Úkraínu. Bandaríkjaforseti og Rússlandsforseti sitja nú fund. Í yfirlýsingu frá úkraínska hernum segir að á 72 klukkustundum hafi sveit hermanna stöðvað framrás rússneska hersins í Pokrovsk-svæðið. Búið sé að koma öllum rússneskum hermönnum úr bæjunum Hruzke, Rubizhne, Novovodiane, Petrivka, Vesele og Zolotyi Kolodiaz. Á korti á vegum Deep State má sjá hvaða svæði í Úkraínu Rússar hafa tekið yfir en svæði sem var áður merkt Rússum hefur nú verið frelsað. Kortið gefur í skyn að búið sé að umkringja hluta af svæði sem Rússar höfðu tekið yfir. Á myndinni til hægri sést hvernig kort Deep State var í gær og hvernig það er í dag. Rauði liturinn stendur fyrir yfirráðasvæði Rússa en blái fyrir svæði sem Úkraínumenn hafa frelsað.Deep State Samkvæmt yfirlýsingunni lést 271 rússneskur hermaður í átökunum og 101 særðust auk þess sem þrettán teknir sem stríðsfangar. Úkraínsku hermennirnir náðu þá að eyðileggja skriðdreka, tvo brynvarða bardagabíla, 37 léttari ökutæku og þrjár fallbyssur sem voru í eigu Rússa. „Þessi árangur var gerður mögulegur með samræmdum og vel samhæfðum aðgerðum,“ segir í yfirlýsingunni. Rússarnir voru taldir hafa komist allt að tuttugu kílómetra í gegnum línu Úkraínumanna áður en gagnárás þeirra síðarnefndu hófst. Markmið Rússa er borgin Pokrovsk sem er sunnan víglínunnar sem hér um ræðir. Rússar virðast hins vegar vera að reyna að umkringja borgina. Yfirlýsingin kom einungis klukkustundum áður en Vladímír Pútín Rússlandsforseti og Donald Trump Bandaríkjaforseti hófu fund sinn í Alaskafylki í Bandaríkjunum. Fundurinn hófst um klukkan hálf átta að íslenskum tíma. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Í yfirlýsingu frá úkraínska hernum segir að á 72 klukkustundum hafi sveit hermanna stöðvað framrás rússneska hersins í Pokrovsk-svæðið. Búið sé að koma öllum rússneskum hermönnum úr bæjunum Hruzke, Rubizhne, Novovodiane, Petrivka, Vesele og Zolotyi Kolodiaz. Á korti á vegum Deep State má sjá hvaða svæði í Úkraínu Rússar hafa tekið yfir en svæði sem var áður merkt Rússum hefur nú verið frelsað. Kortið gefur í skyn að búið sé að umkringja hluta af svæði sem Rússar höfðu tekið yfir. Á myndinni til hægri sést hvernig kort Deep State var í gær og hvernig það er í dag. Rauði liturinn stendur fyrir yfirráðasvæði Rússa en blái fyrir svæði sem Úkraínumenn hafa frelsað.Deep State Samkvæmt yfirlýsingunni lést 271 rússneskur hermaður í átökunum og 101 særðust auk þess sem þrettán teknir sem stríðsfangar. Úkraínsku hermennirnir náðu þá að eyðileggja skriðdreka, tvo brynvarða bardagabíla, 37 léttari ökutæku og þrjár fallbyssur sem voru í eigu Rússa. „Þessi árangur var gerður mögulegur með samræmdum og vel samhæfðum aðgerðum,“ segir í yfirlýsingunni. Rússarnir voru taldir hafa komist allt að tuttugu kílómetra í gegnum línu Úkraínumanna áður en gagnárás þeirra síðarnefndu hófst. Markmið Rússa er borgin Pokrovsk sem er sunnan víglínunnar sem hér um ræðir. Rússar virðast hins vegar vera að reyna að umkringja borgina. Yfirlýsingin kom einungis klukkustundum áður en Vladímír Pútín Rússlandsforseti og Donald Trump Bandaríkjaforseti hófu fund sinn í Alaskafylki í Bandaríkjunum. Fundurinn hófst um klukkan hálf átta að íslenskum tíma.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira